- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Jóhanna Margrét jafnaði metin á síðustu sekúndum

Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins við Fram á Ásvöllum í dag og náðu þar með öðru stigi úr viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar kvenna, 27:27. Jóhanna Margrét Sigurðarsdóttir skoraði jöfnunarmarkið þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum...

Dagskráin: Þórsarar mæta til Eyja og Fram á Ásvelli

Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag í Vestmannaeyjum þegar Þór sækir ÍBV heim klukkan 16. Væntanlega mun Kári Kristján Kristjánsson leika sinn fyrsta leik með Þór gegn fyrrverandi samherjum í Eyjum í dag. Hann samdi við Þór í...

HK er áfram stigalaust – KA og Stjarnan sigruðu

HK situr áfram eitt í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjórða tapið í kvöld þegar KA kom í heimsókn í Kórinn og fór norður með bæði stigin, 31:27. KA hefur þar með fjögur stig eftir fjóra leiki....
- Auglýsing -

„Ég tognaði létt í kálfanum“

Rúnar Kárason leikmaðurinn reyndi hjá Fram tognaði á kálfa á æfingu á þriðjudagskvöld. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Hann segist vera vongóður að vera skemur en fjórar til sex vikur að jafna sig. „Ég tognaði létt í kálfanum...

Dagskráin: Þrjár deildir – fimm leikir

Fimm leikir fara fram í kvöld í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik karla og kvenna. Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.Kórinn: HK - KA, kl. 19.30 Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild karla:N1-höllin: Valur 2 - Fjölnir, kl. 18.40.Safamýri:...

Sveinur er nefbrotinn – úr leik í nokkrar vikur

Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson leikur ekki með Aftureldingu næstu vikurnar. Hann nefbrotnaði eftir um 20 mínútur í viðureign Aftureldingar og ÍR í Olísdeild karla í Skógarseli í kvöld. Einn leikmanna ÍR lenti í samstuði við Sveinur þar sem hinn...
- Auglýsing -

Haukar sóttu tvö stig í Úlfarsárdal

Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...

Einar Baldvin meiddur – Davíð var til taks

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...

Ágúst Ingi tryggði sigur og áframhaldandi veru í efsta sæti

Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Aftureldingu nauman sigur á ÍR, 37:36, í Skógarseli í kvöld í viðureign liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurmarkið skoraði Ágúst Ingi þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum sekúndum áður hafði Jökull...
- Auglýsing -

Valur lagði Selfoss með sex marka mun

Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...

Dagskráin: Fjórða umferð hefst og toppslagur í Grillinu

Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...

Meistararnir kipptu ÍR-ingum niður á jörðina

Eftir tvo sigurleiki í röð í upphafi Olísdeildar kvenna þá var ÍR-ingum kippt niður á jörðina í kvöld þegar Valur mætti í Skógarselið og vann stórsigur, 38:24. Um skeið í síðari hálfleik stefndi jafnvel í enn stærri sigur Valsliðsins...
- Auglýsing -

KA/Þór átti endasprettinn – Selfoss skoraði ekki mark síðustu níu mínúturnar

Nýliðar KA/Þórs eru áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir baráttusigur í sveiflukenndum leik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:25. Selfoss-liðið fór illa að ráði sínu á lokakaflanum er það skoraði ekki mark síðustu níu mínútur leiksins. KA/Þórsliðið...

Darri hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik – krefjandi ár eru að baki

Darri Aronsson hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik eftir þriggja ára veru hjá franska liðinu US Ivry. Í tilkynningu frá Haukum kemur fram að Darri stefni á að leika með Haukum á nýjan leik í Olísdeildinni....

Íþróttamiðstöðin að Varmá verður Myntkaup höllin

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar: Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin. Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess. Myntkaup var stofnað árið 2019...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -