Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag.
https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQ
Fjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá.
Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn.
https://youtu.be/BvDyr1s7Hlc
Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30.
Handboltahöllin...
Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30.
Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...
„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna.
https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8
„Eitt fallegast mark sem maður...
Þrjár úr Íslandsmeistaraliði Vals eiga sæti í úrvalsliði 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem valið var af Handboltahöllinni í þætti gærkvöldsins. Auk þess er þjálfari Vals, Anton Rúnarsson, þjálfari umferðarinnar. Konurnar þrjár eru Ágústa Þóra Ágústsdóttir, Hafdís Renötudóttir og Lovísa...
Haukar og Stjarnan eiga tvo fulltrúa hvort í úrvalsliði 4. umferðar Olísdeildar karla sem valið var í þætti Handboltahallarinnar sem að vanda var sendur út á mánudagdagskvöld.
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður og Skarphéðinn Ívar Einarsson koma úr röðum Hauka eftir...
Brynjar Hólm Grétarsson leikmaður Þórs og Valsarinn Viktor Sigurðsson verða gjaldgengir í næstu leikjum Þórs og Vals þrátt fyrir að hafa fengið rauð spjöld í viðureignum liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar í síðustu viku. Mál þeirra voru tekin fyrir...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður Hauka hefur stimpalð sig inn í Olísdeildina eftir að hún flutti heim í sumar. Jóhanna Margrét hefur skorað rúmlega 10 mörk í leik með Haukum til þessa, alls 31 mark í þremur leikjum.
ÍR-ingurinn Sara Dögg...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á þrjá leikdaga, miðvikudag, laugardag og sunnudag.
Til stendur að leikir fjórðu umferðar fari fram á miðvikudag og laugardag.
ÍBV - Selfoss, kl. 18.30 - 1. október.Stjarnan - Valur, kl. 19.30 - 1. október.Fram...
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag.
Fimmta umferð fer fram á fimmtudaginn, alls sex leikir á einu kvöldi:Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Afturelding – Fram, kl....
ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin í viðureign sinni í Olísdeild kvenna við Stjörnuna í Eyjum í dag og náði þar með í tvö mikilvæg stig, 31:27. Stjarnan hafði áður gert harða hríð að Eyjaliðinu og m.a. unnið upp fjögurra...
Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna sunnudaginn 28. september 2025.
Olísdeild kvenna, 3. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 13.30.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild kvenna, 3. umferð:Lambhagahöllin: Fram 2 - FH, kl. 17.
Staðan og næstu leikir í...
ÍBV færðist upp í hóp með Haukum og Val í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á Þór, 30:24, í íþróttamiðstöðinni í Vestamannaeyjum. ÍBV hefur þar með sex stig að loknum fjórum...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Haukum á keppnistímabilinu. Rut er ólétt en það kom fram í viðtali við Díönu Guðjónsdóttur annan þjálfara Hauka í sjónvarpi Símans í dag áður en viðureign Hauka og Fram hófst á...