- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Kaflaskipt í KA-heimilinu – Haukar sóttu tvö stig á Selfoss

Með frábærum leik í síðari hálfleik tókst Íslandsmeisturum Vals að vinna KA/Þór með sjö marka mun í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:23. Það blés ekki byrlega hjá Valsliðinu þegar fyrri hálfleikur var...

Ungverjinn er farinn úr Garðabæ

Ungverski handknattleiksmaðurinn Barnabás Rea og handknattleiksdeild Stjörnunnar hafa komist að samkomulagi um slit á samningi hans við félagið, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari yngri flokka. Rea gekk til liðs við Stjörnuna fyrir núverandi tímabil á láni frá ungverska stórliðinu Pick...

Baldur Fritz og Bjarni Ófeigur standa jafnir

Tveir leikmenn eru jafnir í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar 15 umferðir af 22 eru að baki. Baldur Fritz Bjarnason, ÍR, sem varð markakóngur síðasta tímabils, hefur dregið KA-manninn Bjarna Ófeig Valdimarsson uppi í...
- Auglýsing -

Dagskráin: KA-heimilið og Selfoss

Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim og Selfoss fær Hauka í heimsókn í Sethöllina.Einnig verða tvær viðureignir á dagskrá í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Olísdeild kvenna:KA-heimilið:...

Evrópubikarmeistarar Vals eru íþróttalið Reykjavíkur

Handknattleikslið Vals í kvennaflokki var í dag útnefnt íþróttalið Reykjavíkur 2025 við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Valsliðið er sannarlega vel að viðurkenningunni komið eftir að hafa orðið fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í maí. Einnig varð Valur Íslands- og deildarmeistari í...

ÍBV á toppinn eftir stórsigur á ÍR

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar í kvöld með stórsigri á ÍR, 36:24, í upphafsleik 11. umferðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV var sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var annað tap ÍR í röð...
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjar og Kaplakriki

Ellefta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign ÍBV og ÍR í Vestmannaeyjum. Vonir standa til þess að leikurinn hefjist klukkan 18.30. ÍBV og ÍR eru í tveimur af þremur efstu sætum deildarinnar og því ljóst...

Olís karla: 15. umferð á 60 sekúndum

Fimmtándu og síðustu umferð ársins í Olísdeild karla í handknattleik lauk á mánudagskvöld. Hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram til 4. febrúar vegna undirbúnings og síðar þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem stendur yfir frá 15....

Garðar valinn bestur í síðustu umferð ársins

Þegar 15. og síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í gærkvöld voru leikir umferðarinnar að vanda gerðir upp í Handboltakvöldi. FH-ingurinn Garðar Ingi Sindrason var valinn leikmaður umferðarinnar. Hann dró félaga sína áfram í naumum sigri á Stjörnunni, 33:31, í...
- Auglýsing -

Össur verður í leikbanni á föstudaginn

Össur Haraldsson var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í dag og má þar af leiðandi ekki leika með þegar Haukar mæta HK í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ á föstudaginn á Ásvöllum. Össur var útilokaður...

Sveinur bestur í 14. umferð – myndskeið

Færeyingurinn Sveinur Ólafsson var leikmaður 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik að mati sérfræðinga Handboltahallarinnar. Sveinur lék á als oddi með Aftureldingarliðinu gegn KA á fimmtudagskvöld í sigri Aftureldingar. Sveinur skoraði átta mörk í tíu skotum, var með fjögur...

Alfa Brá er leikmaður 10. umferðar

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður Fram og landsliðsins var valin besti leikmaður 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá sjónvarps Símans. Tíunda umferð fór fram á laugardag og sunnudag.Alfa Brá fór á...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Vendipunktur að Varmá og hver er Andri Freyr?

Neðsta lið Olísdeildar karla, ÍR, náði að velgja leikmönnum Aftureldingar undir uggum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. ÍR var með yfirhöndina lengi vel. Aftureldingarmenn skoruðu fjögur mörk í röð frá og með 53. mínútu...

Valur efstur næstu vikurnar – Haukar í þriðja sæti – Fram af fallsvæðinu

Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik næstu vikurnar. Valur vann Selfoss í baráttuleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 43:40, þegar fimm síðustu leikir ársins í deildinni fóru fram. Selfoss veitti harða mótspyrnu en skorti herslumun...

Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag

Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -