- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Frammistaðan var svo sannarlega vonbrigði

„Hún var svo sannarlega vonbrigði,“ sagði Eyþór Lárusson þjálfari Selfoss um frammistöðu liðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að Selfossliðið tapaði með níu marka mun fyrir Fram, 40:31, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Leikið var í Lambhagahöll...

Meistararnir rúlluðu yfir nýliðana í síðari hálfleik

Íslandsmeistarar Fram sýndu nýliðum Þórs enga miskunn í viðureign liðanna í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. Framliðið keyrði upp hraðann í síðari hálfleik og vann öruggan sigur, 36:27, eftir að hafa verið marki undir...

Íslandsmeistararnir töpuðu á heimavelli

Valur hefur ekki tapað mörgum leikjum á Íslandsmóti kvenna í handknattleik undanfarin ár en það átti sér stað þegar liðið lá fyrir Haukum, 24:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda. Haukar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Framarar fóru nokkuð létt með Selfyssinga

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Selfossi, 40:31, í Lambhagahöllinni í dag. Staðan var 20:17 þegar fyrri hálfleik lauk en víst er að fátt var um varnir á báða bóga að...

Sara Dögg með annan 12 marka leik – öruggt hjá ÍR

ÍR-ingar tryggðu sér annan vinning í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍR færðist þar með upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar með tvo sigurleiki. Stjarnan er...

Nýliðarnir lögðu ÍBV og sitja á toppnum

Nýliðar Olísdeildar kvenna lögðu ÍBV, 30:25, í upphafsleik 2. umferðar í KA-heimilinu í dag og hafa þar með unnið tvær fyrstu viðureignar sínar í deildinni sem eflaust kemur einhverjum á óvart. ÍBV-liðið, sem lagði Fram fyrir viku á heimavelli,...
- Auglýsing -

Stjarnan fær liðsauka í víðförulum leikmanni

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson lék með Stjörnunni í gærkvöld gegn ÍBV en hann fékk félagaskipti frá Herði á Ísafirði fyrr um daginn eftir því sem fram kemur í félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Ólafur Brim á ekki síst að styrkja...

Dagskráin: Níu leikir og fjórar deildir

Leikið verður í fjórum deildum meistaraflokka kvenna og karla í dag, laugardag. Annarri umferð Olísdeilda og Grill 66-deilda lýkur. Síðan tekur við níu daga hlé á keppni í Olísdeild kvenna vegna æfingaviku landsliðsins sem hefst á mánudaginn og lýkur...

Haukar fögnuðu naumum fyrsta sigri á leiktíðinni

Haukar sluppu út úr KA-heimilinu í kvöld með bæði stigin úr heimsókn sinni þangað með eins marks sigri, 33:32 í Olísdeild karla í handknattleik. KA-menn skoruðu þrjú síðustu mörkin í leiknum á síðustu 90 sekúndunum, manni fleiri. Bjarni Ófeigur...
- Auglýsing -

Stjarnan steinlá í Vestmannaeyjum

ÍBV færðist upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik eftir stórsigur á Stjörnunni, 37:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 19:15, ÍBV í hag þegar síðari hálfleikur hófst. Stjarnan er stigalaus eftir tvo fyrstu leikina. Eyjamenn fór...

Ásrún Inga sleit krossband

Ásrún Inga Arnarsdóttir verður ekki með Íslandsmeisturum Vals á leiktíðinni. Frá þessu segir Handkastið í dag. Ásrún Inga, sem lék með 19 ára landsliðinu á EM í sumar, meiddist í æfingaleik Vals og Stjörnunnar 27. ágúst. Komið hefur í...

Þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með

„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir – þrjár deildir

Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september. Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...

FH-ingar fóru illa með Valsmenn – Jón Þórarinn fór á kostum

FH-ingar fóru illa með Valsmenn í viðureign liðanna í N1-höllinni í kvöld og unnu afar öruggan sigur, 32:27, eftir að hafa verið hvað eftir annað með átta til 10 marka forskot í síðari hálfleik. Segja má að Valsliðið hafi...

Afturelding tyllti sér á toppinn – sneri við taflinu

Aftureldingarmenn tylltu sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á HK, 29:26, í 2.umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Ekki blés byrlega fyrir Mosfellingum framan af viðureigninni. Þeir voru fjórum mörkum undir,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -