- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Erum með marga góða leikmenn og treystum þeim

„Þetta var virkilega góður sigur,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan níu marka sigur Aftureldingar á KA, 36:27, að Varmá. Aftureldingarliðið er þar með áfram í efsta sæti með fullt hús stiga,...

Haukar áttu ekki í erfiðleikum með ÍR-inga

Haukar keyrðu yfir ÍR-inga í síðari hálfleik í viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld og unnu með 16 marka mun, 44:28, í upphafsleik 3. umferðar Olísdeildar karla. Haukar hafa þar með fjögur stig eftir þrjár viðureignir en ÍR er...

Myndskeið: Önnur umferð á 120 sekúndum

Tekin hafa verið saman myndbrot úr leikjum 2. umferðar Olísdeildar karla og kvenna sem lauk á síðasta laugardag, 60 sekúndur úr hvorri deild. Þriðja umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Vegna landsleiks Danmerkur og Íslands ytra á laugardaginn...
- Auglýsing -

Þýskur markvörður stendur vaktina á Selfossi

Þýski markvörðurinn Philipp Seidemann hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára Seidemann er 23 ára gamall alinn upp í akademíunni hjá Leipzig.  Hann kemur á Selfoss frá liðinu Plauen Oberlosa sem leikur í þýsku 3. deildinni. Þar...

Karlar – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...

Dagskráin: Þrír leikir í 3. umferð Olísdeildar karla

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum, tveimur í Hafnarfirði og einni í Mosfellsbæ. Leikir kvöldsins: Ásvellir: Haukar - ÍR, kl. 18.30.Varmá: Afturelding - KA, kl. 19.Kaplakriki: FH - ÍBV, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í...
- Auglýsing -

Vantar reynslumikla fyrrverandi dómarann?

Í málsskotsnefnd sem Handknattleikssamband Íslands setti á laggirnar á dögunum eiga þrír karlmenn sæti. „Málskotsnefnd er ætlað að hafa eftirlit með handknattleiksleikjum sem fram fara á Íslandi og getur á grundvelli sérstakra heimilda skotið málum til aganefndar HSÍ í...

Jóhanna Margrét best – lið 2. umferðar valið

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður Hauka, var valin leikmaður 2. umferðar Olísdeildar kvenna af sérfræðingum Handboltahallarinnar þegar umferðin var gerð upp í vikulegum þætti í opinni dagskrá í gærkvöld í sjónvarpi Símans. Jóhanna Margrét skoraði helming marka Hauka í þriggja marka...

Bjarni verður frá keppni í nokkrar vikur

Færeyski handknattleiksmaðurinn Bjarni í Selvindi leikur ekki með Val næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð á öxl á síðasta föstudag. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals staðfesti þetta við Handkastið. Bjarni hefur átt í eymslum í öxl síðan á síðustu leiktíð....
- Auglýsing -

Bjarni valinn í annað sinn – fjórir frá FH í liði 2. umferðar

Lið 2. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins fram fór að vanda í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. FH-ingar eru áberandi í úrvalsliði 2. umferðar eftir öruggan sigur liðsins á Val í umferðinni, 32:27....

Olís karla: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Valur - FH 27:32 (12:18). Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...

Olís kvenna: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar. Fram - Selfoss 40:31 (20:17). Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
- Auglýsing -

Karl og Bogdan byggðu meistaralið og sköpuðu þjálfara!

 Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...

Betri ára yfir okkur í síðari hálfleik

„Við vorum mikið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Vörnin var mjög góð og markvarslan fylgdi með. Áran var betri yfir okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka...

Lokuðum vörninni og litum ekki um öxl eftir það

„Við reiknuðum með hörkuleik eftir góða frammistöðu Selfoss gegn Val í síðustu umferð. Reyndar var smá hikst á okkur í upphafi en þegar okkur tókst að loka vörninni þá litum við aldrei um öxl,“ sagði Haraldur Þorvarðarson þjálfari Fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -