- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Ellefu leikir í þremur deildum auk Evrópukeppni

Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar að auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare...

Nýliðarnir byrjuðu á sigri – ÍR-ingar heillum horfnir

Nýliðar Þórs hófu þátttöku í Olísdeild karla með öruggum sigri á slökum ÍR-ingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 29:23. Þetta var fyrsti leikur Þórs í Olísdeild karla í rúm fjögur ár. Sigur nýliðanna var aldrei í hættu. Þeir...

Naumur sigur hjá ÍBV – möguleiki á jöfnunarmarki gekk HK úr greipum

ÍBV tókst með naumindum að vinna fyrsta leik sinn á leiktíðinni í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 30:29, þegar HK-ingar komu í heimsókn. Leikmenn HK áttu möguleika á að jafna metin á síðustu sekúndum en ruðningur var dæmur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjar, Akureyri og Safamýri

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19. Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...

Sending tafðist – mæta fullmerktir í næstu leiki

Athygli hefur vakið að engar auglýsingar eru á búningum Íslands- og bikarmeistara Fram í upphafi keppnistímabilsins en það mun standa til bóta. Rúnar Kárason starfsmaður Fram og leikmaður karlaliðs félagsins sagði við handbolta.is í gær að sending með keppnisbúningum...

Skjótt skipast veður í lofti – Aron Rafn með Haukum

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, tók fram handboltaskóna í gærkvöld og stóð í marki Hauka síðari hluta leiksins gegn Aftureldingu. Í vor sagðist Aron Rafn vera hættur. Skjótt skipast veður í lofti yfir Ásvöllum. Vilius Rašimas markvörður á við þrálát...
- Auglýsing -

Blóðtaka hjá Aftureldingu – Hallur fór aftur úr axlarlið

Færeyski handknattleiksmaðurinn hjá Aftureldingu, Hallur Arason, fór úr axlarlið á æfingu í vikunni. Hann leikur þar af leiðandi ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni um óákveðinn tíma. Ljóst er að hann þarf að fara í ítarlega skoðun áður en næstu...

Sigurinn sýnir hvað í okkur býr

„Liðið mætti virkilega vel undirbúið til leiks. Við sáum það strax í byrjun vikunnar á æfingunum að strákarnir voru tilbúnir í verkefnið og þeir fylgdu því svo eftir á gólfinu í dag,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...

Sannfærandi sigur hjá meisturunum í Krikanum

Íslandsmeistarar Fram unnu FH-inga, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurinn var afar sanngjarn. Framarar léku vel og voru með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. 16:12, að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Afturelding vann í háspennuleik á Ásvöllum

Afturelding vann óvæntan og verðskuldaðan sigur á Haukum, 28:27, á Ásvöllum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar voru hársbreidd frá því að jafna metin á...

Verðum aðeins að leggjast yfir okkar leik

„Þeir spiluðu bara betur en við í dag,“ sagði línumaðurinn sterki hjá FH, Jón Bjarni Ólafsson, í samtali við handbolta.is eftir fjögurra marka tap fyrir Fram, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í upphafsumferð Olísdeildarinnar. FH-ingar áttu undir högg að...

Spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum

„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25. „Við...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tveir hörkuleikir í Hafnarfirði

Keppni hófst í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ þegar Stjarnan og Valur áttust við. Valur vann öruggan sigur. Áfram verður haldið kappleikjum í Olísdeildinni í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram í Hafnarfirði.Íslandsmeistarar Fram...

Þeir voru skrefi á undan okkur allan leikinn

„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...

Heilt yfir góður leikur hjá okkur

„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. „Við gerðum okkur seka um að fara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -