Valur vann ÍR með 17 marka mun í hreint ævintýralegum markaleik í Olísdeild karla í Skógarseli síðdegis í dag, 48:31. Vafalaust er ár og dagur liðin síðan lið skoraði 48 mörk í kappleik í efstu deild hér á landi....
Kristrún Steinþórsdóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss tryggði Fram eins marks sigur á liði Selfoss, 30:29, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar lentu í kröppum dansi nærri leikslokum viðureignarinnar eftir að hafa verið sex mörkum yfir að...
ÍR og Stjarnan höfðu sætaskipti í Olísdeild kvenna í dag eftir að fyrrnefnda liðið vann viðureign liðanna afar örugglega í Hekluhöllinni í Garðabæ, 28:20. ÍR var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og náði 11 marka forskoti...
Leikið verður í Olísdeildum kvenna og karla og einnig í Grill 66-deildum. Auk þess mætir karlalið Hauka slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz á Ásvöllum klukkan 17 í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla.Leikir dagsinsOlísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl....
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék...
Íslandsmeistarar FH voru ekki lengi að endurnýja kynni sín af efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld en Fram hrifsaði af FH efsta sætið í gærkvöld með sigri á KA. FH-ingar unnu stórsigur á Fjölni í Fjölnishöllinni, 38:22,...
Áfram verður haldið keppni í Olísdeild karla í handknattleik þegar Íslandsmeistarar FH sækja Fjölnismenn heim í 17. umferð klukkan 19.30. Einnig fara þrír leikir fram í kvöld í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöll: Fjölnir - FH, kl....
Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar sagði að e.t.v. hafi tapleikurinn við Fram aðeins setið í hans mönnum framan af viðureigninni við HK í Olísdeild karla í handknattleik en Aftureldingarliðið átti lengi vel undir högg að sækja gegn afar vaxandi liði...
Svartfellingurinn Miodrag Corsovic sem lék með Val frá hausti og fram til áramóta hefur yfirgefið Hlíðarenda og samið við serbneska liðið RK Partizan Belgrad í Serbíu. Félagaskipti Corsovic frá Val til Partizan voru afgreidd frá skrifstofu HSÍ á þriðjudaginn....
Framarar settust í efsta sæti Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á KA, 37:34, í KA-heimilinu í enn einum markaleiknum í deildinni í vetur. Piltarnir úr Úlfarsárdalnum hafa þar með 25 stig að loknum 17 leikjum, eru stigi fyrir...
Þrír leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld en umferðin hófst í gærkvöld með sigri Hauka á ÍBV, 28:24, á Ásvöllum. Fyrsti leikur kvöldsins hefst klukkan 19 í KA-heimilinu þegar Framarar, sem hafa verið...
Haukar náði fram ákveðinni hefnd eftir það sem á undan er gengið í samskiptum sínum við ÍBV með því að leggja lið félagsins, 28:24, í Olísdeild karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru fimm mörkum yfir í...
Þrátt fyrir tækifæri á báða bóga á síðustu mínútum leiksins þá nýttust þau hvorki Gróttu né ÍBV til þess að tryggja sér tvö stig í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Niðurstaðan varð skiptur...
Örvhenta stórskyttan Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2027 eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu.Agnar Smári lék upp yngri flokka Vals en var um árabil hjá ÍBV á síðasta áratug...
Kári Kristján Kristjánsson línumaðurinn sterki hjá ÍBV leikur væntanlega ekki fleiri leiki með liðinu á leiktíðinni vegna veikinda og alfleiðinga þeirra sem m.a. urðu til þess að hann var fluttur með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum í síðustu viku. Kári Kristján...