Olísdeildir

- Auglýsing -

FH áfram eftir spennuleik

FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik með eins marks sigri á grönnum sínum í Haukum, 27:26, í gríðarlegum baráttuleik í Kaplakrika í 16-liða úrsltum eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik,...

Björgvin fór hamförum gegn lánlausum Gróttumönnum

Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í kvöld þegar hann leiddi Stjörnumenn til sigurs gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Björgvin tók fram skóna á ný á dögunum og var ekki annað að sjá en...

Grótta – Stjarnan – stöðuppfærsla

Grótta og Stjarnan áttust við í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fylgst var með síðari hálfleik í stöðuppfærslu hér fyrir neðan.Stjarnan vann leikinn, 28:24, eftir að hafa verið 14:10, yfir hálfleik.Stjörnumenn...
- Auglýsing -

Þorsteinn Leó skaut bikarmeisturunum úr leik

Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði Aftureldingu sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, gegn ríkjandi bikarmeisturum ÍBV að Varmá. Sigurmarkið skoraði Þorsteinn Leó rétt áður en leiktíminn var úti eftir...

Annar Færeyingur til ÍBV

Færeyska handknattleikskonan Ingibjørg Olsen hefur gengið til liðs við ÍBV. Ingibjørg lék síðasta með VÍF Vestmanna í heimalandi sínum. Hún verður 21 árs í næsta mánuði leikur í vinstra horni ásamt því að geta spilað fyrir utan.„Ingibjørg er fljótur...

Serbinn er kominn með leikheimild

Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja sem samdi við Gróttu í sumar hefur fengið leikheimild með liðinu. Þetta kemur fram á vef HSÍ en leikheimildin var gefin út í morgun.Mrsulja ætti þar með að verða gjaldgengur með liðinu í gegn Stjörnunni...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grannaslagur í Firðinum, uppgjör í Mosó og á Nesinu

Handknattleikstímabilið fer af stað af krafti hér innanlands í kvöld þegar þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla. Keppni verður framhaldið annað kvöld og þá einnig í kvennaflokki en sextán liða úrslitum lýkur á...

Sextán og fimm heimilaðir

Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...

Félagaskiptin renna í gegn

Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...
- Auglýsing -

Hleypur á snærið hjá Íslandsmeisturunum

Íslandsmeistarar KA/Þór í handknattleik kvenna hafa fengið liðsstyrk í dönsku handknattleikskonunni Sofie Søberg Larsen. Frá því er greint á Akureyri.net.Larsen, sem er 25 ára gömul, hefur þegar fengið félagaskipti til meistaranna frá H71 í Færeyjum þar sem hún lék...

FH-ingar stefna ótrauðir til Minsk – leika heima og að heiman

FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru...

Handboltinn okkar: Spár opinberaðar – lykilmenn

4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...
- Auglýsing -

Mega leika með tveimur liðum í sömu bikarkeppninni

Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...

Landsliðskona HK úr leik um óákveðinn tíma

Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, tekur ekki þátt í fyrstu leikjum HK á keppnistímabilinu vegna þrálátra meiðsli í öxl sem ekki hefur tekist að vinna bug á. Sigríður hefur ekkert tekið þátt í leikjum HK á undirbúningstímabilinu.„Öxlin hefur verið...

Selfoss leikur í tvígang í Koprivnice um aðra helgi

Selfoss leikur báðar viðureignir sínar við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla ytra um aðra helgi, 18. og 19. september. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í dag....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -