Olísdeildir

- Auglýsing -

Molakaffi: Finnur Ingi, Amega, Prokop, Ortega og Areia

Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals varð 34 ára gamall á föstudaginn. Hann hélt upp á daginn með því að fagna Íslandsmeistaratitli með félögum sínum í Val um kvöldið. Einnig sungu samherjar Finns Inga afmælisönginn fyrir hann við verðlaunaafhendinguna. Önnur sterk...

Jafnaði metin við Baldvin en Nína Kristín á metið

Róbert Aron Hostert fetaði í gærkvöld i fótspor Baldvins Þorsteinssonar þegar hann varð Íslandsmeistari með þriðja liðinu á ferlinum. Róbert Aron vann fyrst titilinn með Fram 2013 og síðar með ÍBV í tvígang áður en hann var í sigurliði...

Handboltinn okkar: Lof og last í lok úrslitakeppni

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar er enn á ferðinni og að þessu sinni beindi tríóið sem hefur umsjón með þáttunum augum sínum að seinni leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla.Að mati tríósins mættu Valsmenn virkilega ákveðnir til leiks...
- Auglýsing -

„Valsmenn unnu verðskuldað“

„Það er rosalega súrt að tapa eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka, eftir tap fyrir Val í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. Haukar töpuðu báðum leikjunum fyrir Val. Eftir...

Molakaffi: Anton, Alexander, Vignir, Óskar, Guðni og Guðni, Björgvin, Andri, Orri og fleiri

Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...

Myndaveisla: Valur Íslandsmeistari

Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...
- Auglýsing -

Þetta kallast toppurinn

„Þetta er það sem maður kallar toppinn,“ sagði glaðbeittur Vignir Stefánsson, hornamaður Íslandsmeistara Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann hafði tekið við Íslandsbikarnum með samherjum sínum eftir annan sigur þeirra á deildarmeisturum Hauka í Schenkerhöllinni...

„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“

„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...

Skiptir mig mjög miklu máli

„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...
- Auglýsing -

Valur Íslandsmeistari í 23. sinn

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri seinni í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Valur vann báða leiki liðanna og...

Brynjólfur og Stefán hita upp

Stefán Rafn Sigurmannsson og Brynjólfur Snær Brynjólfsson hita upp með Haukaliðinu og eru einnig á meðal þeirra sem taldir eru upp á leikskýrslu liðsins fyrir síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik karla sem fram fer í Schenkerhöllinni á Ásvöllum...

Heldur kyrru fyrir í Safamýri

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Andri Már Rúnarsson hefur framlengt samning sinn við Fram til næstu tveggja ára. Andri Már kom til Fram á síðasta sumri frá Stjörnunni og var einn besti leikmaður liðsins, ekki síst óx honum ásmegin eftir því sem...
- Auglýsing -

Nái Haukar frumkvæði getur forskot Vals horfið fljótt

„Þriggja marka forskot hjálpar Valsmönnum. Fyrir vikið verður örlítið á brattann að sækja fyrir Hauka. En að sama skapi getur þriggja marka forskot verið fljótt að ganga mönnum úr greipum. Við sáum ákveðna sveiflu í fyrri leiknum. Valur um...

Dagskráin: Með þriggja marka forskot í farteskinu

Síðasti leikur Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu verður í kvöld þegar Haukar og Valur mætast í síðari úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur hefur þriggja marka forskot eftir sigur,...

Vistaskipti handknattleiksfólks í sumar

Eins og alltaf er þá verður uppstokkun á liðum milli keppnisára í handknattleik eins og í öðrum hópíþróttum. Síðustu vikur hefur verið nokkuð um að tilkynnt hafi verið um vistaskipti íslensks handknattleiksfólks, á meðal þeirra sem leikið hafa hér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -