- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveimur færri tókst HK að halda öðru stiginu

Þrátt fyrir að vera tveimur leikmönnum færri síðustu 20 sekúndur leiksins við Hauka þá tókst HK-ingum að vinna annað stigið á Ásvöllum í kvöld, stig sem þeir höfðu unnið fyrir með góðum endaspretti. Lokatölur 29:29. Haukar, sem hafa unnið...

Valur sótti tvö stig til Fram í Lambhagahöllina

Íslandsmeistarar Vals undirstrikuðu í kvöld að liðið er það besta í kvennahandknattleik hér á landi um þessar mundir með því að vinna Fram á sannfærandi hátt, 29:25, í fjórðu umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni. Valur hefur þar með unnið fjóra...

Eitt mark á 25 mínútum – stórsigur Hauka

Haukar fóru illa með Gróttu í upphafsleik í 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og unnu með 19 marka mun á heimavelli, 30:11, eftir að hafa verð níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7.Haukar hafa þar með sex...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með toppslag

Fimm leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Þráðurinn verður tekinn upp á ný í Olísdeild kvenna að loknu hálfs mánaðar hléi með tveimur viðureignum. Þrjú efstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. Þar á meðal...

Lilja er úr leik næstu vikurnar

Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...

Tryggvi Garðar er væntanlegur út á völlinn hvað úr hverju

Tryggvi Garðar Jónsson er bjartsýnn um að fá grænt ljós til að vera í leikmannahópi Fram í næsta leik liðsins í Olísdeild karla í handknattleik. Hann sagði við handbolta.is eftir leik Fram við Hauka á föstudaginn að hann hafi...
- Auglýsing -

Sóknarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur

„Sóknarleikur okkar var stórkostlegur í 60 mínútur. Markverðir Hauka héldu liðinu inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að skorað að minnst kosti 20 mörk í fyrri hálfleik ef markverðir Hauka hefðu ekki varið eins vel og...

Þegar vörnin er ekki fyrir hendi þá er ekki hægt að vinna

„Það gefur auga leið að varnarleikurinn var ekki til staðar í kvöld, það var hreint skelfilegt að sjá. Við fengum á okkur 21 mark í síðari hálfleik, þá er rosalega erfitt að vinna,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka...

Birgir Már skoraði 10 og FH-ingar eru einir á toppnum – myndir

Íslandsmeistarar FH sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að fjórðu umferð deildarinnar lauk í kvöld. FH vann annan af tveimur leikjum kvöldsins. FH-ingar sóttu Stjörnumenn heim í Hekluhöllina, lokatölur, 26:22, eftir að tveimur mörkum skakkaði á liðunum...
- Auglýsing -

Reynir Þór stjórnaði flugeldasýningu Framara í síðari hálfleik

Framarar fóru með himinskautum í síðari hálfleik gegn Haukum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld og unnu Hauka með þriggja marka mun, 37:34, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framliðið skoraði 21 mark í síðari hálfleik þegar ekki...

Gunnar Steinn úr leik vegna meiðsla

Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis lék ekki með liði sínu í gær gegn ÍBV en hann meiddist í viðureign Fjölnis og HK í Olísdeildi karla í Fjölnishöllinni fyrir viku. Gunnar Steinn stýrði sínum mönnum ótrauður frá hliðarlínunni í leiknum...

Dagskráin: Fimm leikir framundan í tveimur deildum

Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
- Auglýsing -

Grótta situr áfram við hlið Hafnarfjarðarliðanna

Grótta er áfram í hópi með Hafnarfjarðarliðunum í þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:29. Gróttumenn hafa þar með unnið þrjár af fjórum fyrstu viðureignum sínum...

Dagskráin: Fjórðu umferð haldið áfram

Áfram verður leikið í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá.Vestmannaeyjar: ÍBV - Fjölnir, kl. 19.Kórinn: HK - Grótta, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 19.30.Útsending frá öllum leikjum verður aðgengileg á Handboltapassanum.Staðan...

Staðan gæti verið erfiðari

„Staðan gæti verið erfiðari. Ég hefði miklar áhyggjur ef ég væri með lið sem berðist ekki inn á vellinum. Við erum að berjast til síðasta blóðdropa og reyna en enn sem komið er hefur það ekki skilað okkur stigi,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -