Þrátt fyrir að vera tveimur leikmönnum færri síðustu 20 sekúndur leiksins við Hauka þá tókst HK-ingum að vinna annað stigið á Ásvöllum í kvöld, stig sem þeir höfðu unnið fyrir með góðum endaspretti. Lokatölur 29:29. Haukar, sem hafa unnið...
Íslandsmeistarar Vals undirstrikuðu í kvöld að liðið er það besta í kvennahandknattleik hér á landi um þessar mundir með því að vinna Fram á sannfærandi hátt, 29:25, í fjórðu umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni. Valur hefur þar með unnið fjóra...
Haukar fóru illa með Gróttu í upphafsleik í 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og unnu með 19 marka mun á heimavelli, 30:11, eftir að hafa verð níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7.Haukar hafa þar með sex...
Fimm leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Þráðurinn verður tekinn upp á ný í Olísdeild kvenna að loknu hálfs mánaðar hléi með tveimur viðureignum. Þrjú efstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. Þar á meðal...
Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...
Tryggvi Garðar Jónsson er bjartsýnn um að fá grænt ljós til að vera í leikmannahópi Fram í næsta leik liðsins í Olísdeild karla í handknattleik. Hann sagði við handbolta.is eftir leik Fram við Hauka á föstudaginn að hann hafi...
„Sóknarleikur okkar var stórkostlegur í 60 mínútur. Markverðir Hauka héldu liðinu inni í leiknum í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að skorað að minnst kosti 20 mörk í fyrri hálfleik ef markverðir Hauka hefðu ekki varið eins vel og...
„Það gefur auga leið að varnarleikurinn var ekki til staðar í kvöld, það var hreint skelfilegt að sjá. Við fengum á okkur 21 mark í síðari hálfleik, þá er rosalega erfitt að vinna,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka...
Íslandsmeistarar FH sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að fjórðu umferð deildarinnar lauk í kvöld. FH vann annan af tveimur leikjum kvöldsins. FH-ingar sóttu Stjörnumenn heim í Hekluhöllina, lokatölur, 26:22, eftir að tveimur mörkum skakkaði á liðunum...
Framarar fóru með himinskautum í síðari hálfleik gegn Haukum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld og unnu Hauka með þriggja marka mun, 37:34, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framliðið skoraði 21 mark í síðari hálfleik þegar ekki...
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis lék ekki með liði sínu í gær gegn ÍBV en hann meiddist í viðureign Fjölnis og HK í Olísdeildi karla í Fjölnishöllinni fyrir viku. Gunnar Steinn stýrði sínum mönnum ótrauður frá hliðarlínunni í leiknum...
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Grótta er áfram í hópi með Hafnarfjarðarliðunum í þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:29. Gróttumenn hafa þar með unnið þrjár af fjórum fyrstu viðureignum sínum...
Áfram verður leikið í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá.Vestmannaeyjar: ÍBV - Fjölnir, kl. 19.Kórinn: HK - Grótta, kl. 19.30.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 19.30.Útsending frá öllum leikjum verður aðgengileg á Handboltapassanum.Staðan...
„Staðan gæti verið erfiðari. Ég hefði miklar áhyggjur ef ég væri með lið sem berðist ekki inn á vellinum. Við erum að berjast til síðasta blóðdropa og reyna en enn sem komið er hefur það ekki skilað okkur stigi,“...