Olísdeildir

- Auglýsing -

Valsmenn hrósuðu sigri í KA-heimilinu

Valur lagði KA með þriggja marka mun, 32:29, í KA-heimilinu í kvöld í viðureign liðanna í 15. umferð Olísdeild karla í handknattleik. Öflugur leikur Valsmanna í síðari hluta fyrri hálfleiks og í fyrri hluta þess síðari lagði grunninn að...

ÍBV vann öruggan sigur í Fjölnishöll

ÍBV vann öruggan sigur á Fjölni, 30:26, í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. ÍBV situr áfram í sjötta sæti deildarinnar og hefur nú 16 stig. Fjölnir rekur...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með heilli umferð

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst á ný í kvöld eftir langt hlé vegna jólaleyfa og þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Ekki dugir minna en að hefja leik á ný með heilli umferð, sex viðureignum.Olísdeild...
- Auglýsing -

ÍR krækti í tvö dýrmæt stig – Haukar unnu á Ásvöllum

ÍR vann sér inn tvö afar dýrmæt stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með sigri á Gróttu, 25:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum og afar spennandi leik. Að sama skapi sá Gróttu eftir stigunum tveimur sem...

Einar Birgir verður áfram hjá KA næstu tvö ár

Línumaðurinn sterki, Einar Birgir Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA.Einar Birgir, sem verður 28 ára í marsmánuði, hefur leikið með meistaraflokki KA frá árinu 2017 og hefur nú leikið 168 leiki í deild, bikar...

Dagskráin: Sjö leikir hjá meistaraflokkum

Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
- Auglýsing -

Sextán marka sigur meistaranna í Hekluhöllinni

Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 40:24, í upphafsleik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var aldrei vafi á því hvort liðið færi með sigur úr býtum. Staðan í...

Félagaskiptaglugginn: Harpa María til Fram, Lúðvík frá Gróttu og fleira

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur á ný gengið til liðs við Fram. Þetta kemur fram á félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Frestur til félagaskipta rennur út á miðnætti.Harpa María flutti til Danmerkur síðasta sumar vegna náms og hefur síðustu mánuði...

Einar tekur fram og skóna og gengur til liðs við FH

Einar Sverrsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur tekið fram skóna á nýjan leik og samið við Íslandsmeistara FH um að leika liði félagsins út keppnistímabilið. Einar tók sé hvíld frá handbolta síðasta vor þegar Selfoss féll út Grill 66-deildinni eftir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tveir leikir í tveimur deildum í kvöld

Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...

Ekkert verður af leik Fram og Selfoss í kvöld

Leik Fram og Selfoss í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í kvöld í Lambhagahöllinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Fram.Ekkert hefur verið sent út frá mótanefnd HSÍ síðan tilkynning barst kl.18.23...

Ófærð seinkar leik Fram og Selfoss

Leikur sem fram á að fara í kvöld milli Fram og Selfoss Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni hefur verið seinkað til klukkan 20.30 vegna þess að ekki er fært milli Selfoss og Reykjavíkur. Vonir standa til að vegurinn...
- Auglýsing -

Þorgils Jón klár í slaginn með Val frá 1. febrúar

Handknattleiksmaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson gengur á ný til liðs við Val og verður gjaldgengur með liðinu frá og með 1. febrúar eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag. Þorgils Jón gekk til liðs við...

Pólverjinn hefur kvatt KA og haldið heim

Pólverjinn Kamil Pedryc sem kom til KA fyrir keppnistímabilið hefur yfirgefið Akureyrarliðið. Á félagaskiptasíðu HSÍ kemur fram að Pedryc hafi fengið félagaskipti til heimalandsins. Samkvæmt upplýsingum frá lesanda tekur Pedryc upp þráðinn á ný með Zagłębie Lubin.Pedryc tók þátt...

Dagskráin: Selfoss sækir Fram heim – keppni hefst aftur eftir hlé

Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign Fram og Selfoss í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20.30. Fram er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Selfoss er í fjórða sæti sjö...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -