Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólafur Bjarki er úti en Hafþór Már er mættur

Ólafur Bjarki Ragnarsson hefur ekki leikið með Stjörnuliðinu í tveimur síðustu leikjunum í Olísdeildinni. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sagði við handbolta.is í gærkvöld eftir leikinn við Gróttu að Ólafur Bjarki væri slæmur í bakinu og hafi af þeirri ástæðu...

Sterkt hjá okkur að vinna

„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum áður en gengið var til hans. Grótta er með hörkulið sem er vel skipulagt og með góða leikmenn. Við máttum þess vegna vel búast við að vera í hörkuleik fram á...

Sérstök tilfinning í leikslok

„Þessum úrslitum fylgja sérstakar tilfinningar,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu eftir naumt tap fyrir Stjörnunni í Olísdeildinni í gærkvöldi, 28:27, í æsilega spennandi leik sem fram fór í TM-höllinni í Garðabæ. „Eftir skell í síðasta leik gegn Haukum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...

Handboltinn okkar: Kennitölumálið og Olísdeildin

42. þáttur af Handboltinn okkar kom út í dag en í þessum þætti fóru þeir Jói Lange og Gestur yfir 13. umferð í Olísdeild karla sem lauk í gærkvöld með fimm leikjum. Þeir hófu þó þáttinn á því að...

Þriðji sigur Valsmanna í röð

Þrátt fyrir nokkurt þvarg vegna gengis Valsmanna á tímabili þá eru þeir nú einu sinni í þriðja sæti Olísdeildarinnar um þessar mundir með 17 stig þegar 13 umferðum er lokið, aðeins fjórum stigum á eftir Haukum sem tróna á...
- Auglýsing -

Skiptur hlutur í háspennuleik

KA og Selfoss skildi jöfn, 24:24, í öðrum háspennuleik í Olísdeildinni í kvöld. Hergeir Grímsson kórónaði frábæran leik sinn þegar hann skorað sitt 11. mark og 24. mark Selfoss á síðustu mínútu leiksins. Árni Bragi Eyjólfsson gerði reyndar tilraun...

Dramatík í Garðabæ

Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...

Björgvin Páll með sýningu í Eyjum

Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -