- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Brynjar Vignir ristarbrotnaði – úr leik í nokkrar vikur

Brynjar Vignir Sigurjónsson nýr markvörður HK ristarbrotnaði í æfingaleik HK og Stjörnunnar á fimmtudagskvöld. Brynjar Vignir staðfesti ótíðindin við handbolta.is í dag. Ljóst er að hann verður frá keppni á fyrstu vikum nýs tímabils en aðeins eru þrjár vikur...

Valur lagði Aftureldingu í jöfnum og skemmtilegum leik

Valur heldur áfram sigurgöngu sinn í æfingaleikjum fyrir átökin í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag lögðu Valsmenn lið Aftureldingar, 36:34, í hörkuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Tveggja marka munur var einnig að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Leikurinn þótt...

KG Sendibílamótið

Úrslit kvöldsins og markaskorarar: KA/Þór – ÍBV 18:28 Mörk KA/Þórs: Anna Petrovic 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 3, Trude Håkonsen 3, Susanne Pettersen 2, Elsa Guðmundsdóttir 1, Tinna Valgerður Gísladóttir 1, Lydía Gunnþórsdóttir 1.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 7, Ásdís...
- Auglýsing -

Yfirlýsing frá ÍBV: Ávallt tvær hliðar á öllum málum

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags sendi í kvöld frá sér snarpa yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af Kára Kristjáni Kristjánssyni handknattleiksmanni sem ekki fær nýjan samning við handboltalið félagsins. „ÍBV-íþróttafélag harmar að viðræður við Kára Kristján hafi ekki gengið sem skyldi. Félagið áréttar að ávallt...

KA hefur bætt markverði í hópinn

Markvörðurinn Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29:23 sigri KA á Þór í upphafsleik KG Sendibílamótsins. Guðmundur Helgi sem er...

Vilhelm Gauti verður áfram þjálfari hjá HK

Vilhelm Gauti Bergsveinsson hefur framlengt samning sinn við HK og verður þar með áfram aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og aðalþjálfari HK2 í Grill 66- deildinni keppnistímabilið 2025/2026. Vilhelm Gauti lék árum saman með HK en sneri sér síðar að þjálfun og...
- Auglýsing -

Kári Kristján fær ekki nýjan samning hjá ÍBV

Ekkert verður úr því að Kári Kristján Kristjánsson leiki með ÍBV á næsta keppnistímabili. Að hans sögn ákvað félagið að bjóða honum ekki nýjan samning í sumar. Frá því segir Kári Kristján í samtali við Handkastið en miðilinn...

KA/Þór og ÍBV unnu leikina í fyrstu umferð

KA/Þór og ÍBV unnu fyrstu leiki sína á KG Sendibílamótinu í handknattleik kvenna sem hófst á Akureyri í gær. Nýliðar Olísdeildarinnar, KA/Þór, lögðu Gróttu sem féllu úr deildinni í vor, með átta marka mun, 32:24. ÍBV lagði Stjörnuna, 25:21. Mótið...

KA hafði betur í fyrsta Akureyrarslag tímabilsins

KA átti víst ekki í teljandi vandræðum með Þór í fyrri viðureign liðanna í KG Sendibílamótinu í handknattleik karla í KA-heimilinu í kvöld. Akureyri.net greinir frá að leikurinn hafi endað með sex marka sigri KA manna, 29:23. Þeir voru...
- Auglýsing -

Valur og Haukar mætast í meistarakeppninni 30. ágúst

Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í meistarakeppni HSÍ í N1-höllinni á Hlíðarenda laugardagnn 30. ágúst. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 16 og til stendur að senda leikinn út á Handboltapassanum. Meistarakeppni HSÍ markar alla jafna upphaf...

Myndskeið: Tvöföld markvarsla hins unga Bergvins Snæs á Nesinu

Bergvin Snær Alexandersson, ungur og uppalinn markmaður Aftureldingar sýndi frábær tilþrif í gær þegar Afturelding lagði Gróttu í æfingaleik í Hertzhöllinni, 31:20. Hann gerði sér lítið fyrir og varði vítakast og náði auk þess að verja skot eftir að...

Mosfellingar fóru heim með 11 marka sigur af Nesinu

Afturelding lagði Grill 66-deildarlið Gróttu með 11 marka mun, 31:20, æfingaleik í karlaflokki í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Bæði lið hafa tekið nokkrum breytingum auk þess sem aðrir þjálfarar hafa tekið við stjórn liðanna. Stefán Árnason er nú...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur Valsara á nýliðum Selfoss

Valur vann öruggan sigur á liði Selfoss í æfingaleik karlaliða félaganna í kvöld, 36:26, en tíu marka munur var einnig þegar fyrri hálfleikur var að baki, 20:10. Valsliði virðist til alls líklegt undir stjórn nýs þjálfara, Ágústs Þórs Jóhannssonar. Gunnar...

Unnu ÍBV með 10 marka mun – æfingaferð framundan

Íslands- og Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu ÍBV, 33:23, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. „Liðið lék á stórum köflum vel og fengu margar ungar og efnilegar stelpur tækifæri og...

Nökkvi Snær verður áfram í Eyjum

Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV handbolta. Hann er einn af uppöldum leikmönnum ÍBV og hefur verið einn hlekkur hópsins undanfarin ár. Hann skoraði 23 mörk í 20 leikjum í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili. „Nökkvi er þekktur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -