Olísdeildir

- Auglýsing -

Reyna aftur á morgun

Viðureign HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna, sem fresta varð í dag vegna ófærðar, hefur verið sett á dagskrá á morgun klukkan 18.Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Íslands.https://www.handbolti.is/ka-thor-kemst-ekki-sudur-holtavorduheidi-er-ofaer/Aðrir leikir sem eru á dagskrá í kvöld eru á...

„Ekki er verra að fá smá pressu“

„Ég mjög spennt fyrir að taka þetta skref,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir handknattleikskona hjá Val í samtali við handbolta.is í framhaldi af fregnum morgunsins um að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi...

KA/Þór kemst ekki suður – Holtavörðuheiði er ófær

Ekkert verður af leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er lið KA/Þórs í Staðarskála í Hrútafirði og fer ekki lengra....
- Auglýsing -

Sebastian sagt upp hjá Fram

Sebastian Alexanderssyni hefur verið sagt upp starfi sem þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik og tekur uppsögnin gildi í lok yfirstandandi leiktíðar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Hermt er að Einar Jónsson, fyrrverandi þjálfari karla og kvennaliðs Fram, Stjörnunnar og...

Ásdís Þóra á leið til Svíþjóðar

Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi í Svíþjóð. Hún gengur til liðs við félagið í sumar eftir að keppnistímabilinu lýkur hér á landi. Um er að ræða tveggja...

Burðarásar meiddir hjá FH

Þrír af burðarásum kvennaliðs FH í handknattleik glíma við meiðsli og hafa lítið sem ekkert leikið með liðinu í undanförum leikjum. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, sagði við handbolta.is eftir leik FH við Val í gærkvöld að Brietney Cots hafi...
- Auglýsing -

Dagskráin: Frestað í Kórnum – tveir leikir í bænum og toppslagur í Grillinu

Tólftu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gærkvöldi átti að ljúka með þremur leikjum í kvöld. Einum leik varð að slá á frest um hádegið þar sem lið KA/Þórs kemst ekki í bæinn vegna illviðris og ófærðar. Holtavörðuheiði er...

Sextán mínútur án marks

Valur fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á botnliði FH, 33:14, í Origohöllinni í kvöld en um var að ræða upphafsleik 12. umferðar sem lýkur annað kvöld. Sextán mínútur liðu frá því að FH-liðið skoraði...

Dagskráin: FH-ingar fara í heimsókn á Hlíðarenda

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik á milli Vals og FH sem fram fer í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Aðrir leikir í þessari umferð verða háðir annað kvöld.Að loknum leikjunum annað kvöld tekur...
- Auglýsing -

Festir sig til þriggja ára

Andri Sigmarsson Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Hauka sem gildir til næstu þriggja ára. Andri Scheving, sem er 21 árs, hefur þrátt fyrir það verið annar af markvörðum Hauka undanfarin fjögur ár ásamt því að vera...

Molakaffi: Markvörður Hauka til Minsk, Svíi fer frá Kiel, stefnir á kvennahandbolta

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM um aðra helgi. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Hvít-Rússlands og Sviss. Leikið verður í Minsk í Hvíta-Rússlandi og komast tvö...

Útiloka slitið krossband

Betur fór en óttast var hjá handknattleiksmanninum Darra Aronssyni hjá Haukum sem meiddist í viðureign við KA í KA-heimilinu 25. febrúar. Nú hefur verið útilokað að krossband í vinstra hné hafi slitnað eins og ótti var uppi um. Darri...
- Auglýsing -

Hugsanlega úr leik út mánuðinn

Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, reiknar með að Arnór Freyr Stefánsson, markvörður liðsins, verði frá keppni um skeið. Arnór meiddist á hné á æfingu fyrir viðureignina við Þór Akureyri fyrir viku. Af þeim sökum tók hann ekki þátt í...

Handboltinn okkar: Hrós á FH og Ásgeir, framfarir dómara og Haukanna

43. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Í þættinum fóru Jói Lange og Gestur yfir 11. umferð í Olísdeild kvenna. Þeir lýstu yfir mikilli ánægju með baráttuandann sem FH stúlkur sýndu í leiknum gegn HK og hefðu...

Eftir þrautargöngu sprakk Valsliðið út

Eftir fimm leiki í röð án sigurs þá kom að því að gæfuhjólið snerist á sveif með kvennaliði Vals í dag þegar það sótti Stjörnuna heim í TM-höllina og vann öruggan sigur, 30:23, eftir að hafa verið yfir, 15:13,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -