Olísdeildir

- Auglýsing -

Stjarnan tók öll völd í síðari hálfleik

Ekki tókst föllnum ÍR-ingum að gera Stjörnumönnum skráveifu er lið þeirra leiddu saman hesta sína í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattliek í TM-höllinni í kvöld. Eins og við mátti búast þá var Stjörnuliðið mikið sterkara og vann með...

Framarar tóku Þórsara í kennslustund

Eftir þrjá tapleiki í röð þá sneru Framarar blaðinu við af krafti í kvöld þegar þeir tóku Þórsara í kennslustund í Framhúsinu í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fram-liðið lék af fullum þunga frá upphafi til enda og...

Fóru með bæðin stigin heim af Nesinu

Leikmenn ÍBV voru ekki að lengi að jafna sig eftir tapið fyrir Selfossi á heimavelli á föstudaginn. Alltént var það ekki að sjá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu í upphafsleik 18. umferðar Olísdeildar karla í...
- Auglýsing -

Ætlar að láta gott heita í vor

Handknattleiksmarkvörðurinn Birkir Fannar Bragason og leikmaður FH ætlar að láta gott heita á handboltavellinum við lok þessarar leiktíðar. Það staðfesti hann við handbolta.is í dag.Birkir Fannar er ljúka sínu fimmta keppnistímabili með FH en hann hefur einnig leikið með...

Fer frá KA í herbúðir FH-inga

Svavar Ingi Sigmundsson, ungur og efnilegur markmaður frá KA, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við félagið í sumar.Svavar Ingi hefur leikið með öllum yngri landsliðum HSÍ og er í dag...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Leikmenn og þjálfarar liðanna í Olísdeild karla slá ekki slöku við enda þarf að halda vel á spöðunum til þess að hægt verði að ljúka keppni áður en hásumar gengur í garð. Átjánda umferð deildarinnar hefst í kvöld með...
- Auglýsing -

Spennandi lokaumferð er framundan

Eftir 13. og næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær er ljóst að hreinn úrslitaleikur fer fram um deildarmeistaratitilinn á laugardaginn 8. maí þegar Fram og KA/Þór mætast í Framhúsinu í Safamýri klukkan 13.30. Liðin eru jöfn...

Handboltinn okkar: Eyjastúlkur vonbrigði – Gunni Gunn þjálfari ársins?

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 52. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í upphafi þáttar ræddu þeir hlutverk eftirlitsmanna á leikjum en það hafa komið upp atvik að undanförnu...

Einstefna í Kaplakrika

Fram vann stórsigur á FH í næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag, 35:20, og deilir þar með efsta sætinu með KA/Þór fyrir lokaumferðina á laugardaginn. Toppliðin mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem deildarmeistartitillinn verður...
- Auglýsing -

HK fer í umspilið en Haukar í úrslitakeppnina

HK verður að sætta sig við að taka þátt í umspili um keppnisrétt á næstu leiktíð á sama tíma og Haukar verða með í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þessar staðreyndir liggja fyrir eftir öruggan sigur...

Aftur vann Stjarnan

Stjarnan hrósaði öðrum sigri sínum á ÍBV á leiktíðinni í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnuliðið var sterkara lengt af og vann verðskuldaðann tveggja marka sigur, 28:26, eftir mikla baráttu. Heimaliðið var marki...

KA/Þór nálgast takmarkið – úrslitaleikur eftir viku

Framundan er úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í Framhúsinu eftir viku þegar KA/Þór kemur í heimsókn. Þetta er ljóst eftir að KA/Þór vann Val, 21:19, í KA-heimilinu í 13. og næst síðustu umferð í dag. Á sama tíma...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Landsliðið vonbrigði – Getuleysi ÍR-inga

51.þáttur í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarsson.  Í upphafi þáttar fóru þeir yfir landsleik Íslands gegn Litháen þar sem þeir voru sammála um að þetta...

Erum að safna stigum

„Eflaust er hægt að segja að fargi sé af okkur létt eftir þennan sigur en fyrst og fremst erum við í stigasöfnun og keppni við Þór um að forðast fall úr Olísdeildinni. Þar af leiðandi skiptir hver leikur máli,“...

Þiggjum stigið með þökkum

„Úr því komið var þiggjum við stigið með þökkum enda vorum við marki undir þegar fimm sekúndur voru eftir,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH,í samtalvi við handbolta.is eftir jafntefli, 30:30, í við Stjörnuna í háspennuleik í Olísdeild karla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -