Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Selfoss, Perla Rut Albertsdóttir, var valin íþróttakona Ungmennafélagsins Selfoss fyrir árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrir jól. Fyrst í dag sagði handknattleiksdeild Selfoss frá.Perla...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Ísak Logi Einarsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma pilturinn er samningsbundinn félaginu.Ísak Logi, sem er sonur Einars Gunnars Sigurðssonar fyrrverandi landsliðsmanns og leikmanns Selfoss og...
Handknattleiksmennirnir efnilegu, Harri Halldórsson og Stefán Magni Hjartarson, hafa skrifað undir nýja þriggja ára samninga við Aftureldingu. Báðir hafa verið í veigamiklum hlutverkum hjá Aftureldingu í vetur þrátt fyrir að vera að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki.Fyrir utan...
Rautt spjald sem Stjörnumaðurinn ungi, Ísak Logi Einarsson, fékk í viðureign Stjörnunnar og Vals í Olísdeild karla 14. desember, var afturkallað. Dómarar leiksins sáu það eftir á að Ísak Logi gerðist ekki brotlegur, eins og þeir héldu. Annar leikmaður...
Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður og Ihor Kopyshynskyi tryggðu Aftureldingu annað stigið gegn KA í síðasta leik 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Einar Baldvin varði skot frá nafna sínum Einari Rafni Eiðssyni á síðustu sekúndum leiksins. Áður...
ÍBV og FH skildu jöfn, 26:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag í viðureign þar sem leikmenn beggja liða fóru illa að ráði sínu á síðustu sekúndum þegar möguleiki var á að tryggja sigur....
Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla og í Grill 66-deildum karla fara fram í dag. Strax upp úr hádeginu taka leikmenn ÍBV og Íslandsmeistara FH til við leik í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum. Aftureldingarmenn eru á leiðinni norður á Akureyri...
„Fyrst og fremst lagði frábær sóknarleikur grunn að sigrinum auk þess sem við náðum tveimur góðum köflum í hvorum hálfleik í vörninni. Á þeim köflum tókst okkur að ná forskoti,“ segir Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is...
„Markvarslan var ekki góð og vörnin var ekki nógu góð,“ segir Jón Ómar Gíslason markahæsti leikmaður Gróttu með 10 mörk í fimm marka tapi liðsins fyrir Fram, 38:33, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
Valsmenn tóku af skarið í síðari hálfleik gegn Stjörnunni í kvöld og unnu sannfærandi sex marka sigur í viðureign liðanna í Olísdeild karla á Hlíðarenda í kvöld, 40:34. Valsarar náðu sér þar með á strik aftur eftir tvo tapleiki...
Fram lyfti sér upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik með fimm marka sigri á Gróttu, 38:33, í 14. umferð í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar voru sterkari í síðari hálfleik, ekki síst þegar...
Áfram verður haldið við keppni í 14. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Tveir leikir fara fram. Einnig reyna með sér Víkingur og HK2 í Grill 66-deild karla.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 14. umferð:Lambhagahöllin: Fram - Grótta, kl. 19 (35:31).N1-höllin: Valur -...
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla er íþróttalið Reykjavíkur 2024. Íþróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir valinu og hefur gert um árabil.Valur átti frábært tímabil undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar þjálfara. Liðið varð bikarmeistarar 2024 eftir sigur á ÍBV í úrslitaleik í...
Haukar fóru illa með ÍR-inga í heimsókn sinni til þeirra í Skógarselið í kvöld. Þeir hreinlega yfirspiluðu þá á stórum köflum í leiknum og unnu með 16 marka mun, 43:27, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik,...