Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Var mjög ánægður með varnarleikinn

„Ég var mjög ánægður með varnarleikinn allan tímann gegn þessum landsliðsskyttum sem Valur hefur innan sinn vébanda. Þetta er eitthvað sem við getum byggt ofan á,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is í kvöld að...

Sýndum gæði síðasta stundarfjórðunginn

„Afturelding gerði þetta mjög vel. Lék sjö á sex frá upphafi til enda og tókst að hægja mjög á hraða leiksins. Við að sama skapi voru sjálfum okkur verst með því að fara illa með mörg upplögð tækifæri, ekki...

Alexander lánaður í mánuð til félagsliðs í Katar

Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club í Katar til að taka þátt með þeim í meistarakeppni Asíu sem fram fer í næsta mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu Vals í kvöld. Þjálfari...
- Auglýsing -

Afturelding náði að stríða Íslandsmeisturunum

Valur komst á ný upp að hlið Hauka í efsta sæti Olísdeildar kvenna með sex marka sigri, 29:23, á Aftureldingu í síðasta leik sjöundu umferðar. Leikið var að Varmá. Valur var með tveggja marka forskot, 13:11, eftir fyrri hálfleik....

Hvaða lið dragast saman í bikarnum?

Nöfn sextán liða verða í skálunum þegar dregið verður í aðra umferð Poweradebikarsins í handknattleik karla í hádeginu á morgun í Minigarðinum Skútuvogi. Tólf lið sátu yfir í fyrstu umferð sem leikin var í gær með fjórum leikjum. Fjögur...

Dagskráin: Valur sækir Aftureldingu heim

Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Afturelding og Valur mætast í síðasta leik sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna. Leikurinn fer fram að Varmá og hefst klukkan 19.30. Með sigri kemst Valur á ný upp að hlið Hauka...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ekkert annað en værkukærð sem greip um sig

„Við gerðum okkur seka um að hleypa Víkingum inn í leikinn, ekki einu sinni heldur tvisvar því það gerðist aftur í lok framlengingarinnar. Það var ekkert annað en værukærð sem gerði vart við sig hjá okkur,“ segir Halldór Stefán...

Myndskeið: Stoltur og svekktur

„Ég get ekki verið annað en stoltur með mína menn eftir að þeir komu til baka eftir allt mótlætið sem við lentum í. Einnig var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið eftir leikhléið á síðustu sekúndum venjulegs leiktíma,“ segir Jón...

Vorum sjálfum okkur verstir

„Við fengum tækifæri til þess að minnka verulega muninn og koma okkur vel inn í leikinn en því miður þá komumst við ekki nær. Það komu nokkrir góðir kafla í leikinn en síðan tóku aðrir verri við og við...
- Auglýsing -

Bruno kom í veg fyrir aðra framlengingu á Akureyri

Bruno Bernat sá til þess að KA komst í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir framlengdan spennuleik við Víking í KA-heimilinu, 33:32. Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörk framlengingarinnar á 90 sekúndum og fengu lokasóknina ofan á...

Maður var aldrei rólegur

„Maður var aldrei rólegur þótt við værum með yfirhöndina allan tímann,“ sagði Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari karlaliðs Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag með sex marka sigri á Gróttu, 30:24,...

Fram, HK og Fjölnir áfram með í bikarkeppninni

Fram, HK og Fjölnir komust áfram í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla, bikarkeppni HSÍ, í dag. Fram sló út Gróttu með sex marka sigri í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:24, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi. HK lagði...
- Auglýsing -

Auðvitað stefnir maður á að komast í landsliðið

„Ég er fyrst og fremst ánægður með að vera kominn heim og til liðs við FH. Það er virkilega gaman að sjá hversu vel hlutirnir hafa þróast hjá félaginu síðan ég lék síðasta með FH-liðinu,“ sagði Daníel Freyr...

Dagskráin: Grill 66-deildin og bikarkeppnin

Áfram verður leikið í Grill 66-deild kvenna, 5. umferð sem hófst á föstudaginn. M.a. sækja FH-ingar liðsmenn ungmennaliðs Fram heim. FH freistar þess að komast á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti deildinnar. Fyrstu leikir Poweradebikarkeppni karla á...

Áttum bara alls ekki góðan leik

„Við áttum bara alls ekki góðan leik,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR við handbolta.is í kvöld eftir að ÍR tapaði með níu marka mun fyrir efsta liði Olísdeildar kvenna, Haukum, 34:25, á Ásvöllum í sjöundu umferð. ÍR-ingar lentu snemma...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -