Tvær viðureignir verða á milli liða úr úrvalsdeild karla í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Grótta fær Fram í heimsókn í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi laugardaginn 28. október eða sunnudaginn 29. október og KA fær Víkinga í heimsókn norður...
Dregið verður í 1. umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna klukkan 14.
Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninni
Handbolti.is fylgist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
Dregið verður í 32-liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki og í 16-liða úrslitum í kvennaflokki á morgun.Dregið verður í sjö viðureignir í kvennaflokki en 15 lið eru skráð til leiks. Íslandsmeistarar Vals sitja hjá og taka sæti í átta...