- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svala Júlía skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...

Jokanovic framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleiksmarkvörður Íslandsmeistaranna, Petar Jokanovic, hefur skrifað undir nýjan tvegga ára samning við ÍBV. Jokanovic gekk til liðs við ÍBV árið 2019 og er að verða einn af reyndari leikmönnum liðsins sem mætir FH í undanúrslitum Olísdeildar. Fyrsta viðureign liðanna...

Olís karla: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum

Mótanefnd HSÍ hefur staðfest leiktíma í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Sigla varð á milli skers og báru þegar leikjum Aftureldingar og Vals var raðað niður vegna þátttöku Vals í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar sunnudaginn 21. apríl á heimavelli og viku...
- Auglýsing -

Myndskeið: Var bara allt í pati hjá okkur

https://www.youtube.com/watch?v=GUz3f9JtLgg„Þeir yfirspiluðu okkur frá byrjun, allt gekk upp hjá þeim á meðan við klikkuðum á skotum hinum megi valllarins. Þetta var bara allt í pati hjá okkur,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörunna eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu í...

Myndskeið: Erum ekki tilbúnir að fara í sumarfrí

https://www.youtube.com/watch?v=buiRVbbg05Q„Við mættum klárir frá fyrstu mínútu, annað en í síðasta leik við Stjörnuna þegar við voru alls ekki on,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson annar markvarða Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld, 35:23, í oddaleik...

Myndskeið: Stórkostlegur leikur af okkar hálfu

https://www.youtube.com/watch?v=1JK0Qo3NOgE„Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu. Við mættum klárir í slaginn með það að markmiði að svara fyrir leikinn á laugardaginn á milli þessara liða,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is að Varmá í kvöld...
- Auglýsing -

Aftureldingarmenn kjöldrógu Stjörnumenn

Afturelding varð fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigur á Stjörnunni í oddaleik að Varmá, 35:23, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir í hálfleik, 18:8. Mestur varð...

Dagskráin: Oddaleikur um sæti í undanúrslitum

Mikil eftirvænting ríkir á meðal stuðningsmanna Aftureldingar og Stjörnunnar vegna oddaleiks liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld að Varmá. Upphafsmerki verður gefið á slaginu klukkan 19.40.Tveir fyrstu leikirnir hafa verið afar...

Myndskeið: Náðum aldrei að ógna þeim

https://www.youtube.com/watch?v=GewiiPvLfd8„Við náðum aldrei að ógna þeim, byrjuðum illa og vorum í eltingaleik allan leikinn,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR eftir að lið hennar tapaði fyrir ÍBV, 22:18, í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar í Skógarseli í...
- Auglýsing -

ÍR-ingar heltust úr lestinni – ÍBV mætir Val

ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öðrum öruggum sigri á ÍR, 22:18, í Skógarseli. ÍR-ingar léku illa í fyrri hálfleik á heimavelli að þessu sinni og misstu leikmenn ÍBV langt fram...

Myndskeið: Getum verið stolt yfir okkar árangri

https://www.youtube.com/watch?v=p48tq_gJXIY„Því miður töpuðum við leiknum en frammistaðan var mikið betri en í fyrri leiknum og var nær því að sýna raunverulegan mun á liðunum,“ sagði Sigurgeir (Sissi) Jónsson þjálfari Stjörnunnar eftir fjögurra marka tap, 25:21, í síðari leiknum við...

Myndskeið: Var eins og fundur hjá bankasýslunni

https://www.youtube.com/watch?v=Y333y9jNyqw„Þegar maður vinnur stórt í fyrsta leik í úrslitakeppni þá verður næsti leikur oft erfiðari. En þetta tókst hjá okkur," sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka eftir að liðið vann Stjörnuna, 25:21, í annarri umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing -

Annar sigur hjá Haukum sem mæta Fram í undanúrslitum

Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst...

Betkastið: Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?

Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...

Dagskráin: Oddaleikur á Ísafirði – Stjarnan og ÍR þurfa á sigrum að halda

Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -