Olísdeildir

- Auglýsing -

Við erum frjálsir hér í Fjölni

https://www.youtube.com/watch?v=J_peB0LEQlk„Ég er fullur tilhlökkunar fyrir tímabilinu sem framundan er og því að takast á við verðugt verkefni á heimaslóðum,“ segir Gunnar Steinn Jónsson fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik um það verkefni sitt að taka við þjálfun karlaliðs Fjölnis,...

Selfoss vann allar viðureignir sínar á Ragnarsmótinu

Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...

Guð minn góður hvað það var gaman að mæta út á völlinn

„Guð minn góður hvað það var gaman að mæta aftur út á völlinn eftir allan þennan tíma,“ sagði Lovísa Thompson sem lék með Val í dag í fyrsta sinn síðan í maí 2022. Hún fór út til Danmerkur þá...
- Auglýsing -

Þær keyrðu bara yfir okkur – áttum ekki möguleika

„Valsliðið var mikið betra í dag og keyrði bara yfir okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir stórtap, 29:10, fyrir Val í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í dag. Stjarnan var án tveggja öflugra leikmanna, Emblu Steindórsdóttur og Tinnu...

Þetta var svakalega mikill munur

„Þetta var svakalega mikill munur en á móti kemur að maður vissi ekki alveg við hverju mátti búast af Stjörnunni,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir markahæsti leikmaður Vals í stórsigrinum á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag, 29:10, þegar handbolti.is...

Ótrúlegir yfirburðir Valskvenna

Valur hafði mikla yfirburði í leik við Stjörnuna í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í N1-höllinni í dag. Himinn og haf skildi liðin nánast að og voru úrslitin eftir því, 29:10. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17:7.Valur var kominn...
- Auglýsing -

Við getum ekki fært til leikina í enska boltanum

Viðureign Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í handknattleik í dag verður í beinni útsendingu á Handboltapassanum en ekki í Sjónvarpi Símans eins og vonir stóðu til. Að sögn Róberts Geir Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ á það sér skýringar.„Valur vildi...

Dagskráin: Meistarakeppni kvenna, Evrópuleikur og Ragnarsmótið

Keppnistímabil handknattleikskvenna hefst formlega hér á landi í dag þegar Valur og Stjarnan mætast í Meistarakeppni HSÍ í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 13.30. Liðin léku til úrslita í Poweradebikarnum á síðustu leiktíð og þess vegna leiða þau saman...

Erum með sama kjarna og í fyrra – skemmtilegur tími framundan

https://www.youtube.com/watch?v=7aVDFYjCsZI„Ég er ánægður með það sem ég hef fengið út úr æfingaleikjunum. Ég hef að minnsta kosti fengið svör við spurningum mínum sem er mikilvægt,“ segir Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu í samtali við handbolta.is en Róbert að hefja...
- Auglýsing -

FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss

FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...

Ungir og ferskir strákar sem eru tilbúnir að djöflast

https://www.youtube.com/watch?v=wGXnPsyoSg4„Mér líst ágætlega á okkur. Ég held að við séum svolítið óskrifað blað,“ segir Bjarni Fritzson þjálfari ÍR, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. ÍR-ingar unnu Grill 66-deildina í vor og eru þar með á ný...

Önnur umferð Ragnarsmótsins stendur fyrir dyrum

Önnur umferð Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Mótið hófst í fyrrakvöld. ÍBV vann þá Víking, 27:16, og Selfoss hafði betur gegn FH, 40:21.Leikirnir í kvöld:ÍBV – FH, kl. 18.Selfoss – Víkingur, kl. 20.15.Leikirnir verða sendir úr...
- Auglýsing -

Samvinna Arons og Jóns Bjarna tryggði FH sigur í meistarakeppninni

Íslandsmeistarar FH unnu bikarmeistara Vals í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld, 30:28, þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kaplakrika. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, í annars afar jöfnum leik.FH-ingar voru sterkari síðasta stundarfjórðung leiksins. Munaði...

Höfum mikinn áhuga á því að horfa ofar á töfluna í vetur

„Undirbúningur hefur gengið vel. Við höfum æft stíft frá því um miðjan júlí. Auðvitað hefur þetta kannski verið pínu slitrótt þar sem við vorum með þrjá sterka leikmenn í U18 ára landsliði karla sem tók þátt í Evrópumótinu, þar...

Fáum alvöru generalprufu fyrir Evrópuleikinn

https://www.youtube.com/watch?v=W4622AdEeJc„Við fáum alvöru generalprufu fyrir Evrópuleikinn okkar á laugardaginn,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is um viðureign kvöldsins þegar bikarmeistarar og Evrópubikarmeistarar Vals sækja Íslandsmeistara FH heim í Kaplakrika í Meistarakeppni HSÍ. Flautað verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -