Handknattleikssamband Ísland hefur hresst upp á heimasíðu sína og var breytt síða opinberuð í gær. Breytingarnar eru hluti af nýrri ásýnd HSÍ sem formaður HSÍ, Jón Halldórsson, kynnti á laugardaginn á fundi í Valsheimilinu.Ný heimasíða hefur verið í vinnslu...
„Ég er náttúrulega bara mjög svekktur og illt í sálinni fyrst og fremst. Ég var búinn að leggja hart að mér í sumar til að vera klár í tímabilið,“ segir Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunnar í samtali við Handkastið...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]ías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...
Handknattleiksþjálfarinn Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Sigursteinn tók við FH liðinu fyrir sex árum af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Undir stjórn Sigursteins varð FH Íslands- og deildarmeistari árið 2024 og deildarmeistari í vor.„Sigursteinn...
Hörður Magnússon verður umsjónarmaður vikulegs þáttar um handbolta á komandi leiktíð. Þátturinn hefur fengið heitið handboltahöllin og verður sendur út hjá Símanum. Fyrsti þátturinn verður sendur út kvöld og er stefnt á að ríða á vaðið klukkan 20.10 sem...
Sterkur grunur er um að Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar hafi slitið hásin í viðureign Evrópuleiks Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í gær. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Eftir því sem næst verður komist...
Þrír leikmenn Íslandsmeistara Vals eru á meiðslalista þegar vika er í keppni í Olísdeild kvenna hefst. Landsliðskonurnar Lilja Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir hafa ekkert leikið með Val á undirbúningstímanum og nýverið meiddist unglingalandsliðskonan Ásrún Inga Arnarsdóttir.Anton Rúnarsson...
Ný stjórn Handknattleikssambands Íslands kynnti nýtt merki sambandsins á kynningarfundi Olís- og Grill 66-deildum karla í Valsheimilinu í gær. Merkið er hluti að nýrri ásýnd sambandsins sem formaðurinn, Jón Halldórsson, kynnti fyrir gestum fundarins.Hér fyrir neðan er nýtt...
Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og landsliðsins hóf keppnistímabilið í gær með stórleik gegn Haukum í meistarakeppni HSÍ. Hún varði 20 skot, 61% hlutfallsmarkvarsla, í sjö marka sigri Vals, 22:15.„Þessi leikur kom mér svolítið á óvart vegna þess að Haukar...
„Þær þekkja þetta frá síðustu árum auk þess að leggja hart að sér við æfingar í sumar svo þær þekkja þetta allt saman. Það var titill í boði í dag og við vildum sækja hann,“ sagði Anton Rúnarsson nýr...
Mikið var um dýrðir í Kaplakrika í gærkvöld þegar einn fremsti handknattleiksmaður heims síðustu 15 ár, Aron Pálmarsson, lék sinn kveðjuleik. Uppeldisfélag hans, FH, stóð fyrir leiknum og frábærri skemmtidagskrá og var fullt út að dyrum í Kaplakrika eins...
Íslandsmeistarar Vals unnu meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki enn eitt árið í röð með öruggum sigri á Haukum, 22:15, í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var tveggja marka munur...
Val er spáð efsta sæti bæði í Olísdeild karla og kvenna samkvæmt niðurstöðu árlegrar spár þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Olísdeildanna sem fram fór eftir hádegið í dag á Hlíðarenda.Nýliðar Olísdeildar karla, Selfoss,...