Keppni verður framhaldið í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Leikmenn Þórs Akureyri mæta til leiks og einnig ungmennalið Hauka sem mætir Selfossi. ÍBV og Þór eigast við í fyrri leik 2. umferðar sem hefst...
Íslandsmeistarar FH skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigur á ÍBV í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 33:32. Jóhannes Berg Andrason átti síðasta mark viðureignarinnar sem reyndist ríða baggamuninn fyrir FH-inga, 45...
Ragnarsmótið í handknattleik karla hófst í Sethöllinni í gær með tveimur hörkuleikjum. Grótta hafði betur í viðureign við lið Selfoss sem tekið hefur miklum mannabreytingum frá síðasta keppnistímabili.ÍBV lagði Víking, 35:30, eftir að hafa verið sterkara liðið í síðari...
Árlegt Hafnarfjarðarmóti í handknattleik karla hefst síðdegis í dag. Að þessu sinni fer mótið fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Fjögur lið eru að vanda skráð til leiks. Að þessu sinni mæta Stjarnan og ÍBV til leiks auk Hafnarfjarðarliðanna, Hauka...
Svavar Ingi Sigmundsson hefur snúið heim í KA eftir þriggja ára fjarveru og tekið við starfi yfirþjálfara handknattleiksdeildar.Svavar Ingi, sem er 24 ára gamall, lék um nokkurra ára skeið með KA, jafnt í yngri flokkum og í meistaraflokki. Hann...
Ágúst Emil Grétarsson leikur ekki með Gróttu á komandi keppnistímabili. Hann ákvað í vor að skrifa ekki undir nýjan samning við félagið en flyta þess í sta heim til Vestmannaeyja. Ágúst Emil hafði leikið með Gróttu frá 2018 og...
Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin hefur verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn í sókn hjá FH-liðinu auk þess að vera frár á fæti og fyrir vikið góður...
Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...
Óhætt er að segja að sinn sé siður í hverju landi. Byrjað er að leika í sænsku bikarkeppninni í handknattleik. Eins og vant er þá er fyrsta kastið leikið í nokkrum fjögurra liða riðlum og leikin er tvöföld umferð....
Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....
Ásbjörn Friðriksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um eitt ár. Auk þess að leika með liði Íslandsmeistaranna verður hann áfram aðstoðarþjálfari liðsins eins og undanfarin ár.„Ásbjörn hefur verið algjör burðarás og mikill leiðtogi í liði FH frá...
Kristinn Guðmundsson, sem m.a. var annar þjálfara HK þegar liðið varð Íslandsmeistari í handknattleik karla vorið 2012, er þjálfari U18 ára landsliðs Færeyinga sem tekur þessa dagana þátt í Evrópumótinu í karlaflokki í Podgorica í Svartfjallalandi. Kristinn hefur þjálfað...
Handknattleikslið KA hefur samið við Marcus Rätte, 19 ára gamlan örvhentan leikmanna frá Eistlandi. Hann kemur frá eistneska liðinu SK Tapa sem leikur í efstu deild. Fyrir hjá KA er annar Eisti, Ott Varik sem gekk til liðs við...
Hjörtur Ingi Halldórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK til tveggja ára. Hjörtur Ingi er markahæsti leikmaður HK á síðasta tímabili með 101 mark í 22 leikjum Olísdeildar. Hann kom til Kópavogsliðsins frá Haukum sumarið 2020.Allt frá því...
Handknattleiksmarkvörðurinn Jovan Kukobat hefur gengið til liðs við HK og af því tilefni ritað nafn sitt undir tveggja ára samning við félagið. Kukobat hefur undanfarin tvö ár leikið með Aftureldingu og átti m.a. stóran þátt í sigri Mosfellinga í...