- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Fjölnir er fallinn – ljóst hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni

Fjölnir er fallinn úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að næst síðustu umferð deildarinnar lauk í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Aftureldingu að Varmá, 34:20, á sama tíma og Grótta gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 29:29. Grótta hefur þar...

Deildarmeistaratitillinn er innan seilingar hjá Val

Valur er kominn með aðra hönd á deildarmeistaratitilinn í handknattknattleik eftir sigur á Haukum, 29:23, í upphafsleik 19. umferðar Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur þar með 34 stig eftir 19 leiki. Fram, sem á...

Dagskráin: Stórleikur hjá konum – næst síðasta umferð hjá körlum

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld en samkvæmt vana þá fara tvær síðustu umferðir deildarkeppninnar fram á sama tíma. Mikil spenna er í toppi og á botni Olísdeildar karla í handknattleik. Allir leikir hefjast klukkan 19.30. Efsta...
- Auglýsing -

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild kvenna?

Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...

Bruno stendur áfram á milli stanga KA-marksins

Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár. Bruno kom af krafti ungur inn í markið í...

Tandri Már verður áfram með Stjörnunni

Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunanr hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára. Hann kom til félagsins fyrir sex árum eftir að hafa leikið í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið. Tandri Már hefur verið...
- Auglýsing -

Biðinni frá 4. október er lokið – ÍBV þremur stigum yfir ofan Gróttu

Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...

ÍR-ingar kunna vel við sig á Selfossi – kræktu í fjórða sætið

ÍR fór upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni þegar liðið vann Selfoss, 20:19, í Sethöllinni á Selfossi í 18. umferð deildarinnar. Selfoss-liðið fór þar með niður í fimmta sæti stigi á eftir...

Dagskráin: Tveir síðustu leikir 18. umferðar

Tveir síðustu leikir 18. umferðar Olísdeildar kvenna í handnattleik fara fram í dag. Umferðin hófst í gær með viðureign Fram og Vals, 28:26, og Hauka og Gróttu, 35:21.Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 14.Hekluhöllin: Stjarnan - ÍBV, kl. 16.Staðan...
- Auglýsing -

Meiri grimmd vantaði í okkur

„Við vorum bara alls ekki nógu vel stemmdar og því fór sem fór,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals þegar handbolti.is talaði við hana eftir tap Valsliðsins fyrir Fram, 28:26, í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. Eftir leikinn...

Vildum sýna að sigurinn í bikarnum var ekki tilviljun

„Þetta var geggjað ná þessum tveimur stigum. Við vildum sýna Val að sigurinn í undanúrslitum bikarsins var engin tilviljun,“ sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Ölfu og samherja í Fram á Íslandsmeisturum...

Framarar anda ofan í hálsmál Valsara á endasprettinum – Haukar eru einnig nærri

Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar. Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Uppgjör í Lambhagahöllinni

Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...

Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs

Róbert Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals frá og með næsta keppnistímabili. Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar ásamt því að aðstoða og miðla sinni reynslu í kringum yngri leikmenn í U-liði meistaraflokksins. Eins og kom fram...

Gunnar var ekki lengi finna nýtt starfi – tekur við Haukum í sumar

Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun. Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -