- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Tryggvi og Patrekur taka út leikbann í næstu viku

Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...

Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi

Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...

Dagskráin: Uppgjör um annað sæti og keppni um það fjórða

Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Annar leikurinn verður á milli Fram og Hauka sem mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í upphafi mánaðarins. Haukar höfðu betur. Að þessu sinni mætast liðin...
- Auglýsing -

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...

ÍR-ingar kæra framkvæmd leiks í Eyjum

ÍR-ingar kæra framkvæmd viðureignar ÍBV og ÍR sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn og lauk með jafntefli, 33:33. Þetta hefur handbolti.is í samkvæmt heimildum. Kæran snýr að því að einn leikmaður ÍBV lauk...

FH-ingar endurheimtu efsta sætið – Stjörnumenn hafa jafnað sig

FH endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika, 34:29, eftir að Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15.FH hefur þar með 31 stig eftir 20 leiki, einu stigi meira en Valur...
- Auglýsing -

Dagskráin: FH fær heimsókn í Krikann – KA-menn koma suður

Tveir síðustu leikir 20. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Að þeim loknum verður gert hlé fram til 19. mars vegna leikja landsliðsins í undankeppni EM. Næst síðasta umferðin verður leikin 19. mars og sú síðasta...

Framarar komnir inn á sigurbraut á nýjan leik

Bikarmeistarar Fram komust inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 38:33, í fjórða og síðasta leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í Kópavogi. Fram tapaði í vikunni fyrir Val í 19....

Valur tyllti sér í efsta sætið – Grótta fór illa að ráði sínu

Án þess að sýna sparihliðarnar þá tókst Valsmönnum að merja út sigur á Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag, 29:26. Valsliðið átti á brattann að sækja í nærri 50 mínútur í leiknum í...
- Auglýsing -

Nítján marka sigur Hauka í Grafarvogi

Eftir góðan sigur á Gróttu í vikunni þá snerust vopnin í höndum Fjölnismanna í dag þegar þeir tóku á móti Haukum í 20. umferð Olísdeildar karla. Haukar réðu lögum og lofum frá upphafi til enda og léku sér að...

Gauti tryggði ÍBV annað stigið – ÍR úr umspilssæti

Tvö stig gengu ÍR-ingum úr greipum í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir mættu ÍBV í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin og tókst að krækja í annað stigið úr leiknum, 33:33, í íþróttamiðstöðinni...

Dagskráin: 20. umferð Olísdeildar og Grill 66-deild karla

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild karla en úrslit hennar getur haft talsverð áhrif á toppbaráttuna fyrir lokaumferðirnar tvær. Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR, kl. 13.30.Fjölnishöll: Fjölnir...
- Auglýsing -

Markvörður bikarmeistaranna er úr leik næstu vikurnar

Bikarmeistarar Hauka í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir áfalli á lokaspretti Olísdeildar kvenna. Sara Sif Helgadóttir markvörður tekur ekki þátt í síðustu leikjum liðsins í deildinni. Hún meiddist á æfingu landsliðsins í vikunni og verður frá keppni næstu vikur....

Bara risastór draumur að rætast

„Mér fannst vera kominn tími á næsta skref hjá mér og skoðaði vel hvaða kostir voru í boði. Eftir vangaveltur ákvað ég gera samning við Blomberg-Lippe og er mjög spennt,“ segir landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Vals, Elín...

Mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingu

„Ég er bara mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingarliðinu í sumar,“ segir Stefán Árnason verðandi aðalþjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í morgunsólinni að Varmá sem er vel við hæfi hjá nýjum þjálfara Aftureldingar. Stefán, sem er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -