Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 40:24, í upphafsleik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var aldrei vafi á því hvort liðið færi með sigur úr býtum. Staðan í...
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur á ný gengið til liðs við Fram. Þetta kemur fram á félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Frestur til félagaskipta rennur út á miðnætti.Harpa María flutti til Danmerkur síðasta sumar vegna náms og hefur síðustu mánuði...
Einar Sverrsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur tekið fram skóna á nýjan leik og samið við Íslandsmeistara FH um að leika liði félagsins út keppnistímabilið. Einar tók sé hvíld frá handbolta síðasta vor þegar Selfoss féll út Grill 66-deildinni eftir...
Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...
Leik Fram og Selfoss í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í kvöld í Lambhagahöllinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Fram.
Ekkert hefur verið sent út frá mótanefnd HSÍ síðan tilkynning barst kl.18.23...
Leikur sem fram á að fara í kvöld milli Fram og Selfoss Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni hefur verið seinkað til klukkan 20.30 vegna þess að ekki er fært milli Selfoss og Reykjavíkur. Vonir standa til að vegurinn...
Handknattleiksmaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson gengur á ný til liðs við Val og verður gjaldgengur með liðinu frá og með 1. febrúar eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag. Þorgils Jón gekk til liðs við...
Pólverjinn Kamil Pedryc sem kom til KA fyrir keppnistímabilið hefur yfirgefið Akureyrarliðið. Á félagaskiptasíðu HSÍ kemur fram að Pedryc hafi fengið félagaskipti til heimalandsins. Samkvæmt upplýsingum frá lesanda tekur Pedryc upp þráðinn á ný með Zagłębie Lubin.
Pedryc tók þátt...
Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign Fram og Selfoss í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20.30. Fram er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Selfoss er í fjórða sæti sjö...
Anton Rúnarsson tekur við þjálfun Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna í sumar þegar hinn sigursæli Ágúst Þór Jóhannsson færir sig um set úr þjálfun kvennaliðs Vals yfir í þjálfun karlaliðs félagsins. Forráðamenn Vals hafa um nokkurt skeið...
Daníel Bæring Grétarsson og Sigurjón Bragi Atlason hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleiksdeild Aftureldingar. Báðir voru þeir veigamiklir leikmenn í 3. flokks liði Aftureldingar sem varð Íslandsmeistari á seinasta tímabili. Þeir hafa einnig verið að stimpla sig inn...
Handknattleikskonan Sonja Lind Sigsteinsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Hauka til nokkurra ára, eins og segir í tilkynningu félagssins. Sonja Lind, sem leikur í hægra horni, gekk á ný til liðs við Hauka fyrir hálfu þriðja ári eftir að...
Fram vann öruggan sigur á ÍBV í síðasta leik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag, 25:17. Leikið var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10.
Sex fyrstu mörkin
Framarar skoruðu sex fyrstu mörk leiksins...
Unglingalandsliðsmennirnir þeir Andri Fannar Elísson, Össur Haraldsson og Birkir Snær hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Hauka til næstu ára, segir í tilkynningu félagsins. Allir eru þeir í veigamiklum hlutverki í meistaraflokksliði Hauka sem situr i 5. sæti Olísdeildar...