„Þetta var mikilvægur sigur og afar sætur,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is í Skógarseli síðdegis eftir að KA vann mikilvægan sigur á ÍR, 39:34, í neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik. Með sigrinum fjarlægðist KA...
KA vann í fyrsta sinn fyrsta útileik á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í dag þegar Akureyringar lögðu ÍR-inga, 39:34, í hröðum og skemmtilegum leik í Skógarseli. Sigurinn var einstaklega mikilvægur KA-mönnum en að sama skapi var tapið ÍR-liðinu vonbrigði....
Áfram verður leikið í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrstu tveir leikir umferðarinnar fóru fram á föstudaginn og í gær. Einnig verða leikmenn Grill 66-deildar kvenna og karla á ferðinni í dag.Leikir dagsins verða sendir...
„Ég veit ekki hvað kom fyrir okkur í hálfleik. Við komum ekkert eðlilega vel gíraðir í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að allt gekk upp,“ sagði Breki Hrafn Árnason markvörður Fram í samtali við handbolta.is eftir að Fram lagði...
„Það er erfitt að skýra svona hrun nema sem andlegt hrun. Eftir frábæran fyrri hálfleik þá leyfa þeir sér að slaka á síðari hálfleik og halda að sigurinn sé í höfn. Við bara mættum ekki í síðari hálfleikinn, að...
„Við vorum búnir að grafa okkur í ansi djúpa holu eftir fyrri hálfleik en náðum að snúa taflinu við strax í síðari hálfleik. Ákefðin var meiri en við vorum ekki með neinar taktískar töfralausnir. Menn voru bara stórkostlegir, meðal...
Fram vann Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 34:32, eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13. Hálfleikarnir voru eins og svart og hvítt hjá báðum liðum. Ekki stóð steinn yfir steini hjá...
Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...
Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....
Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...
Markvörður Íslandsmeistara FH, Daníel Freyr Andrésson, hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr gekk á ný til liðs við FH sumarið 2023 eftir að hafa staðið vaktina í marki félagsliða í...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30. Einnig fer fyrsti leikur 14. umferðar Grill 66-deildar kvenna fram í kvöld þegar FH sækir heim Aftureldingu að Varmá.
Leikir kvöldsins
Olísdeild karla:Kórinn:...
Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Vals. Nýi samningur Hafdísar við Val gildir til ársins 2028. Hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 eftir að hafa leikið með Fram um árabil en einnig...