Olísdeildir

- Auglýsing -

Haukar taka á móti Val á Ásvöllum – úrslitarimman heldur áfram

Haukar og Valur mætast öðru sinni í kapphlaupi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.Valur hafði betur í fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Hlíðarenda á þriðjudagskvöld, 30:28, eftir hafa verið...

Erum við ekki bara bestir?

„Þetta er frábær árangur. Við vinnum þrjá hörkuleiki sem er ógeðslega vel gert,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslandsmeistara Fram í heldur endasleppu viðtali við handbolt.is eftir að hann hafði stýrt liði sínu til sigurs á Val og þar með...

Geggjað að hafa landað þessu

„Það er geggjað að hafa landað þessu. Við höfðum allir trú á því að við myndum vinna í dag og ná titlinum,“ sagði Þorsteinn Gauti Hjálmarsson Íslandsmeistari með Fram í samtali við handbolta.is í sigurgleðinni eftir að Gauti og...
- Auglýsing -

Ég get ekki beðið um meira

Rúnar Kárason varð í kvöld í annað sinn Íslandsmeistari með Fram en 19 ár eru liðin síðan hann vann titilinn fyrst með uppeldisfélagi sínu. Í millitíðinni fagnaði Rúnar Íslandsmeistaratitli með ÍBV fyrir tveimur árum áður en hann klæddist bláa...

Það var passion í þessum leik hjá okkur

„Þetta gat dottið okkar megin í dag mikið frekar en í leik eitt og tvö í einvíginu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hans lið tapaði þriðja leiknum í röð fyrir...

Mig hefur lengi dreymt um að vinna titilinn

„Það er ólýsanleg stund að eiga þess kost að fagna Íslandsmeistaratitli með sínu fólki og bikarmeistaratitli fyrir stuttu síðan,“ sagði nýkrýndur Íslandsmeistari, Framararinn Reynir Þór Stefánsson, þegar handbolti.is klófesti hann um stund í viðtal í fögnuði Framara í N1-höllinni...
- Auglýsing -

Fram Íslandsmeistari karla í handbolta 2025

Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í handknattleik karla með sigri á Val, 28:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda að viðstöddum 1.500 áhorfendum. Fram vann þar með úrslitarimmuna, 3:0 í vinningum talið. Þetta er í sjöunda sinn á...

Öll spjót standa á Valsmönnum

Öll spjót standa á Valsmönnum fyrir þriðja úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum í einvíginu, 37:33 og 27:26, mega Valsmenn ekki...

FH semur við stóran og kraftmikinn línumann

Med Khalil Chaouachi línumaður frá Túnis hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild segir að Chaouachi sé stór og kraftmikill línumaður.Chaouachi hefur undanfarin ár leikið í Túnis, Ungverjalandi og nú síðast með KH...
- Auglýsing -

Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...

Örvhent norsk skytta bætist í hópinn á Selfossi

Norska handknattleikskonan Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára.Syverud er 26 ára hægri skytta sem kemur frá Aker Topphåndball þar sem hún lék í norsku B-deildinni. Árin þar á undan lék hún með Aker...

Allt gott tekur einhverntímann enda

„Ég er ánægð með að geta tekið þess ákvörðun heil, södd og sátt. Ég lít þannig á þessi tímamót og er glöð í hjartanu með þess ákvörðun mína,“ segir handknattleikskonan og Framarinn Þórey Rósa Stefánsdóttir sem lék á dögunum...
- Auglýsing -

Ekki einfalt að gíra sig upp – skil ekki hvað er að gerast hjá HSÍ

„Eftir það sem við höfum farið í gegnum síðustu daga finnst mér sterkt af okkur hálfu að vinna jafn sterkt lið og Haukar hafa á að skipa. Við vorum með forystuna mest allan tímann en Haukar voru að narta...

Valur vann sannfærandi sigur í fyrsta leik

Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á...

HK hefur tryggt sér Aron Dag næstu árin

Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarliði HK. Aron Dagur kom til Kópavogsliðsins í haust sem leið og átti sinn þátt í að HK komst í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn í 13 ár.Aron...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -