Olísdeildir

- Auglýsing -

Cornelia hefur kvatt Selfoss

Cornelia Hermansson markvörður sem leikið hefur með Selfoss undanfarin þrjú ár hefur kvatt félagið og snúið heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kungälvs HK á vestra Gautlandi.Cornelia kom til liðs við Selfossliðið sumarið 2022 og lék með...

Annað árið í röð hefst kapphlaup Vals og Hauka um meistaratitilinn

Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í fyrst sinn í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld, þriðjudag. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari.Valur varð deildarmeistari þriðja árið í röð...

Myndskeið: Dagur Fannar fékk höfuðhögg – frekari þátttaka er í óvissu

Óvíst er hvort Dagur Fannar Möller, leikmaður Fram, taki þátt í fleiri leikjum Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í gær í annarri viðureign Fram og Vals í Lambhagahöllinni.Eins og sjá...
- Auglýsing -

Lilja verður ekkert með Val í úrslitaeinvíginu

Lilja Ágústsdóttir vinstri hornamaður nýkrýndra Evrópubikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins leikur ekkert með Val í úrslitaleikjunum við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld.Ágúst Jóhannsson faðir Lilju og þjálfari Vals...

Eins marks tap er bæði blóðugt og leiðinlegt

Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægðari með leik sinna manna í kvöld en eftir fyrsta úrslitaleikinn í rimmunni við Fram á fimmtudagskvöld. Engu að síður tapaði Valur leiknum, 27:26, og stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að mega ekki...

Var bara orðinn þyrstur í að komast inn á

„Mjög mikilvægur og góður sigur í einvíginu í kvöld. Vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Breki Hrafn Árnason markvörður Fram glaður í bragði eftir annan sigur liðsins á Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í...
- Auglýsing -

Fram er einum vinningi frá meistaratitlinum

Fram er komið í kjörstöðu með tvo vinninga í kapphlaupinu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Framarar unnu á heimavelli í kvöld, 27:26, eftir spennuþrungnar lokamínútur. Þar með er Fram aðeins einum vinningi frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn...

Einar Örn framlengir veru sína í Kaplakrika

Leikstjórnandinn Einar Örn Sindrason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til eins árs. Einar Örn hefur alla tíð leikið fyrir FH en hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2017 og hefur alls tekið þátt í 258 leikjum fyrir...

Margrét gengur til liðs við Stjörnuna

Margrét Einarsdóttir markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Olísdeildarlið Stjörunnar. Hún kemur til félagsins í sumar frá Haukum hvar hún hefur varið mark liðsins undanfarin fjögur ár og varð m.a. bikarmeistari í byrjun mars.Margrét mun án efa...
- Auglýsing -

Lokahóf: Jóhannes Berg og Telma best hjá FH

Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á föstudaginn. Jóhannes Berg Andrason og Telma Medos voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða FH á tímabilinu. Jóhannes Berg kveður FH í sumar eftir þriggja ára dvöl. Hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis...

Dagskráin: Vinnur Fram öðru sinni eða jafna Valsarar metin?

Annar úrslitaleikur Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik fer fram í kvöld á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Fram vann fyrstu viðureign liðanna fimmtudagskvöld í N1-höllinni, 37:33. Valsarar voru lengi vel undir í...

Komin heim til Eyja eftir árs veru í Haugasundi

Amelía Dís Einarsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við ÍBV eftir eins árs veru hjá norska liðinu Rival í Haugasundi sem Jörgen Freyr Ólafsson Naabye þjálfar.Amelía, fædd árið 2004, er uppalin ÍBV-ingur og hefur á sínum...
- Auglýsing -

Róbert Árni gengur til liðs við ÍR

Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við Róbert Árna Guðmundsson til næstu tveggja ára. Róbert kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og aðstoðar Bjarna Fritzson ásamt Bjarka Stefánssyni. Hann verður einnig þjálfari 3.flokks karla og fyrirhugaðs venslaliðs félagsins sem er í...

„Gátum ekki beðið um betri byrjun“

„Við gátum ekki beðið um betri byrjun á einvíginu. Við spiluðum hrikalega vel,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram skiljanlega glaður í bragði eftir sigur liðsins á Val, 37:33, í fyrstu viðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn. Leikið var á Hlíðarenda. Næsta viðureign...

„Við vorum eiginlega bara lélegir“

„Mér fannst vanta allt vanta. Við vorum ekki nógu beittir og orkustigið ekki rétt. Við vorum eiginlega bara lélegir,“ sagði Róbert Aron Hostert hinn reyndi leikmaður Vals eftir fjögurra marka tap fyrir Fram í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -