Framarar náðu yfirhöndinni í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með frábærum leik og sigri á Val, 37:33, í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki. Þeir réðu lögum og lofum í leiknum alla síðari hálfleik lokamínúturnar...
„Það má segja að kviknað hafi vel á undirbúningnum á mánudaginn þegar við komum allir saman eftir landsleikjahléið,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals fyrir fyrsta úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fer fram í N1-höll...
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla 2025, milli Vals og Fram, hefst í kvöld. Fyrsti úrslitaleikurinn fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.30.Teknir hafa verið saman nokkrir fróðleiksmolar fyrir viðureign Reyjavíkurliðanna sem ekki hafa att...
„Þeir sem voru tæpir og meiddir hafa náð að koma til baka. Að öðru leyti höfum við verið að halda okkur gangandi síðustu daga. Gera okkur klára í þennan slag,“ segir Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram sem mætir Val...
Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi, Elís Þór Aðalsteinsson, hefur framlengt samning sinn við ÍBV til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í dag.Elís Þór, sem er örvhent skytta, hefur alltaf leikið með ÍBV. Hann hefur hægt og...
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi Hauka, sem orðinn er kjarni Haukaliðsins í dag. Hún á að baki leiki fyrir yngri landslið Íslands og var m.a....
Jakob Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hornamaðurinn fljóti kemur til ÍBV frá Gróttu hvar hann hefur verið um sex ára skeið.Jakob Ingi skoraði 75 mörk í 18 leikjum með Gróttu í Olísdeildinni í vetur...
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn Þórsari frá Akureyri en hefur undanfarin ár leikið með Fjölni. Hann lék 22 leiki með Fjölni í Olísdeildinni á nýafstöðnu...
Haukar halda áfram að styrkja kvennalið sitt fyrir næstu leiktíð. Í morgun var opinberað að Embla Steindórsdóttir hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Hún kemur til Hauka frá Stjörnunni.Embla er tvítug og hefur síðustu tvö ár leikið...
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og hefur verið í vaxandi hlutverki undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur.Sylvía Sigríður skoraði 75 mörk í 21 leik í Olís-deildinni...
Markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason, var í vikunni við æfingar hjá þýska meistarliðinu SC Magdeburg. Fram kemur á Facebook-síðu ÍR að Baldur Fritz hafi fengið boð um að koma til æfinga hjá stórliðinu. Skiljanlega er...
Sigríður Hauksdóttir vinstri hornakona Íslands- og deildarmeistara Vals, ætlar að rifa seglin í lok leiktíðar. Þetta hefur mbl.is eftir Guðríði Guðjónsdóttur móður Sigríðar í morgun. Framundan eru tveir úrslitaleikir í Evrópubikarkeppninni hjá Sigríði og stöllum í Val og eftir...
Elvar Otri Hjálmarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Samningur ÍR og Elvars Otra er til næstu tveggja ára. Elvar Otri hefur leikið með Gróttu undanfarin þrjú ár. Hann er þriðji leikmaður Gróttu á síðustu leiktíð sem færir...
Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027 og leikur því áfram með liði félagsins í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri skytta sem...
Markvörðurinn Pavel Miskevich kveður ÍBV eftir tveggja og hálfs árs veru og gengur til liðs við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV í morgun.Miskevich, sem er 28 ára gamall Hvít-Rússi,...