- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Karen hefur leikið sinn síðasta keppnisleik

Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...

Ágúst Bjarni tekur við af Ásgeiri

Ágúst Bjarni Garðarsson var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi deildarinnar í gærkvöld. Síðla í janúar tilkynnti Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH til síðustu 11 ára að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri á næsta aðalfundi.Ásgeiri var veitt...

Andri úrskurðaður í þriggja leikja bann

Andri Finnsson leikmaður Vals hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann frá og með 27. febrúar. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar sem birtur var á vef HSÍ í dag. Andri missir þar með af þremur af fjórum síðustu...
- Auglýsing -

Endurkoman hefur dregist hjá Mariam – fór í aðra aðgerð fyrir áramót

Handknattleikskonan Mariam Eradze hefur ekki leikið með Íslandsmeisturum Vals það sem af er leiktíðar en vonir stóðu til þess að hún kæmi til leiks um áramótin. Mariam sleit krossband á æfingamóti á Selfossi rétt áður en keppni í Olísdeildinni...

„Pólverjarnir verða pottþétt ekki áfram“

Pólsku handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska fara frá ÍBV að keppnistímabilinu loknu. Þetta segir Sigurður Bragason þjálfari ÍBV spurður um breytingar sem fyrirsjáanlegar eru á leikmannahópi ÍBV þegar keppnistímabilinu lýkur.„Pólverjarnir verða pottþétt ekki áfram,“ segir Sigurður í viðtali...

Allan verður áfram á Hlíðarenda

Færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Allan kom til Vals sumarið 2023 eftir fimm ára veru hjá KA.Allan hefur fallið vel inn í hópinn hjá Val og leikið mikilvægt hlutverk jafnt...
- Auglýsing -

Róbert lætur af störfum og Davíð Örn tekur við

Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta til næstu þriggja ára. Davíð Örn tekur við liðinu af Róberti Gunnarssyni eftir að núverandi tímabili lýkur, en Davíð hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin þrjú keppnistímabil.Gróttuliðið hefur undanfarin...

Þetta er bara orðið gott hjá mér eftir sjö ár

Á dögunum var tilkynnt að Sigurður Bragason hætti í vor þjálfun meistaraflokksliðs ÍBV eftir sjö ár í brúnni. Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðsins undanfarin tvö ár tekur við af Sigurði.„Þetta er bara orðið gott og kominn tími til að hvíla...

Stór ákvörðun að taka þegar lífið hefur snúist um handbolta í rúmlega 20 ár

Á dögunum var sagt frá því að Sunna Jónsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV hafi ákveðið að láta gott heita með landsliðinu eftir 16 ára feril. Hún segir ákvörðunina sína hafa legið fyrir um nokkurn tíma eða frá því fyrir EM...
- Auglýsing -

Var bara mjög lélegt hjá okkur

„Þetta var bara mjög lélegt hjá okkur í dag, ekki síst í fyrri hálfleik þegar við vorum bara ekki með og fengum á okkur 21 mark sem er óvenjulegt því við höfum staðið fínar varnir í flestum leikjum í...

Tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik

„Þetta var virkilega góður sigur í dag. Okkur tókst að keyra yfir þær í fyrri hálfleik. Þá small allt saman hjá okkur,“ sagði Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í dag eftir sigur ÍR á ÍBV,...

Fram gerðu út um leikinn á síðustu 10 mínútunum

Fram færðist aftur upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með níu marka sigri á Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var e.t.v. ekki eins...
- Auglýsing -

ÍR-ingar eru komnir upp að hlið Selfyssinga

ÍR færðist upp að hlið Selfoss með 13 stig með öruggum sigri á ÍBV, 34:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR var með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. var sjö marka munur að loknum...

Dagskráin: Olísdeild og Evrópubikarkeppni

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum landsins í dag. Tveir leikir fara fram i Olísdeild kvenna. Auk þess hefjast tveir leikir í Evrópubikarkeppni kvenna með hálftíma millibili þegar kemur fram yfir miðjan dag, annarsvegar á Hlíðarenda og hinsvegar...

Sárt að tapa þessum leik

„Þessi leikur skipti miklu máli í keppninni um áttunda sæti og það er sárt að tapa honum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir tap fyrir HK í Kórnum í kvöld í Olísdeild karla í uppgjöri liðanna í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -