Ólympíuleikar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Perez de Vargas fór á kostum – Egyptar fara vel af stað

Stórleikur Gonzalo Perez de Vargas í marki Spánar tryggði Spánverjum sigur í fyrst leik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París morgun. De Vargas var vel vaknaður, ólíkt mörgum öðrum á leikvellinum sem virtust getað hugsað sér að lúra lengur.De...

Molakaffi: Hvenfelt, Löfgvist, Herrem, Íslendingar í Svíþjóð

Sænska landsliðskonan Sofia Hvenfelt leikur ekki fleiri leiki á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún meiddist alvarlega á hné í fyrri hálfleik viðureignar Svíþjóðar og Noregs í fyrrakvöld. Hvenfelt, sem var línukona númer eitt í sænska landsliðinu, hefur verið skipt út...

ÓL: Guðjón Valur er á meðal markahæstu á Ólympíuleikum

Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....
- Auglýsing -

ÓL: Fer norska landsliðið sömu leið og í London 2012?

Ekkert einsdæmi er að hið sterka norska kvennalandslið hefji handknattleikskeppni Ólympíuleika á tapleik eins og það gerði í gærkvöld þegar það lá fyrir sænska landsliðinu, 32:28. Skemmst er að minnast Ólympíuleikana 2012 í London, þeim fyrstu sem liðið tók...

ÓL: Karabatic heldur áfram að bæta metin

Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...

Villtur á leið á Ólympíuleika – „No sign, no information, no nothing“

Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...
- Auglýsing -

Engin draumabyrjun á ÓL hjá Þóri og norska landsliðinu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...

ÓL24: Sú besta verður ekki með í upphafsleiknum

Ein besta handknattleikskona heims um þessar mundir, ef ekki sú besta, Henny Reistad, leikur ekki með Evrópumeisturum Noregs í upphafsleiknum á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Noregur mætir þá Svíþjóð. Reistad var valin handknattleikskona ársins 2023 af Alþjóða handknattleikssambandinu.Reistad...

ÓL24: Danir hófu keppni með stórsigri

Danska landsliðið í handknattleik kvenna vann fyrstu viðureign handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í morgun. Danir lögðu Slóvena með átta marka mun, 27:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Liðin leika í A-riðli ásamt...
- Auglýsing -

ÓL24: Vondur matur – óburðug rúm og villtur bílstjóri

Kurr er innan danska kvennalandsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Jesper Jensen, landsliðsþjálfari, segir í samtali við Ekstra Bladet, að fyrsta reynsla hans og leikmanna af verunni í Ólympíuþorpinu sé ekki til að hrópa húrra fyrir. Flest...

Alfreð varð að gera eina breytingu á elleftu stundu

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik staðfesti í gærkvöld að örvhenta skyttan Kai Häfner verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í París. Útséð er um Franz Semper verði með landsliðinu vegna axlarmeiðsla en þátttaka hans hefur...

ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...
- Auglýsing -

Alfreð stefnir á undanúrslit á ÓL með ungt lið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla stefnir órauður á undanúrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Til þess verður allt að ganga upp og m.a. er ljóst að þýska liðið þarf a.m.k. að leggja þrjú stórlið á leiðinni í undanúrslit. Þýskaland...

Hansen er í hóp heimsmeistaranna sem tekur þátt í ÓL

Nikolaj Jacobsen þjálfari danska landsliðsins hefur valið þá 14 leikmenn sem hann teflir fram á Ólympíuleikunum í sumar auk þriggja leikmanna sem verða utan hóp og til vara ef á þarf að halda. Fátt kom á óvart í valinu...

Þórir verður í Norðurlandariðli á ÓL

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, hafnaði í Norðurlandariðli þegar dregið var í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi í sumar. Norska landsliðið mætir danska landsliðinu og því sænska en lið þjóðanna þriggja voru í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -