Garðar Ingi Sindrason var hetja FH í kvöld þegar hann skaut liðinu í undanúrslit bikarkeppninnar í handknattleik með sigurmarki, 30:29, fimm sekúndum fyrir leikslok í viðureign við Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá. Þorvaldur Tryggvason hafði jafnað metin fyrir Aftureldingu...
Neðsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR, er komið í undanúrslit bikarkeppni HSÍ. ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á Fjölni, 42:34, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Aldrei var vafi á því hvort liðið væri öflugra í leiknum. ÍR...
Bikarmeistarar Fram eru úr leik í bikarkeppni HSÍ í karlaflokki. KA lagði bikarmeistarana, 30:25, í kvöld og er þar með komið í undanúrslit í fyrsta sinn frá árinu 2022. Undanúrslitaleikirnir fara fram fimmtudaginn 26. febrúar. Síðar í kvöld skýrist...
Átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ fara fram í kvöld. Sigurliðin leika til undanúrslita fimmtudaginn 26. febrúar.
Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit karla:KA-heimilið: KA - Fram, kl. 18.Kórinn: HK - Haukar, kl. 18.30.Fjölnishöllin: Fjölnir - ÍR, kl. 19.Myntkaup-höllin: Afturelding - FH,...
Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...
Haukar komust í átta liða úrslit Poweadebikarsins í handknattleik karla í gærkvöld eftir sigur á Val eftir hefðbundinn leiktíma, tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana vítakeppni á Ásvöllum, 39:38. Um var að ræða einn mest spennandi leik hér á landi...
Jón Ómar Gíslason tryggði Haukum sæti í átta liða úrslitum þegar hann skoraði úr vítakasti í bráðabana vítakeppni gegn Val, 39:38, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik. Andartökum áður hafði Aron Rafn Eðvarðsson...
Fjölnir gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna, 38:35, í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Fjölnismenn, sem eiga sæti í Grill 66-deildinni og hafa aðeins unnið einn leik til þessa í deildinni, verða þar eina liðið...
HK og FH komust áfram í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. HK lagði Selfoss, 27:23, í Kórnum. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Gróttu, sem leikur í Grill 66-deildinni, með sex marka mun í Hertzhöllinni,...
Bikarmeistarar Fram þurftu svo sannarlega að hafa fyrir því að komast í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Tvær framlengingar að loknum hefðbundnum leiktíma þurfti til þess að brjóta hörkulið Víkings á bak aftur, 41:39. Víkingar...
Afturelding vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV að Varmá í kvöld, 27:22, og vann sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Eyjamenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8, og 17:12, eftir 12 mínútur í síðari...
Sex síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í kvöld. Tveir leikir voru háðir í gær og komust ÍR og KA áfram en Þór og ÍBV 2 heltust úr lestinni.
Leikir kvöldsins
Poweradebikar karla, 16-liða úrslit karla:Afturelding -...
Jökull Blöndal Björnsson skaut ÍR-ingum í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Hann skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign ÍR og Þórs í Skógarseli, 33:32, eftir æsispennandi lokamínútur. ÍR...
KA varð fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar karla í handknattleik í dag. KA vann ÍBV 2, 33:25, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV, liðið sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða...
Flautað verður til leiks í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í dag. ÍBV 2, sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða úrslitum, tekur á móti KA í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Viðureignin hefst klukkan 14.45....