Grótta komst í kvöld í 16-liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik með sigri á Víði Garði, 41:30, íþróttahúsinu í Garði. Víðismenn, sem eiga fyrir höndum að leika í 2. deild í vetur, veittu Gróttumönnum harða mótspyrnu með vaskri sveit...
Pedro Daniel Dos Santos Nunes þjálfari Harðar var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar framkomu í leik ÍBV 2 og Harðar í Poweraidbikar karla í Vestmannaeyjum...
Árni Þór Þorvaldsson og Gherman Bogdan dómarar leiks ÍBV 2 og Harðar óskuðu eftir og fengu lögreglufylgd úr íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og um borð í Herjólf eftir viðureign liðanna í fyrstu umferð Poweradebikarsins í handknattleik í gærkvöld. Þetta hefur...
Þrír síðustu leikir fyrstu umferðar Poweradebikars karla í handknattleik verða í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram í Eyjum í gærkvöld. ÍBV 2 lagði þá Hörð, 36:35.Sigurliðin fjögur komast í 16-liða úrslit sem dregið verður til í hádeginu á...
ÍBV 2 er komið i 16-liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla eftir ævintýrlegan sigur á Herði frá Ísafirði, 36:35, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Gabríel Martinez skoraði sigurmark ÍBV á síðustu sekúndu leiksins. Eyjamenn, sem voru með valinn...
Fyrsti leikur Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, bikarkeppni HSÍ, á þessu keppnistímabili fer fram í kvöld í Vestmannaeyjum. ÍBV 2 tekur á móti Herði frá Ísafirði. Viðureignin hefst klukkan 19.30 í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.Annað kvöld, þriðjudag, verða þrír leikir...
Óvænt var dregið til fjögurra viðureigna í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í dag en gær var tilkynnt að dregið yrði til tveggja viðureigna. Burt séð frá því þá er ljóst hvaða lið mætast í 32-liða úrslitum, 1....
Dregið verður í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í handknattleik á morgun á skrifstofa HSÍ. Streymt verður frá drættinum á youtube rás HSÍ frá kl. 14.30. Aðeins verða tvær viðureignir í 32-liða úrslitum.Í pottinum fyrir 32 liða...
Fram vann Stjörnuna í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...
„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...
„Við vorum góðir í dag en misstum þá aðeins fram úr okkur í síðari hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum annars flottir,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tapaði fyrir...
„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...
Fram er bikarmeistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í aldarfjórðung og aðeins í annað sinn eftir sigur á Stjörnunni, 31:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í dag í úrslitaleik Poweradebikarsins. Framarar voru sterkari í leiknum frá upphafi til...
Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum klukkan 16 í dag. Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma.Stjarnan hefur níu sinnum leikið til úrslita í bikarkeppni karla og fjórum sinnum unnið. Páll þjálfaði -...
Þrátt fyrir að hafa leikið tólf sinnum til úrslita í bikarkeppninni þá hefur Fram aðeins einu sinni unnið úrslitaleikinn. Sigurinn eini til þess kom árið 2000 og þá, merkilegt nokk, eftir leik við Stjörnuna í Laugardalshöll, 27:23.Serbastian Alexandersson núverandi...