Poweradebikar karlar

- Auglýsing -

Dagskráin: Haldið áfram með bikarkeppnina

Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...

KA í 8-liða úrslit eftir baráttusigur á Torfnesi

KA-menn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik eftir baráttusigur á Herði, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Það blés ekki byrlega fyrir Akureyrarliðinu lengi vel. Það var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16,...

Stjarnan fór áfram eftir framlengingu – Fjölnir sleginn út af laginu

Stjarnan fylgdi Haukum og ÍR-ingum eftir í átta lið úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld með sex marka sigri á Fjölni, 39:33, eftir framlengdan leik í Hekluhöllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30, eftir...
- Auglýsing -

Össur fór á kostum á Ásvöllum – ÍBV er úr leik

Össur Haraldsson var óstöðvandi þegar Haukar innsigluðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla með átta marka sigri á ÍBV á Ásvöllum í dag, 37:29, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14.Össur skoraði 13...

Hrannar Ingi átti stórleik þegar ÍR vann á Akureyri

Hrannar Ingi Jóhannsson átti stórleik þegar ÍR-ingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla með sex marka sigri á Þór, 38:32, í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Hrannar Ingi skoraði 13 mörk og reyndist Þórsurum...

Dagskráin: Bikarkeppni karla og Evrópuleikur

Fyrstu leikir 16-liða úrslita Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik fara fram þegar líður fram á daginn. Fjórar viðureignir eru dagskrá. Vonandi setur veður ekki strik í reikninginn. Einn leikur, viðureign Hauka og ÍBV, verður sendur út á RÚV. Aðrir leikir...
- Auglýsing -

Selfoss lagði ÍH – ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum

Selfoss vann ÍH, 38:33, í síðasta leik 32-liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Staðan var 20:12 Selfossliðinu í hag eftir fyrri hálfleikinn. Fyrr í kvöld tryggðu Víkingar sér sæti í 16-liða úrslitum auk þess sem...

Víkingur og Hörður í 16-liða úrslit bikarsins

Þótt lið Hvítu riddaranna í Mosfellsbæ hafi sótt liðsauka á undanförnum dögum þá átti það akkúrat ekkert erindi í harðsnúið lið Víkings þegar liðin leiddu saman kappa sína í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik að Varmá í kvöld....

Dagskráin: Bikarinn og leikir í fjórum deildum

Leikið verður í Olísdeild karla og kvenna í kvöld, Grill 66-deildum karla og kvenna auk þess sem þrjár síðustu viðureignir verða í 32-liða úrslitum Poweradebikar karla í kvöld. Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta.Allir leikir kvöldsins...
- Auglýsing -

Þórsarar fyrstir í 16-liða úrslit bikarsins

Þór Akureyri komst í kvöld í 16-liða úrslit í Poweradebikar karla í handknattleik eftir sigur á ÍBV2, 30:28, í Vestmannaeyjum. Fátt er annað vitað um leikinn fyrir utan að um var að ræða fyrsta leik í fyrstu umferð bikarkeppninnar...

Dagskráin: Grill og bikarkeppni

Blásið verður til leiks í Grill 66-deild kvenna og bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar karla í kvöld. Einn leikur í hvorri keppni. Fyrir þá sem ekki komast á leikina er rétt að benda á útsendingar á vegum Handboltapassans.Grill 66-deild kvenna:Ásvellir: Haukar2...

Bikarmeistararnir mæta Gróttu í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla mæta Gróttu í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en til stendur að leikir 16-liða úrslita fari fram sunnudaginn 17. nóvember. Valur fær heimaleik gegn Gróttumönnum sem hafa farið mikinn í upphafi leiktíðar í Olísdeildinni.Dregið var í...
- Auglýsing -

Hiklaust verður dregið í aðra umferð bikarsins

Þótt ekki hafi verið leikið í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni karla í handknattleik þá kemur það ekki í veg fyrir að ákveðið hefur verið að draga í 16 liða úrslit, aðra umferð, bikarkeppninnar mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu...

Átta lið voru dregin saman í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla

Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Powerade-bikars karla og í 4. flokk karla.Á ársþingi HSÍ í sumar var þar samþykkt að lið í Olísdeildum sætu hjá í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Þess vegna voru...

Bikarkeppninni úthýst úr Höllinni – HSÍ fer útboð meðal félaganna

Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag.Að ósk ÍBR„Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -