Íslandsmeistarar Vals leika til úrslita í Powerade-bikarnum í handknattleik kvenna þriðja árið í röð á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍR, 29:21, í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Valsliðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en ÍR-liðið barðist...
Undanúrslitaleikir Powerade-bikars kvenna í handknattleik fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 verður flautað til leiks ÍR og Vals og klukkan 20.15 hefja Stjarnan og Selfoss viðureign sína en úrslit hennar skera úr um hvort liðið leikur til...
Undanúrslitaleikir Poweradebikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Annars vegar mæta ÍR-ingar liði Vals og hinsvegar eigast við Stjarnan og Selfoss.ÍR-ingar eru í fyrsta sinn í 23 ár í undanúrslitum í bikarkeppninni í kvennaflokki eftir að...
ÍR og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 7. mars í Laugardalshöll. Viðureignin hefst klukkan 18. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Stjarnan og Selfoss. Flautað verður til þess leiks klukkan 20.15 sama kvöld og einnig verður leikið...
Dregið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum, bikarkeppni HSÍ, í hádeginu á morgun, föstudag í Mínigarðinum. Síðasti leikur átta liða fór fram í gær þegar Valur lagði Selfoss í karlaflokki.Í undanúrslitum í kvennaflokki eru: ÍR, Selfoss, Stjarnan og Valur.Í undanúrslitum...
Stjarnan varð fjórða liðið sem vann sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Stjarnan lagði Gróttu, 25:20, í síðasta leik átta liða úrslita í kvöld í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...
Framundan eru þrír leikir í Olísdeild karla í kvöld og síðasta viðureign í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna.Olísdeild karla:18.00 Stjarnan - KA.18.00 ÍBV - Grótta.19.30 HK - Afturelding.Poweradebikar kvenna, 8-liða úrslit:20.00 Grótta - Stjarnan.Handbolti.is fylgist með leikjunum uppfærir stöðuna...
Síðasti leikur átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi klukka 20. Í gærkvöld komust ÍR, Selfoss og Valur í undanúrslit og taka þar af leiðandi þátt...
ÍR, Selfoss og Valur komust í kvöld í undanúrslit í Poweradebikar kvenna í handknattleik sem leikin verður í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 6. mars. Annað kvöld skýrist hvort Grótta eða Stjarnan verður fjórða liðið sem mætir til leiks í Höllinni. Stjarnan...
Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld og ein viðureign í Olísdeild karla.Átta liða úrslit Poweradebikars kvenna:Selfoss - KA/Þór kl. 18.30.HK - ÍR, kl. 19.30.Valur - Haukar, kl. 20.10.Olísdeild karla, 15. umferð:Fram...
Átta liða úrslit Poweradebikarkeppninnar, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld með þremur viðureignum í kvennaflokki. Fjórði og síðasti leikurinn í kvennaflokki fer fram annað kvöld. Átta liða úrslit í karlaflokki verða leikin á sunnudaginn og á miðvikudaginn eftir viku.Til viðbótar...
Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður.Liðin átta eru:
Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur.Samkvæmt upplýsingum á...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, sló í kvöld út Olísdeildarlið Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. Að Selfossliðið, sem hefur innan sinna vébanda landsliðsinskonur, næði að vinna Fram kemur e.t.v. ekki í opna skjöldu. Hitt kom meira...
Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru:Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...
Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...