Keppni hefst í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá í 16-liða úrslitum í kvennaflokki.Poweradebikarinn, 16-liða úrslit:Kórinn: HK - FH, kl. 19.30.Mýrin: Stjarnan - Afturelding, kl. 19.30 - sýndur á RÚV2.Fjölnishöll: Fjölnir - Grótta, kl. 20.
Viðureign Selfoss og Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna hefur verið frestað til miðvikudags að beiðni Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu mótanefndar HSÍ fyrir stundu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á...
HSÍ hefur borist beiðni frá kvennaliði Fram um að viðureign liðsins við Selfoss í Poweradebikarkeppninni í handknattleik sem fram á að fara á morgun verði frestað vegna kvennaverkfallsins. Fjórir leikir eru á dagskrá annað kvöld í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni...
Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal. Annar slagur á milli liða úr Olísdeildinni verður í 16-liða úrslitum verður þegar Stjarnan og...
Dregið verður í 1. umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna klukkan 14.Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninniHandbolti.is fylgist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
Dregið verður í 32-liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki og í 16-liða úrslitum í kvennaflokki á morgun.Dregið verður í sjö viðureignir í kvennaflokki en 15 lið eru skráð til leiks. Íslandsmeistarar Vals sitja hjá og taka sæti í átta...