ÍR og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 7. mars í Laugardalshöll. Viðureignin hefst klukkan 18. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Stjarnan og Selfoss. Flautað verður til þess leiks klukkan 20.15 sama kvöld og einnig verður leikið...
Dregið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum, bikarkeppni HSÍ, í hádeginu á morgun, föstudag í Mínigarðinum. Síðasti leikur átta liða fór fram í gær þegar Valur lagði Selfoss í karlaflokki.Í undanúrslitum í kvennaflokki eru: ÍR, Selfoss, Stjarnan og Valur.Í undanúrslitum...
Stjarnan varð fjórða liðið sem vann sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Stjarnan lagði Gróttu, 25:20, í síðasta leik átta liða úrslita í kvöld í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...
Framundan eru þrír leikir í Olísdeild karla í kvöld og síðasta viðureign í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna.Olísdeild karla:18.00 Stjarnan - KA.18.00 ÍBV - Grótta.19.30 HK - Afturelding.Poweradebikar kvenna, 8-liða úrslit:20.00 Grótta - Stjarnan.Handbolti.is fylgist með leikjunum uppfærir stöðuna...
Síðasti leikur átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi klukka 20. Í gærkvöld komust ÍR, Selfoss og Valur í undanúrslit og taka þar af leiðandi þátt...
ÍR, Selfoss og Valur komust í kvöld í undanúrslit í Poweradebikar kvenna í handknattleik sem leikin verður í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 6. mars. Annað kvöld skýrist hvort Grótta eða Stjarnan verður fjórða liðið sem mætir til leiks í Höllinni. Stjarnan...
Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld og ein viðureign í Olísdeild karla.Átta liða úrslit Poweradebikars kvenna:Selfoss - KA/Þór kl. 18.30.HK - ÍR, kl. 19.30.Valur - Haukar, kl. 20.10.Olísdeild karla, 15. umferð:Fram...
Átta liða úrslit Poweradebikarkeppninnar, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld með þremur viðureignum í kvennaflokki. Fjórði og síðasti leikurinn í kvennaflokki fer fram annað kvöld. Átta liða úrslit í karlaflokki verða leikin á sunnudaginn og á miðvikudaginn eftir viku.Til viðbótar...
Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður.Liðin átta eru:
Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur.Samkvæmt upplýsingum á...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, sló í kvöld út Olísdeildarlið Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. Að Selfossliðið, sem hefur innan sinna vébanda landsliðsinskonur, næði að vinna Fram kemur e.t.v. ekki í opna skjöldu. Hitt kom meira...
Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru:Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...
Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....
Grótta varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Grótta hafði mikla yfirburði í viðureign sinn við Fjölni í Fjölnishöllinni. Lokatölur 30:15 eftir að níu mörkum munaði á...
Amelía Laufey Miljevic tryggði HK sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvöld þegar hún skoraði sigurmark liðsins á síðustu sekúndu leiksins við FH, 25:24, í Kórnum í Kópavogi.Á sama tíma vann Stjarnan öruggan sigur á Aftureldingu í slag...