Poweradebikarinn

- Auglýsing -

Við erum á góðri siglingu

„Ég er hrikalega stoltur af liðinu sem hefur unnið fjóra leiki í röð sem er stórt fyrir okkur. Við erum á góðri siglingu,“ sagði sigurreifur þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Stjarnan vann...

Stjarnan í undanúrslit í fjórða sinn á fimm árum

Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik síðdegis með því að leggja KA í Mýrinni í Garðabæ, 26:23. Þetta er í fjórða sinn á síðustu fimm árum sem karlalið Stjörnunnar nær a.m.k. í undanúrslit bikarkeppninnar. Stjarnan...

Bikarmeistararnir féllu úr keppni í Vestmannaeyjum

ÍBV varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik með sjö marka sigri á Aftureldingu, 34:27, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Bikarmeistarar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikar karla, Evrópuleikur og Grillið

Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...

Zevcevic sá til þess að Stjarnan fer í undanúrslit

Stjarnan varð fjórða liðið sem vann sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Stjarnan lagði Gróttu, 25:20, í síðasta leik átta liða úrslita í kvöld í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...

Leikjavakt: Þrír leikir í Olís karla og bikarleikur

Framundan eru þrír leikir í Olísdeild karla í kvöld og síðasta viðureign í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna.Olísdeild karla:18.00 Stjarnan - KA.18.00 ÍBV - Grótta.19.30 HK - Afturelding.Poweradebikar kvenna, 8-liða úrslit:20.00 Grótta - Stjarnan.Handbolti.is fylgist með leikjunum uppfærir stöðuna...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðasta liðið í undanúrslit og Olís karla

Síðasti leikur átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi klukka 20. Í gærkvöld komust ÍR, Selfoss og Valur í undanúrslit og taka þar af leiðandi þátt...

ÍR í undanúrslit í fyrsta sinn í 24 ár ásamt Selfossi og Val

ÍR, Selfoss og Valur komust í kvöld í undanúrslit í Poweradebikar kvenna í handknattleik sem leikin verður í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 6. mars. Annað kvöld skýrist hvort Grótta eða Stjarnan verður fjórða liðið sem mætir til leiks í Höllinni. Stjarnan...

Leikjavakt: Poweradebikar kvenna – Olís karla

Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld og ein viðureign í Olísdeild karla.Átta liða úrslit Poweradebikars kvenna:Selfoss - KA/Þór kl. 18.30.HK - ÍR, kl. 19.30.Valur - Haukar, kl. 20.10.Olísdeild karla, 15. umferð:Fram...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarinn og Reykjavíkurslagur

Átta liða úrslit Poweradebikarkeppninnar, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld með þremur viðureignum í kvennaflokki. Fjórði og síðasti leikurinn í kvennaflokki fer fram annað kvöld. Átta liða úrslit í karlaflokki verða leikin á sunnudaginn og á miðvikudaginn eftir viku.Til viðbótar...

Toppliðin tvö mætast í átta liða úrslitum

Tvö efstu lið Olísdeildar kvenna, Haukar og Valur, mætast í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik þegar leikið verður í fyrri hluta febrúar. Valur verður á heimavelli. Liðin eru sem stendur efst og jöfn í Olísdeildinni með 18...

Hafnarfjarðarslagur í 8-liða úrslitum – Eyjaferð bíður bikarmeistaranna

Framundan er Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. Haukar og FH drógust saman og mætast á Ásvöllum annað hvort sunnudaginn 11. febrúar eða daginn eftir þegar leikir átta liða úrslita fara fram.Bikarmeistarar Aftureldingar fara til Vestmannaeyja...
- Auglýsing -

Hvaða lið eru komin áfram í bikar karla og kvenna?

Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður.Liðin átta eru: Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur.Samkvæmt upplýsingum á...

Mannfjöldi sá Hauka leika sér að ÍH eins og köttur að mús

Haukar létu það ekki vefjast fyrir sér að slá 2. deildarliði ÍH út úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Lokatölur 34:13, en níu marka munur var á liðunum eftir fyrri hálfleik, 16:7.Að viðstöddum nærri 1.000 áhorfendum...

Eyjamenn í átta liða úrslit eftir hörkuleik

ÍBV innsiglaði sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikarnum í handknattleik karla með sigri á Fram, 32:28, í skemmtilegum leik í Vestmannaeyjum í dag. Eftir kaflaskiptan leik þá tryggðu Eyjamenn sér sigurinn á síðustu 140 sekúndum viðureignarinnar. Á þeim tíma skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -