Íslandsmeistarar Vals leika til úrslita í Powerade-bikarnum í handknattleik kvenna þriðja árið í röð á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍR, 29:21, í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Valsliðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en ÍR-liðið barðist...
Undanúrslitaleikir Powerade-bikars kvenna í handknattleik fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 verður flautað til leiks ÍR og Vals og klukkan 20.15 hefja Stjarnan og Selfoss viðureign sína en úrslit hennar skera úr um hvort liðið leikur til...
Undanúrslitaleikir Poweradebikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Annars vegar mæta ÍR-ingar liði Vals og hinsvegar eigast við Stjarnan og Selfoss.ÍR-ingar eru í fyrsta sinn í 23 ár í undanúrslitum í bikarkeppninni í kvennaflokki eftir að...
Valur mætir ÍBV í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardaginn eftir afar öruggan sigur á Stjörnunni, 32:26, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins í Laugardalshöll. Aldrei var vafi hjá hvoru liðinu sigurinn félli skaut.Eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik fóru Valsmenn með...
„Heilt yfir var varnarleikurinn okkar frábær. Við duttum aðeins niður í síðari hálfleik þegar við létum aðeins stíga okkur út. Um leið misstum við aðeins þráðinn og töpuðum niður sjö marka forskoti niður í tvö en stóðum þetta af...
ÍBV leikur til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á laugardaginn í Laugardalshöll. ÍBV vann sannfærandi sigur á Haukum, 33:27, í undanúrslitum í kvöld eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Leikmenn ÍBV voru með tögl...
Fréttatilkynning frá Símanum:HSÍ í samstarfi við Símann mun sýna frá öllum úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka í Handboltapassanum í Sjónvarpi Símans dagana 8. – 10. mars. Sýnt verður frá leikjum 6. flokks og upp í 3. flokk í bæði...
ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00.ÍBV hefur átta sinnum komist í undanúrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Fyrst árið 1990. ÍBV mætti Víkingi og tapaði 29:26.Sjö...
Leikirnir sem beðið hefur verið eftir fara fram í kvöld þegar leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll. Sigurlið viðureignanna tveggja, annars vegar á milli ÍBV og Hauka og hinsvegar á milli Stjörnunnar og Vals,...
ÍBV og Haukar drógust saman í undanúrslitum Poweradebikars karla þegar dregið var í hádeginu í dag en undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 18.Síðari leikur undanúrslita Poweradebikarsins verður á milli Stjörnunnar og Vals. ...
ÍR og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 7. mars í Laugardalshöll. Viðureignin hefst klukkan 18. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Stjarnan og Selfoss. Flautað verður til þess leiks klukkan 20.15 sama kvöld og einnig verður leikið...
Dregið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum, bikarkeppni HSÍ, í hádeginu á morgun, föstudag í Mínigarðinum. Síðasti leikur átta liða fór fram í gær þegar Valur lagði Selfoss í karlaflokki.Í undanúrslitum í kvennaflokki eru: ÍR, Selfoss, Stjarnan og Valur.Í undanúrslitum...
Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla. Valur vann afar öruggan sigur á Selfossi, 36:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda eftir að hafa verið með gott forskot frá upphafi....
„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...
Átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Vals og Selfoss í N1-höll Valsara á Hlíðarenda sem reyndar er ennþá merkt Origo.Haukar, ÍBV og Stjarnan hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum sem leikin...