Þrátt fyrir að hafa leikið tólf sinnum til úrslita í bikarkeppninni þá hefur Fram aðeins einu sinni unnið úrslitaleikinn. Sigurinn eini til þess kom árið 2000 og þá, merkilegt nokk, eftir leik við Stjörnuna í Laugardalshöll, 27:23.Serbastian Alexandersson núverandi...
Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarkeppnina í kvennaflokki í átta tilraunum. Fyrsti titillinn vannst árið 1997 í æsispennandi úrslitaleik við Val í Laugardalshöllinni. Á þeim árum voru Haukar með besta lið landsins í kvennaflokki ásamt Stjörnunni og Víkingi. Haukar...
Eins illa og karlaliði Fram hefur vegnað í úrslitaleikjum bikarkeppninnar í gegnum tíðina þá hefur kvennaliði Fram gengið flest í haginn. Alltént er Fram sigursælasta lið bikarkeppninnar í kvennaflokki. Af 23 úrslitaleikjum sem kvennalið Fram hefur leikið frá 1976,...
Áfram verður leikið til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik í dag. Allir leikir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna fara fram eftir hádegið. Fyrir hádegið kemur að úrslitaleikjum 6. flokks karla og kvenna.6. flokkur...
Úrslitaleikir yngri flokka í Poweradebikarnum fara fram í kvöld, á morgun og á sunnudag á Ásvöllum. Úrslitaleikir 4. flokks karla kvenna verða á dagskrá og hefjast klukkan 18 og 20.Allir leikir yngri flokkanna verða í beinni útsendingu á Handboltapassanum.Selt...
„Geggjaður sigur, geggjuð liðsheild og bara frábært,“ sagði stórskyttan unga Inga Dís Jóhannsdóttir í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að hún og liðsfélagar í Haukum unnu Gróttu, 31:21, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Inga Dís...
„Að finna það hvernig er að vera hér og í kringum toppliðin og taka þátt í bikarhelginni. Það er sennilega fyrst og fremst sá lærdómur sem ég dreg út úr þessari þátttöku. Ég er hér í fyrsta sinn sem...
Haukar leika til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik kvenna á laugardaginn gegn Fram. Haukar unnu Gróttu með 10 marka mun, 31:21, á Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Úrslitaleikurinn á laugardaginn verður sá...
„Þetta einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt,“ var það fyrsta sem Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram sagði í kvöld þegar handbolti.is hitti hana eftir að Fram vann Val í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld, 22:20.„Það er...
„Framliðið spilaði vel í dag og þegar dæmið er gert upp átti það skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals eftir tap fyrir Fram, 22:20, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Við fórum með...
Fram leikur til úrslita bæði í kvenna- og karlaflokki í Poweradebikarnum í handknattleik á laugardaginn. Kvennalið félagsins fylgdi í kvöld eftir karlaliðinu sem í gær vann sína viðureign í undanúrslitum. Kvennalið Fram vann Val, bikarmeistara þriggja síðustu ára, með...
Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 en sú síðari klukkan 20.15.Reykjavíkurveldin, Fram og Valur eigast við í fyrri leiknum og verður um að ræða 30. undanúrslitaleik hvors...
Stjarnan lagði ÍBV, 34:29, í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. Stjarnan mætir Fram í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn klukkan 16 á Ásvöllum. Fram vann Aftureldingu, 36:33, í hinni viðureign undanúrslita í gær. Þurfti framlengingu til...
Fram lagði Aftureldingu, 36:33, eftir framlengingu í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. Fram mætir Stjörnunni í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn klukkan 16 á Ásvöllum. Stjarnan vann ÍBV, 34:29, í hinni viðureign undanúrslita í gær.Í kvöld...
„Vörnin var mjög góð allan leikinn. Hún hélt og Aftureldingarmenn voru í basli. Þeir léku mjög mikið sjö á sex en vörnin okkar réði við það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld...