„Varnarleikurinn í síðari hálfleik er augljóslega það sem fyrst kemur upp í hugann þegar ég lít til baka svona rétt eftir leik til að meta hvað fór úrskeiðis hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV við handbolta.is eftir...
„Það er leiðinlegt Eyjamanna vegna hvernig fór en vitanlega er ég og við þeim mun glaðari með úrslitin. Síðari hálfleikur var stórkostlegur hjá okkur. Það skoruðu allir og úr hvaða skoti sem var. Ég er mjög sáttur,“ sagði Óskar...
Valsmenn sýndu allar sínar bestu hliðar í síðari hálfleik í dag þegar þeir unnu ÍBV, 43:31, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll. Þeir léku við hvern sinn fingur jafnt í vörn sem sókn og skoruðu m.a. 26...
„Þetta var bara frábær úrslitaleikur í bikarkeppni. Bikarinn er allt annað en deildin. Við unnum þær um daginn í deildinni með fjögurra marka mun eftir að hafa verið undir í hálfleik. Stjarnan er bara með mjög gott lið sem...
„Við höfðum trú á að geta veitt Val alvöruleik og við gerðum það. Ekki er langt síðan að við vorum í hörkuleik við Val í deildinni og þess vegna höfðum við fulla trú á okkar getu þótt margar spár...
„Við vissum að þetta yrði hörkuleikur hvað sem hver sagði og að það tæki 60 mínútur vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Vals við handbolta.is í Laugardalshöll í dag rétt eftir að flautað var til leiksloka í...
Valur er Powerade-bikarmeistari kvenna í handknattleik 2024 eftir sigur á Stjörnunni 25:22 í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í níunda sinn sem Valur vinnur bikarinn í kvennaflokki og í annað skiptið á þremur árum. Eins marks munur...
Úrslitaleikir Powerade-bikarkeppninnar í handknattleik verða háðir í dag, þ.e. úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna. Stjarnan og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 13.30 en ÍBV og Valur í karlaflokki klukkan 16.Stjarnan leikur í dag í 19. sinn til úrslita í...
Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig vinstri sköflungurinn. Ljóst er að...
„Töpin verða ekki sárari,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona og leikmaður Selfoss í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að Selfoss tapaði fyrir Stjörnunni, 26:25, í framlengdum undanúrslitaleik í Powerade-bikar kvenna í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Selfossliðsins á...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld.Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...
„Þetta var heldur betur leikur og Selfossliðið lék mjög vel og saumaði hressilega að okkur,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir hin þrautreynda línukona Stjörnuliðsins og aðstoðarþjálfari liðsins í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur Stjörnunnar á Selfossi, 26:25, í framlengdri...
Stjarnan leikur við Val í úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna á laugardaginn. Stjarnan vann Selfoss, 26:25, eftir framlengdan háspennuleik í Laugardalshöll. Staðan var jöfn, 23:23, eftir venjulegan leiktíma. Að loknum fyrri hálfleik var staðan jöfn, 12:12.Þetta er fyrsti tapleikur...
Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...
„ÍR er vel manna lið og hefur leikið vel stóran hluta tímabilsins þótt okkur hafi tekist að vinna ÍR-inga á sannfærandi hátt í leikjum þegar vantaði nokkra leikmenn í þeirra lið. Í ljósi þess þá bjuggum við okkur mjög...