Grótta komst í kvöld í 16-liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik með sigri á Víði Garði, 41:30, íþróttahúsinu í Garði. Víðismenn, sem eiga fyrir höndum að leika í 2. deild í vetur, veittu Gróttumönnum harða mótspyrnu með vaskri sveit...
Pedro Daniel Dos Santos Nunes þjálfari Harðar var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar framkomu í leik ÍBV 2 og Harðar í Poweraidbikar karla í Vestmannaeyjum...
Árni Þór Þorvaldsson og Gherman Bogdan dómarar leiks ÍBV 2 og Harðar óskuðu eftir og fengu lögreglufylgd úr íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og um borð í Herjólf eftir viðureign liðanna í fyrstu umferð Poweradebikarsins í handknattleik í gærkvöld. Þetta hefur...
Þrír síðustu leikir fyrstu umferðar Poweradebikars karla í handknattleik verða í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram í Eyjum í gærkvöld. ÍBV 2 lagði þá Hörð, 36:35.
Sigurliðin fjögur komast í 16-liða úrslit sem dregið verður til í hádeginu á...
ÍBV 2 er komið i 16-liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla eftir ævintýrlegan sigur á Herði frá Ísafirði, 36:35, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Gabríel Martinez skoraði sigurmark ÍBV á síðustu sekúndu leiksins. Eyjamenn, sem voru með valinn...
Fyrsti leikur Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, bikarkeppni HSÍ, á þessu keppnistímabili fer fram í kvöld í Vestmannaeyjum. ÍBV 2 tekur á móti Herði frá Ísafirði. Viðureignin hefst klukkan 19.30 í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.
Annað kvöld, þriðjudag, verða þrír leikir...
Til stendur að draga í Poweradebikarkeppni HSÍ á miðvikudaginn, eftir því fram kemur í tilkynningu í dag.
Í Powerade bikar kvenna eru eftirfarandi lið í pottinum:
Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, ÍBV, KA/Þór, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víkingur og ÍR.
Íslandsmeistarar...
Óvænt var dregið til fjögurra viðureigna í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í dag en gær var tilkynnt að dregið yrði til tveggja viðureigna. Burt séð frá því þá er ljóst hvaða lið mætast í 32-liða úrslitum, 1....
Dregið verður í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í handknattleik á morgun á skrifstofa HSÍ. Streymt verður frá drættinum á youtube rás HSÍ frá kl. 14.30. Aðeins verða tvær viðureignir í 32-liða úrslitum.
Í pottinum fyrir 32 liða...
Fram vann Stjörnuna í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.
Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...
Haukar unnu Fram í úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik, 25:20, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:6.
Haukar hafa þar með unnið bikarkeppnina fimm sinnum í kvennaflokki, 1997, 2003, 2006,...
Eftir því sem næst verður komist þá er Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram annar þjálfarinn sem hefur stýrt kvenna- og karlaliði til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik. Hinn er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson sem var þjálfari kvennaliðs ÍBV 2002 þegar...
„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...
„Við vorum góðir í dag en misstum þá aðeins fram úr okkur í síðari hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum annars flottir,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tapaði fyrir...
„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...