„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...
Íslandsmeistarar FH unnu sér inn sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Þeir fóru austur á Selfoss og unnu Grill 66-deildarliðið í bænum með 10 marka mun, 35:25, í Sethöllinni. FH-ingar gerðu út um leikinn...
Bikarmeistarar Vals skriðu áfram í átta liða úrslit í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með þriggja marka sigri á Gróttu, 29:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valsmanna bíður viðureign við Fram í átta liða úrslitum keppninnar 18. desember.Grótta var...
Í kvöld er loksins komið að því að 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla lýkur. Tveir síðustu leikirnir fara fram og ekki seinna vænna þar sem rúm vika er þangað til átta liða úrslit eiga að fara fram.Leikjunum, sem...
Dregið var í dag í 8-liða úrslit Powerade bikars karla í handknattleik þótt tvær viðureignir í 16-liða úrslitum hafi ekki verið til lykta leiddar. Annarsvegar viðureign bikarmeistara Vals og Gróttu og hinsvegar á milli Selfoss og Íslandsmeistara FH. Til...
ÍBV hefur verið dæmdur sigur á Haukum í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Vísir segir frá að dómstóll HSÍ hafi komist að þessari niðurstöðu og að ÍBV vinni leikinn, 10:0. Haukar hafa þrjá daga til...
Á morgun verður hiklaust dregið í 8 liða úrslit Powerrade bikarkeppni karla í handknattleik þótt kæra liggi fyrir hjá dómstól HSÍ vegna framkvæmdar eins leiks sem fram fór í 16-liða úrslitum. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ verður hafist handa við...
ÍBV hefur kært framkvæmd leiks Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Powerdebikarkeppni karla sem fram fór á Ásvöllum á sunnudaginn. Frá þess segir á mbl.is í dag.Á mbl.is kemur fram að kæra ÍBV á framkvæmdina snúist um að Haukar...
Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann hjá aganefnd HSÍ vegna leikbrots í viðureign Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Frá þessu segir í úrskurði aganefndar sem birtur var í...
Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...
Afturelding vann sannfærandi sigur á HK, 28:24, í 16-liða úrslitum Powerade-bikarnum í handknattleik karla í Kórnum í kvöld og heldur þar með áfram tökum sínum á HK-liðinu á heimavelli þess. Kominn er um áratugur síðan Afturelding tapaði síðast fyrir...
Fram bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem eiga sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Framarar kunnu vel við sig á gamla heimavellinum í Safamýri og unnu stórsigur á Víkingi, 43:24, eftir að hafa verið 10 mörkum...
Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...
KA-menn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik eftir baráttusigur á Herði, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Það blés ekki byrlega fyrir Akureyrarliðinu lengi vel. Það var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16,...
Stjarnan fylgdi Haukum og ÍR-ingum eftir í átta lið úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld með sex marka sigri á Fjölni, 39:33, eftir framlengdan leik í Hekluhöllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30, eftir...