- Auglýsing -
- Auglýsing -

Poweradebikarinn

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þeir gerðu það sem ég bað þá um

„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...

FH-ingar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Íslandsmeistarar FH unnu sér inn sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Þeir fóru austur á Selfoss og unnu Grill 66-deildarliðið í bænum með 10 marka mun, 35:25, í Sethöllinni. FH-ingar gerðu út um leikinn...

Bikarmeistararnir skriðu áfram í átta liða úrslit

Bikarmeistarar Vals skriðu áfram í átta liða úrslit í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með þriggja marka sigri á Gróttu, 29:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valsmanna bíður viðureign við Fram í átta liða úrslitum keppninnar 18. desember.Grótta var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tveir spennandi bikarleikir

Í kvöld er loksins komið að því að 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla lýkur. Tveir síðustu leikirnir fara fram og ekki seinna vænna þar sem rúm vika er þangað til átta liða úrslit eiga að fara fram.Leikjunum, sem...

Átta liða úrslitum bikarsins lýkur fyrir jól – dregið var í dag

Dregið var í dag í 8-liða úrslit Powerade bikars karla í handknattleik þótt tvær viðureignir í 16-liða úrslitum hafi ekki verið til lykta leiddar. Annarsvegar viðureign bikarmeistara Vals og Gróttu og hinsvegar á milli Selfoss og Íslandsmeistara FH. Til...

ÍBV dæmdur sigur – Haukar ætla að áfrýja

ÍBV hefur verið dæmdur sigur á Haukum í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Vísir segir frá að dómstóll HSÍ hafi komist að þessari niðurstöðu og að ÍBV vinni leikinn, 10:0. Haukar hafa þrjá daga til...
- Auglýsing -

Dregið verður í átta liða úrslit þrátt fyrir kæru

Á morgun verður hiklaust dregið í 8 liða úrslit Powerrade bikarkeppni karla í handknattleik þótt kæra liggi fyrir hjá dómstól HSÍ vegna framkvæmdar eins leiks sem fram fór í 16-liða úrslitum. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ verður hafist handa við...

ÍBV kærir framkvæmd leiks vegna breytingar á skýrslu

ÍBV hefur kært framkvæmd leiks Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Powerdebikarkeppni karla sem fram fór á Ásvöllum á sunnudaginn. Frá þess segir á mbl.is í dag.Á mbl.is kemur fram að kæra ÍBV á framkvæmdina snúist um að Haukar...

Kári Kristján úrskurðaður í tveggja leikja bann

Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann hjá aganefnd HSÍ vegna leikbrots í viðureign Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Frá þessu segir í úrskurði aganefndar sem birtur var í...
- Auglýsing -

Fjórir sleppa við bann en meint brot Kára er til skoðunar

Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...

Afturelding sleppir ekki taki sínu á HK

Afturelding vann sannfærandi sigur á HK, 28:24, í 16-liða úrslitum Powerade-bikarnum í handknattleik karla í Kórnum í kvöld og heldur þar með áfram tökum sínum á HK-liðinu á heimavelli þess. Kominn er um áratugur síðan Afturelding tapaði síðast fyrir...

Framarar kunnu vel við sig í Safamýri

Fram bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem eiga sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Framarar kunnu vel við sig á gamla heimavellinum í Safamýri og unnu stórsigur á Víkingi, 43:24, eftir að hafa verið 10 mörkum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Haldið áfram með bikarkeppnina

Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...

KA í 8-liða úrslit eftir baráttusigur á Torfnesi

KA-menn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik eftir baráttusigur á Herði, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Það blés ekki byrlega fyrir Akureyrarliðinu lengi vel. Það var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16,...

Stjarnan fór áfram eftir framlengingu – Fjölnir sleginn út af laginu

Stjarnan fylgdi Haukum og ÍR-ingum eftir í átta lið úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld með sex marka sigri á Fjölni, 39:33, eftir framlengdan leik í Hekluhöllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30, eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -