Valur er Powerade-bikarmeistari kvenna í handknattleik 2024 eftir sigur á Stjörnunni 25:22 í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í níunda sinn sem Valur vinnur bikarinn í kvennaflokki og í annað skiptið á þremur árum. Eins marks munur...
Úrslitaleikir Powerade-bikarkeppninnar í handknattleik verða háðir í dag, þ.e. úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna. Stjarnan og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 13.30 en ÍBV og Valur í karlaflokki klukkan 16.Stjarnan leikur í dag í 19. sinn til úrslita í...
Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig vinstri sköflungurinn. Ljóst er að...
„Töpin verða ekki sárari,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona og leikmaður Selfoss í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að Selfoss tapaði fyrir Stjörnunni, 26:25, í framlengdum undanúrslitaleik í Powerade-bikar kvenna í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Selfossliðsins á...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld.Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...
„Þetta var heldur betur leikur og Selfossliðið lék mjög vel og saumaði hressilega að okkur,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir hin þrautreynda línukona Stjörnuliðsins og aðstoðarþjálfari liðsins í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur Stjörnunnar á Selfossi, 26:25, í framlengdri...
Stjarnan leikur við Val í úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna á laugardaginn. Stjarnan vann Selfoss, 26:25, eftir framlengdan háspennuleik í Laugardalshöll. Staðan var jöfn, 23:23, eftir venjulegan leiktíma. Að loknum fyrri hálfleik var staðan jöfn, 12:12.Þetta er fyrsti tapleikur...
Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...
„ÍR er vel manna lið og hefur leikið vel stóran hluta tímabilsins þótt okkur hafi tekist að vinna ÍR-inga á sannfærandi hátt í leikjum þegar vantaði nokkra leikmenn í þeirra lið. Í ljósi þess þá bjuggum við okkur mjög...
„Ég er stolt af stelpunum, fólkinu okkar og öllum þeim sem vinna í kringum liðið eftir þennan leik,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í Laugardalshöll í kvöld eftir sjö marka tap ÍR-inga fyrir Íslandsmeisturum...
Íslandsmeistarar Vals leika til úrslita í Powerade-bikarnum í handknattleik kvenna þriðja árið í röð á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍR, 29:21, í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Valsliðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en ÍR-liðið barðist...
Undanúrslitaleikir Powerade-bikars kvenna í handknattleik fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 verður flautað til leiks ÍR og Vals og klukkan 20.15 hefja Stjarnan og Selfoss viðureign sína en úrslit hennar skera úr um hvort liðið leikur til...
Undanúrslitaleikir Poweradebikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Annars vegar mæta ÍR-ingar liði Vals og hinsvegar eigast við Stjarnan og Selfoss.ÍR-ingar eru í fyrsta sinn í 23 ár í undanúrslitum í bikarkeppninni í kvennaflokki eftir að...
Valur mætir ÍBV í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardaginn eftir afar öruggan sigur á Stjörnunni, 32:26, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins í Laugardalshöll. Aldrei var vafi hjá hvoru liðinu sigurinn félli skaut.Eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik fóru Valsmenn með...
„Heilt yfir var varnarleikurinn okkar frábær. Við duttum aðeins niður í síðari hálfleik þegar við létum aðeins stíga okkur út. Um leið misstum við aðeins þráðinn og töpuðum niður sjö marka forskoti niður í tvö en stóðum þetta af...