- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Nielsen fer til Veszprém – hlutverk Viktors Gísla mun stækka

Ungverska meistaraliðið One Veszprém staðfesti í morgun að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen gangi til liðs við félagið að ári liðnu. Veszprém ætlar að gera við hann þriggja ára samning. Nielsen verður ekki eini Daninn sem kemur til liðs við...

Molakaffi: Mensah, Grgic, Antonijevic, Capric, Burgaard

Í gær staðfesti danska handknattleiksliðið Skjern að danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah hafi skrifað undir fjögurra ára samning. Eins og handbolti.is sagði frá fyrr í vikunni hefur Mensah leikið í Þýskalandi síðustu 11 ár, fyrst hjá Rhein-Neckar Löwen og síðustu...

Lindgren verður þjálfari Arnars Birkis

Hinn gamalreyndi sænski handknattleiksmaður, og þjálfari á síðari árum, Ola Lindgren, verður aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Amo HK sem Arnar Birkir Hálfdánsson leikur með. Lindgren var síðast aðstoðarþjálfari HF Karlskrona en hætti í vor. Auk þess er Svíinn landsliðsþjálfari Finnlands...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lassen, skipti, Gaudin, Laube, Pekeler

Mitt í talsverðum breytingum á liði Rhein-Neckar Löwen fyrir komandi tímabil í þýsku 1. deildinni þá huga forráðamenn félagsins einnig að því að tryggja sér leikmenn fyrir tímabilið 2026/2027. Í gær skrifaði danski landsliðsmaðurinn Jacob Lassen undir samning við...

Molakaffi: Grgic, Mensah, Romero, Thomsen, EM-meistarar í Alanya

Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær frá Eisenach. Þetta átti sér stað ári fyrr en til stóð en í apríl skrifaði Grgic undir samning að leika...

Molakaffi: Karabatic, Mensah, Gaudin, Grgic, Martinović og fleiri

Tíu ár eru liðin í dag síðan franska meistaraliðið PSG keypti Nikola Karabatic af Barcelona fyrir tvær milljónir evra, jafnvirði nærri 300 milljóna íslenskra kr. Enn í dag er það hæsta kaupverð á handknattleiksmanni.Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah er þessa...
- Auglýsing -

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin hreyfing á málið, þar sem mikilvæg hindrun hefur verið yfirstigin í stjórnmálunum. Borgarráðið  í Wuppertal og nágrenni samþykkti á síðasta...

Molakaffi: Alfreð, Guðjón, Sandell, Slišković, Lakatos

Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson verða á meðal margra stórstjarna úr handknattleiknum sem taka þátt í kveðjuleik Patrick Wiencek leikmanns THW Kiel sem fram fer í næsta mánuði í Kiel. Wiencek lék um árabil undir stjórn Alfreðs og...

Appelgren fór en Jensen kom

Eftir áratug hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen hefur sænski markvörðurinn Mikael Appelgren yfirgefið félagið og samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém og verður þar með samherji Bjarka Más Elíssonar. Í stað Appelgren hefur Rhein-Neckar Löwen fengið danska markvörðinn Mike...
- Auglýsing -

Enginn bilbugur á Moustafa – sækist eftir endurkjöri á heimavelli

Þrátt fyrir takmarkaðar vinsældir í Evrópu er engan bilbug að finna á hinum nærri 81 árs gamla, Hassan Moustafa forseta Alþjóða handknattleikssambandsins. Hann hefur ákveðið að gefa kost á sér til endurkjörs á 40. ársþingi Alþjóða handknattleikssambandsins sem fram...

Molakaffi: Lofa sól, Poulsen, fá heimsókn, gengur ekki sem skyldi

Handknattleiksliðið Phoenix Sports Club, sem varð meistari í karlaflokki á Möltu hefur auglýst í Danmörku eftir handknattleiksfólki, bæði konum og körlum, til þess að leika með liðinu. Félagið segist geta boðið góða aðstöðu, samning til eins eða tveggja ára...

Molakaffi: Karabatic, Tomovski, Lunde, Arenhart, Vyakhireva

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic segist njóta lífsins eftir að hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í fyrra. Hann hafði þá verið atvinnumaður í handknattleik í 24 ár. Karabatic er að margra mati besti handknattleiksmaður sögunnar. Í samtali við þýska...
- Auglýsing -

Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar

Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt tónleika með umdeildri króatískri hljómsveit, segist hafa farið á tónleikana til að heiðra minningu kærs vinar, Nikola Pokrivača, sem lést...

Molakaffi: Kühn, Schmidt, á HM, Kopyshynskyi, Chrapkowski, Zhitnikov

Þýski handknattleiksmaðurinn Julius Kühn er sagður hafa skrifað undir eins árs samning við gríska liðið AEK í Aþenu. Kühn, sem var í Evrópumeistaraliði Þýskalands fyrir níu árum, var laus undan samningi hjá Bietigheim í vor þegar liðið féll úr...

Öflug félög í Frakklandi leggja meiri áherslu á kvennahandknattleik

Nokkur af stærstu handknattleiksfélögunum í Frakklandi, eru nú að leggja meiri áherslu á kvennahandbolta. Félög eins og USAM Nîmes, Montpellier Handball og Chambéry Savoie Mont Blanc Handball hafa stígið stór skref til að hleypa auknum krafti í kvennaliðin og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -