Útlönd

- Auglýsing -

Færeyingar unnu stórsigur – Ísland leikur um sæti 17 til 32.

Íslenska landsliðið leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik sama hvernig leikurinn við Norður Makedóníu fer eftir hádegið í dag. Færeyingar unnu Rúmena örugglega, 35:28, í síðustu umferð F-riðils í morgun og vinna...

Evrópumeistararnir þénuðu mest – 670 milljónum kr skipt niður

Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...

Molakaffi: Smits, Damgaard, Lindberg, Gidsel og fleiri

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg.Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...
- Auglýsing -

45 manna þorp á þrjá landsliðsmenn

Vafalítið geta ekki mörg 45 manna þorp í heiminum státað af því að eiga þrjá landsliðsmenn á sama tíma. Það getur færeyska þorpið Válur á Straumey gert. Þrír leikmenn af 16 í U21 árs landsliðs Færeyinga í handknattleik, sem...

Molakaffi: Jastrzebski, Alilovic, Bergerud, Frimmel, Le Blévec

Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...

Nítján sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild

Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið 10 félaga vís sæti vegna landskvóta. Níu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....
- Auglýsing -

Molakaffi: Hlynur, Fagregas, EM2034, Gomes, Hernández, Horvat

Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...

Óli var óstöðvandi – mætir Íslendingum á morgun

Óli Mittún lék við hvern sinn fingur þegar U21 árs landslið Færeyinga vann landslið Norður Makedóníu, 33:28, í síðari leik dagsins í F-riðli heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem hófst í Póllandi í morgun. Færeyingar og Norður Makedóníumenn eru með...

Molakaffi: Singer, fyrsta sirkusmarkið, Jeglič, Soubak, Lunde

Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...
- Auglýsing -

Sendi út neyðarkall frá Teheran

Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...

AEK sektað og dæmt í tveggja ára keppnisbann

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt.Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...

Enn einu sinni var Gidsel markakóngur í stórkeppni

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mótmæli, sá fyrsti, rífandi góð sala, metfjöldi

Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...

Molakaffi: Boð í ráðhúsið, meistaraverk, Sandel, unnu ungmennamótið

Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...

Magdeburg er Evrópumeistari!

SC Magdeburg er Evrópumeistari í handknattleik eftir sex marka sigur á Füchse Berlin í frábærum úrslitaleik í Lanxesss Arena í Köln, 32:26. Magdeburg var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Þetta er í þriðja sinn sem Magdeburg vinnur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -