Útlönd

- Auglýsing -

Nantes hafði meiri vilja í bronsleiknum

Nantes vann öruggan sigur á Barcelona í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag, lokatölur, 30:25. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:9.Nantes hefur þrisvar komist í úrslitahelgi Meistaradeildar...

Sleipt keppnisgólf er ráðgáta – ástandið var óvenju slæmt og ólíðandi

Mikil umræða skapaðist strax í gær vegna keppnisgólfsins í Lanxess Arena í Köln þar sem leikið er til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Gólfið þótti einstaklega sleipt og urðu leikmenn varir við það strax í upphitun fyrir fyrstu...

Molakaffi: Lásu ekki reglurnar, Flodman, Vujovic, Kristensen

Hvorki Fredericia HK né Odense Håndbold áttu að keppa fyrir hönd Danmerkur í Meistaradeild karla og kvenna á síðustu leiktíð. Komið hefur upp úr dúrnum að starfsmenn danska handknattleikssambandsins lásu ekki til hlítar reglurnar um það hvaða lið auk...
- Auglýsing -

Þetta var erfitt enda á það að vera þannig

„Þetta var erfitt enda á það að vera erfitt að vinna leik í undanúrslitum Meistaradeildar,“ sagði Ómar Ingi Magnússon markahæsti leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena eftir að Magdeburg vann Barcelona, 31:30, í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu...

Magdeburg leikur til úrslita eftir dramaleik – þrjú rauð spjöld

Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun eftir eins marks sigur í dramatískum leik við Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, 31:30, í Lanxess Arena í Köln síðdegis.Tim Hornke skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins....

Berlínarrefirnir léku sér að Nantesmönnum

Þýska meistaraliðið Füchse Berlin leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Berlínarliðið fór illa með franska liðið Nantes í undanúrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 34:24, eftir að hafa verið...
- Auglýsing -

Endurtekur SC Magdeburg leikinn frá 2023 eða fara meistararnir í úrslit?

Síðari viðureign dagsins í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla verður á milli Spánarmeistara og Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, og silfurliðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Sigurliðið mætir annað hvort Füchse Berlin...

Füchse sigurstranglegra en ekki skal afskrifa Nantes

Fyrri viðureign dagsins í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla verður á milli nýkrýndra meistara Þýskalands, Füchse Berlin, og Nantes, silfurliðs frönsku 1. deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 13 að íslenskum tíma. Sigurliðið mætir annað hvort Barcelona eða Magdeburg...

Heimavallarbann og háar sektir hjá RK Partizan

Serbneska meistaraliðið RK Partizan hefur verið sektað um 15.000 evrur, jafnvirði nærri 2,2 milljóna kr, vegna óviðeigandi og afar hættulegrar hegðunar stuðningsmanna liðsins fyrir viðureignina við AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í lok mars....
- Auglýsing -

Molakaffi: Bodó, Valdés, Olympiakos, Maldonado, Kühn, Kelentric, Coatanéa

Hinn þrautreyndi Richárd Bodó hefur framlengt samning sinn við ungversku bikarmeistarana Pick Szeged til tveggja ára. Ungverski landsliðsmaðurinn hefur verið í níu ár hjá félaginu og skoraði á þeim tíma 1.182 mörk og bæði unnið ungversku deildina og bikarkeppnina...

Axarskaft setur þýsku 2. deildina í uppnám – fallbaráttan í óvissu

Harla óvenjulegt mál er komið upp í þýsku 2. deildinni í handknattleik nærri viku eftir að keppni í deildinni lauk. Nú hefur dómstóll kveðið upp þann dóm að TUSEM Essen og Dessau-Roßlauer HV skuli mætast á nýjan leik 30....

Molakaffi: Odense meistari og Wagner

Odense Håndbold varð í gærkvöld danskur meistari í handknattleik kvenna. Odense-liðið vann Team Esbjerg, meistara tveggja síðustu ára í oddaleik úrslitum á heimavelli sínum, 33:31. Esbjerg vann fyrstu viðureign liðanna en Odense-liðið náðu vopnum sínum, jafnaði metin, og hafði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guardiola, Møller, Mensah, neita, metsala

Isaías Guardiola hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska liðsins MT Melsungen sem Arnar Freyr Arnarsson og Reynir Þór Stefánsson leika með á næstu leiktíð. Gurardiola gjörþekkir þýskan handknattleik en hann lék í Þýskalandi um langt árabil, m.a. með Rhein-Neckar Löwen...

Molakaffi: Laen, Pekeler, Wiencek, Pajović, Toft, spennna í Grikklandi

Torsten Laen hefur verið kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins. Ósamstaða hefur verið meðal stjórnarmanna danska handknattleikssambandsins eftir að Morten Stig Christensen var bráðkvaddur í nóvember. Sá sem tók við af Christensen hætti í febrúar og bar því við að ekki...

Molakaffi: Bellahcene, Gottfridsson, Blagotinšek, Kosorotov, Eun Hee

Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene hefur samið við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest. Bellahcene lék í vetur með Stuttgart í Þýskalandi en var áður hjá THW Kiel en varð að róa á önnur mið síðasta sumar þegar Andreas Wolff kom til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -