- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Vasile, Oftedal, Kopyshynskyi, Skube, Kudinov

Rúmeninn Adrian Vasile tekur við sem þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest af Helle Thomsen sem hætti hjá félaginu í síðustu viku til þess að einbeita sér alfarið að þjálfun danska kvennalandsliðsins. Vasile þekkir vel til hjá félaginu því hann...

Andstæðingar Hauka sektaðir – aganefnd EHF sendir út nokkra gíróseðla

Bosníska meistaraliðið HC Izvidac, sem sló út Hauka í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla vetrar hefur verið sektað um 7.500 evrur, jafnvirði 910 þúsund kr, af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Ríflega helmingur upphæðarinnar, 4.000 evrur, er vegna...

Rekinn fyrir að sækja tónleika umdeildrar hljómsveitar

Króatíski markvörðurinn Filip Ivic var í morgun rekinn frá serbneska liðinu RK Vojvodina fyrir að sækja samkomu króatísku hljómsveitarinnar Thompson. Eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu félagsins þá munu skoðanir hljómsveitarinnar stríða gegn skoðunum Serba og gildum félagsins....
- Auglýsing -

Molakaffi: Wiencek, Pekeler, Sellin, Späth

Handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek, sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor eftir langan feril með THW Kiel og þýska landsliðinu, segist hafa eftir langa umhugsun hafnað tilboði frá THW Kiel að taka fram skóna og leik með liðinu fram að...

Alonso tekur við af Rúnari

Spánverjinn Raul Alonso hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig til næstu tveggja ára. Ráðning hans var tilkynnt í morgun.Alonso tekur við af Rúnari Sigtryggssyni sem leystur var frá störfum fyrir mánuði. Með SC DHfK Leipzig...

Molakaffi: Santos, miklar breytingar hjá PSG, Edwige, Hempel, Bardrum

Austurríski handknattleiksmaðurinn Raul Santos hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 33 ára gamall. Santos, sem fæddist í Dóminíska lýðveldinu, skaut ungum fram á sjónarsviðið sem efnilegum vinstri hornamanni. Hann lék í Þýskalandi í níu ár, frá 2013 til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Margir vegalausir, Klujber, Lommel

Nokkrir traustir handknattleiksmenn eru án samnings þótt komið sé fram á sumar og skammt þangað til flest lið í stærri deildum Evrópu hefja undirbúning fyrir næsta keppnistímabil. Meðal leikmanna sem eru samningslausir má nefna Julius Kühn fyrrverandi landsliðsmann Þýskalands...

Kopyshynskyi leikur á EM í sandinum í Alanya

Ihor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar slær ekki slöku við í sumarleyfinu. Hann verður á meðal leikmanna úkraínska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í sandhandbolta sem hefst í Alanya í Tyrklandi 8. júlí.Þetta er sannarlega ekki í fyrsta sinn sem...

Molakaffi: Kronborg, Kulesh, tafir, ekki fjölgað, með báða meistarana

Henrik Kronborg aðstoðarþjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik tók um mánaðamótin við starfi aðstoðarþjálfara danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Kronborg heldur áfram störfum hjá danska handknattleikssambandinu eins og hann hefur gert árum saman. Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Uladzislau Kulesh hefur samið við MT Melsungen...
- Auglýsing -

Molakaffi: Turchenko, Pera, áhugamannalið, Kamp, Sarmiento

Úkraínska stórskyttan Ihor Turchenko hefur samið við franska liðið HBC Nantes til næstu tveggja ára. Turchenko hefur verið í herbúðum Limoges í Frakklandi undanfarin tvö ár. Florentin Pera, þjálfari rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur bætt á sig öðru starfi. Hann...

Uppstokkun hjá Barcelona – meiri áhersla á yngri leikmenn

Handknattleikslið FC Barcelona stendur frammi fyrir mikilli endurskipulagningu fyrir tímabilið 2025/26. Með íþróttastjórann Enric Masip við stjórnvölinn hefur félagið hafið ferli breytinga. Tólf leikmenn síðasta keppnistímabils hafa róið á önnur mið og sjö nýir leikmenn hafa bæst við, þar...

Molakaffi: Thomsen hætt, Alonso, Mensing, metaðsókn

Helle Thomsen nýráðin þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik er óvænt hætt störfum hjá rúmenska meistaraliðinu CSM Búkarest. Þegar Thomsen var ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur fyrr á þessu ári er Jesper Jensen lét af störfum þá var hún með klásúlu í...
- Auglýsing -

Lögmaður og borgarstjóri taka á móti bronsliðinu í Þórshöfn

Bronslið Færeyinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik fær höfðinglegar mótttökur á morgun í Þórshöfn. Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, og Elsa Berg borgarstjóri hafa boðið landsliðinu og starfsmönnum til mótttöku í Vaglinum í Þórshöfn síðdegis á morgun.Lúðrasveit Þórshafnar, Havnar Hornorkestur,...

Molakaffi: Hert á reglum, vel heppnað, Partille cup hefst

Stjórnendur þýsku handknattleiksdeildanna hafa hert á reglum með auglýsingaborða á gólfum keppnishalla vegna tíðra slysa og alvarlegra meiðsla handknattleiksfólk. Talið er að rekja megi mörg slys til óviðunandi borða sem eru annað hvort ekki með svokallaðri sleipuvarnarfilmu eða eru...

Myndskeið: Glæsimark Óla – þess besta og markahæsta

Færeyingurinn Óli Mittún var valinn mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla sem lauk í Póllandi síðdegis. Hann varð einnig markahæstur með 73 mörk. Svíinn Axel Månsson var annar með 70 mörk.Óli leiddi færeyska liðið, sem fékk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -