Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur keypt svissneska handknattleiksmanninn Manuel Zehnder undan samningi hjá HC Erlangen. Zehnder er ætlað hlaupa í skarðið fyrir Svíann Felix Claar sem meiddist á Ólympíuleikunum og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn á...
Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...
Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi. Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar. Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...
Færeyingar tryggðu sér í dag síðasta farseðilinn á heimsmeistaramót 19 ára landsliða karla á næsta ári þegar þeir unnu Austurríkismenn, 26:24, í leiknum um 15. sætið á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi.Fjórtán efstu þjóðirnar á...
Spánverjinn Jorge Maqueda hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í spænska karlalandsliðið í handknattleik. Maqueda hefur meira og minna leikið með spænska landsliðinu í 14 ár og unnið á þeim tíma til 10 verðlauna á stórmótum,...
Sífellt betri árangur Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hefur að sama skapi aukið til muna áhuga fyrir árskortum á heimaleiki liðsins. Í gær var tikynnt að þegar hafi rétt rúmlega 3.000 ársmiðar verðið seldir, um 1.000 fleiri en...
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell sem lék með KA um árabil sleit krossband á dögunum og leikur ekki handknattleik næsta árið. Satchwell gekk í síðasta mánuði til liðs við Lemvig sem féll úr dönsku úrvalsdeildinni í vor. Hann átti að...
Einn dáðasti handknattleiksmaður Noregs í seinni tíð, Bjarte Myrhol, hefur tekið við þjálfun Runar Sandefjord í Noregi. Myrhol lagði keppnisskóna á hilluna fyrir þremur árum eftir langan og góðan feril, lengst af í Danmörku og Þýskalandi. Ekki er alveg víst...
Norska handknattleikskonan Nora Mørk tilkynnti eftir sigur norska landsliðsins í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna á laugardaginn að hún ætli að taka sér ótímabundið leyfi frá landsliðinu. Mørk sagðist vera orðin slitin og þreytt líkamlega og verði að draga úr álagi. Hún...
Hinn þrautreyndi slóvenski landsliðsmaður og Íslandsvinur, Jure Dolenec, hefur skrifað undir samning við króatíska liðið RK Nexe. Dolenec er tíundi nýi leikmaður liðsins fyrir næstu leiktíð. Dolened hefur leikið með Limoges síðustu þrjú ár en var þar áður í fjögur...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...
Þýski landsliðsmaðurinn Kai Häfner greindi frá því í gær að hann ætli ekki að gefa kost á sér í landsliðið að Ólymíuleikunum loknum. Häfner er 35 ára gamall leikmaður Stuttgart og örvhent skytta. Hann kom inn í þýska hópinn...
Grænlenska handknattleikssambandið, TAAK, er í fjárhagsþrengingum og verður að skera niður útgjöld það sem eftir lifir árs auk þess að draga verulega saman seglin á næsta ári. Hvorki karla- né kvennalandsliðin taka þátt í kappleikjum það sem eftir lifir...
Dragan Nachevski, fyrrverandi formaður dómaranefndar Handknattleikssambands Evrópu, hefur verið úrskurðaður í tveggja ára bann frá störfum innan handknattleiks í Evrópu. Auk þess verður hann að greiða 5.000 evrur í sekt, jafnvirði um 750 þúsund króna. Þetta er niðurstaða áfrýjunardómstóls,...
Rúmenska meistaraliðið í handknattleik kvenna, CSM Búkarest, hefur samið við svartfellsku handknattleikskonuna, Djurdjina Jaukovic. Hún er ein margra leikmanna sem yfirgefið hafa ZRK Buducnost á undanförnum vikum eftir að ljóst varð að félagið rambaði á barmi gjaldþrots og mörgum...