- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Íslendingur gerir það gott með norska landsliðinu á HM

Einn leikmanna 19 ára landsliðs Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi, Hlini Snær Birgisson, er sonur Birgis Más Guðbrandssonar og Ásu Einarsdóttur. Hlini Snær hefur gert það gott með landsliðinu á HM til...

Leðurblökur setja stól fyrir dyr meistaranna

Segja má að leiðurblökur hafi sett forráðamönnum danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold stólinn fyrir dyrnar. Framkvæmdir félagins við fjölgun bílastæða nærri keppnishöll félagsins eru í uppnámi vegna þess að þær raska búsvæðum leðurblakna sem eru á svæðinu. Tilraunir til þess...

Molakaffi: Lena, Aldís, Blær, Khairy, Madsen, Truchanovicius

Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði fjögur mörk og Aldís Ásta Heimisdóttir þrjú þegar sænska meistaraliðið Skara HF sem þær leika með tapaði fyrir danska úrvalsdeildarliðinu Viborg, 35:25, á æfingamóti í Skövde í gær. Skara var tveimur mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Guðjón Valur fækkar í leikmannahópnum

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Tskhovrebadze hefur verið leystur undan samning hjá VFL Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Tskhovrebadze kom til félagsins 2023 frá Montpellier. Hann náði sér ekki á strik á síðustu leiktíð. Samningur Tskhovrebadze við Gummersbach átti að...

Bredsdorff-Larsen verður með færeyska landsliðið fram yfir EM 2028

Hinn snjalli þjálfari karlalandsliðs Færeyja í handknattleik karla, Peter Bredsdorff-Larsen, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksamband Færeyja. Nýi samningurinn gildir til loka janúar 2028, eða fram yfir Evrópumótið sem haldið verður í Portúgal, Spáni og Sviss. Bredsdorff-Larsen...

Molakaffi: Ýmir, Ísak, Guðmundur, flótti frá meisturunum

Uppselt var á æfingaleik þýska liðsins Göppingen og franska meistaraliðsins PSG í fyrradag þegar liðin mættust í Ratiopharm arena Neu-Ulm. Alls sáu 5.050 áhorfendur liðin skilja jöfn, 30:30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Göppingen í leiknum sem...
- Auglýsing -

EHF grípur í taumana – Sola HK tekur sæti í Meistaradeildinni

Þýska meistaraliðinu hefur verið vikið úr Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna eftir að það sagði upp öllum sínum leikmönnum í gær. Norska úrvalsdeildarliðið Sola HK frá Stafangri tekur sæti Ludwigsburg í B-riðli Meistaradeildar. Sola HK var eitt þriggja liða...

Meisturunum hent út úr meistarakeppninni

Uppsögn allra samninga leikmanna HB Ludwigsburg hefur þegar dregið dilk á eftir sér. Stjórn þýsku deildarkeppninnar í kvennaflokki ákvað í dag að meistararnir taki ekki þátt í meistarakeppninni þar sem mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í upphafi leiktíðar. HB...

Molakaffi: Leitin á enda, erum í áfalli, óvissa

Eftir miklar vangaveltur og leit að leikmanni síðustu vikur lítur út fyrir að Svíinn Casper Emil Käll verði lausnin á vanda danska úrvalsdeildarliðsins GOG. Margir leikmenn hafa verið orðaðir við liðið í sumar eftir að þýsku meistararnir Füchse Berlin...
- Auglýsing -

Öllum leikmönnum meistaraliðsins var sagt upp störfum

Allir leikmenn þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eru lausir undan samningum við félagið. Þeim er frjálst að fara þegar í stað enda er ljóst að félagið getur ekki staðið við einn einasta samning. Forsvarsmenn félagsins sögðu frá þessu í dag...

Sterbik rekinn frá ungversku meisturunum

Ungverska stórliðið One Veszprem HC hefur fyrirvaralaust sagt upp markvarðaþjálfaranum Arpad Sterbik. Tilkynnti félagið uppsögnina í morgun. Kemur hún mörgum í opna skjöldu. Sterbik hefur verið í herbúðum One Veszprém í sjö ár, þar af síðustu fimm árin sem...

Óviðunandi að 81 árs maður sé endurkjörinn án mótframboðs

Snemma á þessu ári tilkynnti Gerd Butzeck um framboð sitt til forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. Hann hefur stuðning þýska handknattleikssambandsins fyrir framboði sínu en frambjóðendur verða að hafa eitt sérsamband innan IHF á bak við sig til þess að geta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tumi, Tryggvi, Hannes, Gérard, Pytlick, Seesing

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Alpla Hard tapaði með sex marka mun, 39:33, fyrir THW Kiel á æfingamóti í handknattleik karla í gær. Tryggvi Garðar Jónsson var einnig í leikmannahópi Alpla Hard...

Molakaffi: Bundsen, Makucs, Donni, Arnór

Hermt er að sænski landsliðsmarkvörðurinn Johanna Bundsen verði ekki mikið lengur í herbúðum þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg, hvort sem liðið tórir áfram eða ekki. Rúmenskir fjölmiðlar segja frá því að rúmensku liðin CSM Búkarest, Gloria Bistrița og SCM Râmnicu...

Enginn lausn í sjónmáli vegna hyldýpisgjár

Jens Steffensen framkvæmdastjóri danska handknattleiksliðsins Viborg viðurkennir að félagið sé í afar snúinni stöðu vegna hyldýpis gjáar sem hefur myndast milli leikmanna liðsins annars vegar og Christian Pedersen, helstu kempu liðsins, hinsvegar. Pedersen var send í 14 daga frí...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -