Útlönd

- Auglýsing -

Einstakt afrek hjá Jacobsen á HM

Daninn Nicolaj Jakobsen er fyrsti þjálfarinn sem vinnur HM karla fjórum sinnum í röð. Auk Jacobsen hefur aðeins einum þjálfara tekist að stýra landsliði sínu til fjögurra heimsmeistaratitla en þó ekki í röð.Niculae Nedeff (1928 – 2017) varð fjórum...

Danir heimsmeistarar í fjórða sinn í röð

Danmörk vann í kvöld heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í fjórða sinn í röð með sex marka sigri á Króötum, 32:26, í úrslitaleik í Unity Arena í Bærum í Noregi. Afrek Dana er einstakt því aldrei hefur landsliði tekist að...

Frakkar hrepptu fimmtu bronsverðlaun sín á HM

Frakkland vann sín fimmtu bronsverðlaun á heimsmeistararmóti í handknattleik í dag. Frakkar unnu Portúgala með eins marks mun í hnífjafnri viðureign um bronsverðlaunin á Unitey Arena í Bærum í Noregi, 35:34. Charles Bolzinger markvörður Frakka kom í veg fyrir...
- Auglýsing -

HM-molar og fróðleikur

Í dag eru 22 ár síðan Króatía varð heimsmeistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Króatar unnu Þjóðverja, 34:31, í úrslitaleik Pavilhão Atlântico í Lissabon. Mirza Džomba var markahæstur hjá Króötum í leiknum með átta mörk. Markus Baur skoraði...

HM “25: Leikjadagskrá, undanúrslit og úrslit

Fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu vikunnar á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram er í Zagreb í Króatíu og Bærum í Noregi. Leikir átta liða úrslita fara fram 28. janúar, viðureignir í undanúrslitum 30. og 31. janúar, einnig í...

HM-molar: Cindric, Dagur, Stenzel, Arnoldsen, Nielsen

Talsverðar líkur eru á að Luka Cindric verði í leikmannahópi Króata í úrslitaleiknum við Dani á morgun. Dagur Sigurðsson staðfesti við danska fjölmiðla að Cindric taki þátt í æfingu með króatíska liðinu í Bærum á morgun klukkan 17. Eftir...
- Auglýsing -

„Um ótrúlega staðreynd er að ræða“

„Þegar maður lítur til baka þá er það rétt sem ég sagði við strákana að um ótrúlega staðreynd er að ræða,“ segir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla sem kominn er með lið sitt í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla...

Danir yfirspiluðu Portúgala í síðari hálfleik – fjórði úrslitaleikur Dana í röð

Danska landsliðið leikur til úrslita í fjórða sinn í röð á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á sunnudaginn kl. 17. Danska landsliðið kjöldró portúgalska landsliðið í síðari hálfleik í undanúrslitaleiknum í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og...

Framkvæmdastjóri Füchse stýrir ítalska landsliðinu

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin og fyrrverandi varaforseti þýska handknattleikssambandsins hefur verið ráðinn þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handknattleik. Ítalir gerðu það gott á heimsmeistaramótinu á dögunum og höfnuðu í 16. sæti eftir að haf komið á óvart...
- Auglýsing -

Vantar ekki flugvélar heldur aðgöngumiða – handboltaæði í Króatíu

Handboltaæði er runnið á Króata eftir að landslið þeirra tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir 16 ára bið. Talsmaður ferðskrifstofu í Zagreb segir að strax að loknum leiknum í gær hafi hlaðist upp pantanir á...

Takk fyrir Dagur!

„Takk fyrir Dagur! Ekki hvaða þjálfari sem er hefði tekið frá sæti í landsliðinu fyrir meiddan leikmann,“ sagði Domagoj Duvnjak fyrirliði króatíska landsliðsins eftir að króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gær með...

Molakaffi: Undanúrslit HM, Pajovic og fleiri, Semper, Prantner, Truczenko

Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...
- Auglýsing -

Dagur fer með Króata í úrslitaleikinn í Noregi

Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...

Molakaffi: Jacobsen, Silva, Hee, Nusser, Arcos

Hinn sigursæli Nikolaj Jacobsen stýrði danska landsliðinu til í 150. skipti í gær þegar liðið vann Brasilíu, 33:21, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Jacobsen tók við þjálfun danska landsliðsins 2017 þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson lét af störfum. Síðan hefur...

Costa skaut Portúgal í undanúrslit í fyrsta sinn

Portúgal er komið í undanúrslit á HM í handknattleik karla í fyrsta sinn eftir sigur á Þýskalandi, 31:30, í framlengdum leik í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi. Matim Costa skoraði sigurmark Portúgal þegar fjórar sekúndur voru eftir af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -