Eftir nokkurt þref hefur norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl verið seldur frá danska liðinu GOG til Füchse Berlin. Hermt er að söluverðið séu 500 þúsund evrur sem er sama upphæð og Flensburg lagði út fyrir Simon Pytlick þegar hann fór...
Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt HC Alkaloid sigur, 10:0, í síðari úrslitaleik liðsins við AEK Aþenu í úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í síðasta mánuði. HC Alkaloid er þar með Evrópubikarmeistari í karlaflokki...
Ola Lindgren fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Svía er hættur störfum hjá HK Karlskrona hvar hann hefur verið aðstoðarþjálfari um skeið. HK Karlskrona þarf að draga saman seglin að sögn Blekinge Läns Tidning og nýta peninga sína í annað en...
PSG var franskur meistari 12. árið í röð í gærkvöld þegar liðið vann Istres, 39:31, í næst síðustu umferð deildarinnar. PSG hefur fjögurra stiga forskot í efsta sæti deildarinnar fyrir síðustu umferðina sem fram fer á laugardaginn. Nantes er...
Handknattleiksþjálfarinn margreyndi, Valero Rivera, var tekinn í frægðarhöll spænska handknattleikssambandsins í vikunni. Rivera lék með Barcelona í 18 ár áður en hann færði sig út í þjálfun. Á 20 árum í stól þjálfara Barcelona vann lið félagsins meistaratitilinn á...
Danski handboltaþjálfarinn Lars Walther og fyrrverandi leikmaður KA hefur eftir langa og erfiða baráttu unnið sigur í dómsmáli sem hann höfðaði eftir dramatískan brottrekstur frá pólska handboltafélaginu Azoty-Pulawy í mars 2021. Walther frétti af brottrekstrinum gegnum fjölmiðla meðan hann...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV um tveggja ára skeið og varð m.a. Íslandsmeistari vorið 2023, hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Neistan í Þórshöfn.Síðan Dánjal kvaddi Vestmannaeyjar í árslok 2023 hefur hann leikið með VÍF...
Leikmenn Skjern Håndbold fögnuðu ákaft á laugardaginn þegar liðið vann GOG í oddaleik undanúrslita í dönsku meistarakeppninni og tryggði sér þar með sæti í úrslitum gegn Aalborg. Auk úrslitasætisins töldu margir, þar á meðal leikmenn sjálfir, að sætið í...
Olympiakos vann fyrsta úrslitaleikinn við AEK um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Leikið var á heimavelli AEK. Næst eigast liðin við á föstudaginn. Endurtaki Olympiakos leikinn verður liðið grískur meistari annað árið í röð og í fimmta...
Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla tekur í sumar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. David Davis, sem tók við þjálfun Dinamo fyrir ári hefur tekið pokann sinn. Óvíst er hvað hann tekur sér næst fyrir hendur.Pereira hefur...
Markvörður hollenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Rinka Duijndam, hefur samið við franska liðið Chambray Touraine Handball fyrir næsta keppnistímabil. Duijndam lék með Rapid Búkarest á nýliðnu keppnistímabili. Ungverska meistaraliðið One Veszprém og þýska liðið SG Flensburg-Handewitt eru sögð hafa ríkan áhuga...
Annað árið í röð vann ungverska meistaraliðið Győri Audi ETO Meistaradeild kvenna í handknattleik. Győri lagði danska liðið Odense, 29:27, í úrslitaleik í MVM Dome í Ungverjalandi síðdegis að viðstöddum 19.469 áhorfendum. Þetta er í sjöunda sinn sem Győri...
Eftir fimmtán sigurleiki í röð þá tapaði franska meistaraliðið Metz báðum viðureignum sínum á úrslithelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattelik kvenna í MVM Dome í Búdapest. Í dag lá liðið fyrir Esbjerg í leiknum um 3. sætið, 30:27, eftir að...
Katrine Lunde markvörður getur unnið Meistaradeild Evrópu í áttunda sinn á morgun þegar Odense Håndbold mætir Győri Audi ETO í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna í Búdapest. Odense-liðið vann frönsku meistaranna, Metz, 31:29, eftir framlengingu í síðari undanúrslitaleik...
Skjern leikur til úrslita við Aalborg Håndbold um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Skjern vann oddaleik liðanna í undanúrslitum, 28:26, á heimavelli GOG í Arena Svendborg í dag. Úrslitin kom á óvart því GOG lék vel á leiktíðinni og...