- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Leitað að aðalstyrktaraðila fyrir heimsmeistarana

Danska handknattleikssambandið leitar að nýjum aðalstyrktaraðila framan á keppnistreyjum karlalandsliðsins. Orku- og fjarskiptafyrirtækið Norlys, sem hefur auglýst framan á keppnistreyjum liðsins frá 2021, hefur ákveðið að framlengja ekki samstarfið þegar það rennur út 30. júní 2026, að því er...

Frakkar sendu Dani heim af HM og mæta Þjóðverjum

Vonir Dana um að leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik urðu að engu í kvöld þegar lið þeirra tapaði fyrir töluvert vængbrotnu liði Frakka, 31:26, í síðustu viðureign átta liða úrslita í Rotterdam í kvöld. Frakkar voru...

Króatar fara heim með forsetabikarinn

Króatíska landsliðið í handknattleik kvenna fetaði í fótspor íslenska landsliðsins í kvöld með öruggum sigri á Kína í úrslitaleik forsetabikarsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Króatar unnu Kínverja í úrslitaleiknum með miklum yfirburðum, 41:22, eftir að hafa verið 10...
- Auglýsing -

Öruggur sigur Hollendinga – mæta Noregi á föstudag

Holland og Evrópumeistarar Noregs mætast í undanúrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í Rotterdam á föstudaginn. Hollendingar unnu öruggan sigur á Ungverjum, 28:23, í átta liða úrslitum í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. Ungverjar, sem unnu bronsverðlaun...

Er 14 kílóum léttari eftir endurhæfingu – hefur tekið fram gömlu sundskýluna

Nebojsa Simic, markvörður MT Melsungen í Þýskalandi og aðalmarkvörður landsliðs Svartfellinga, sleit krossband í apríl á þessu ári. Hann hefur tekið endurhæfinguna mjög alvarlega og ekki látið nægja að fylgja fyrirmælum lækna og sjúkraþjálfara til að styrkja hné. Hann...

Sjöundi sigur Noregs – undanúrslit í Rotterdam

Noregur vann sjöunda stórsigurinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld, 32:23, og vann sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Noregur mætir annaðhvort Hollandi eða Ungverjalandi í undanúrslitum í Rotterdam á föstudag. Yfirburðir norska landsliðsins hafa verið gríðarlegir...
- Auglýsing -

Þýskaland leikur um verðlaun á HM í fyrsta sinn í 18 ár

Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...

Landsliðsþjálfari Dana stöðvaði gleðskap á hóteli

Helle Thomsen, landsliðsþjálfara danska landsliðsins, var nóg boðið í nótt þegar gleðskapur leikmanna landsliða Austurríkis og Póllands á hóteli liðanna í Rotterdam keyrði úr hófi fram að hennar mati. Thomsen gat ekki fest svefn ásamt fleiri leikmönnum danska landsliðsins...

Tveir Valsmenn verða í 18-manna hópi færeyska landsliðsins á EM

Tveir leikmenn sem leika með Val eru í 18-manna hópi færeyska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst um miðjan janúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Leikmennirnir tveir eru Allan Norðberg og Bjarni í Selvindi....
- Auglýsing -

Molakaffi: Hagman, Roberts, Bombac, Marguc, Lenne, Strobel, Horacek

Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...

Hollendingar lögðu Frakka og mæta Ungverjum

Hollendingar unnu heimsmeistara Frakka í síðasta leik milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Rotterdam í kvöld, 26:23. Hollenska liðið varð þar með í efsta sæti milliriðils fjögur og leikur við ungverska landsliðið í átta liða úrslitum á miðvikudagskvöld. Frakkar...

Króatar og Kínverjar bítast um forsetabikarinn

Krótaía og Kína mætast í úrslitaleik um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í's-Hertogenbosch í Hollandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann forsetabikarinn á HM fyrir tveimur árum, sælla minninga. Króatar unnu allar viðureignir sínar, þrjár, í riðli eitt. Síðast lagði...
- Auglýsing -

HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...

Öll spjót standa á Axnér eftir HM

Sænska landsliðið í handknattleik kvenna fór heim af heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í morgun. Liðið tapaði þremur af sex viðureignum sínum á mótinu og átti engan möguleika lengur á sæti í átta liða úrslitum þegar það tapaði viðureigninni við Angóla...

Fleiri stórsigrar hjá norska landsliðinu

Norska landsliðið heldur áfram að hafa yfirburði í leikjum sínum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Hollandi og Þýskalandi. Norska liðið rúllaði yfir brasilíska landsliðið í kvöld, 33:14, í síðasta leik sínum í milliriðli þrjú. Norska landsliðið hefur unnið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -