- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM karla 2025 – leikdagar og leikstaðir

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu miðvikudaginn 29.maí.Alls taka landslið 32 þjóða þátt...

Loksins komust Færeyingar í loftið – einkavél bíður í Billund

Færeyska landsliðið í handknattleik og aðstoðarfólk sér loksins fram á að komast frá Færeyjum um klukkan 15 í dag, sólarhring síðar en til stóð vegna svartaþoku við flugvöllinn í Vogum, eina millilandaflugvelli Færeyinga.Smá birtugatSmá birtugat myndast í þokubakkann yfir...

Færeyska landsliðið situr fast í svartaþoku – óvissa um Skopjeferð

Fullkomin óvissa ríkir um hvenær færeyska karlalandsliðið í handknattleik getur lagt af stað frá Færeyjum áleiðis til Skopje til þess að leika við landslið Norður Makedóníu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartaþoka auk óhagstæðs hliðarvinds er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Nýr þjálfari, á batavegi, tók pokann sinn

Danska handknattleiksliðið Ribe-Esbjerg, sem landsliðsmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, hefur samið við Marc Uhd um að hann taki við þjálfun liðsins eftir ár þegar samningur Uhd hjá TMS Ringsted rennur út. Þangað til Uhd kemur til starfa...

Ítalir færa sig upp á skaftið – sætur sigur hjá Sviss og Slóvökum – tap hjá Kalandadze

Ítalir hafa fram til þessa ekki verið hátt skrifaðir í evrópskum handknattleik en svo virðist sem þeir séu að færa sig upp á skaftið. Yngri landsliðin hafa sýnt á tíðum ágæta frammistöðu á Evrópumótunum síðustu sumur. Hvort það er...

Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja

Ellefu leikjum, fyrri helmingi, umspils fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla er lokið. Leikið var í gær og í dag. Úrslita leikjanna eru hér fyrir neðan.Miðvikudagur:Grikkland - Holland 31:27 (13:12).-síðari leikur á sunnudaginn.Rúmenía - Tékkland 31:30 (15:11).-síðari leikur á sunnudaginn.Færeyjar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa, Andrea, Würtz, Landin

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í Amicitia Zürich unnu Spono Eagles, 24:23, í annarri viðureign liðanna í undanúslitum úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Harpa Rut skoraði eitt mark í leiknum. Oddaleikurinn fer fram á heimavelli Spono Eagles...

Færeyingar unnu sjö marka sigur á heimavelli

Færeyska landsliðið heldur áfram að gera það svo sannarlega gott. Í kvöld vann það Norður Makedóníu, 34:27, í fyrri umspilsleiknum um sæti á HM á næsta ári. Leikurinn fór fram í stakkfullri keppnishöllinni á Hálsi í Þórshöfn og alveg...

Meistarar fjögurra landa leika til þrautar í Búdapest

Að margra mati tvö bestu lið Meistaradeildar kvenna í handknattleik á leiktíðinni, Györ og Metz, drógust ekki saman þegar dregið var til undanúrslita í dag í Búdapest þar sem einnig verður leikið til þrautar í keppninni 1. og 2....
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir halda titilvörninni áfram gegn Aalborg

Evrópumeistarar SC Magdeburg mæta Aalborg Håndbold í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 8. júní. Dregið var til undanúrslitaleikjanna í Búdapest í dag. Í hinni viðureign undanúrslit eigast við spænsku meistararnir Barcelona og Þýskalandsmeistarar...

Molakaffi: Gidsel, Yoon, Köster, meistarar í Færeyjum, Hedin

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel jafnaði á sunnudaginn metið í fjölda skoraðra marka á einu keppnistímabili þegar mörk úr vítaköstum hafa verið dregin frá. Gidsel hefur skorað 248 mörk til þessa, ekkert þeirra úr vítaköstum. Reyndar hefur hann ekki tekið...

Aftur er Hamborgarliðið í kröggum

Þýska handknattleiksfélaginu HSV Hamburg hefur verið synjað um keppnisleyfi í efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð. Félaginu tókst ekki að leggja fram fjármagnaða fjárhagsáætlun vegna næstu leiktíðar á dögunum. Þrátt fyrir að hafa fengið gálgafrest þá lánaðist forráðamönnum félagsins...
- Auglýsing -

Meistarar síðustu þriggja ára úr leik – þýsku meistararnir í undanúrslit

Norska liðið Vipers Kristiansand, sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki þrjú ár í röð, verður ekki með þegar leikið verður til úrslita í keppninni í Búdapest 1. og 2. júní. Tveggja marka sigur Vipers á Györ, 28:26, í...

B-sýnið sýndi sömu niðurstöðu

Niðurstaða rannsóknar á B-sýni svissneska landsliðsmarkvarðarins í handknattleik, Nikola Portner, sýndi sömu niðurstöðu og í A-sýninu, þ.e. merki um notkun á Methamphetamine. Niðurstaðan kemur ekki beinlínis í opna skjöldu því strangt til tekið er um sama sýnið að ræða...

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Meistaradeildin, Lieder, Sjöstrand

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Shaffhausen unnu Pfadi Winterthur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar, 33:26, á heimavelli. Óðinn Þór skoraði fjögur mörk. Eins og á síðasta ári þá verður HC Kriens andstæðingur Kadetten Schaffhausen...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -