Útlönd

- Auglýsing -

Naumt hjá Degi í Varazdin – úrslit vináttuleikja í kvöld

Króatíska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar vann lærisveina Kiril Lazarov í landsliði Norður Makedóníu, 27:25, í vináttulandsleik í Varazdin í Króatíu í kvöld. Króatar voru í mesta basli með Norður Makedóníumenn í viðureigninni og voru m.a. undir um tíma,...

Staðfest að Jensen kveður danska landsliðið

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna lætur af störfum á miðju ári að eigin ósk, ári áður en samningur hans átti að renna út. Þetta kemur fram í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Tíðindin koma ekki eins og þruma úr...

Molakaffi: Wolff, Joelsson, Maraš, Karabatic, Sagosen

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff bíður eftir því að eiginkona hans fæði barn þeirra á allra næstu dögum. Vonir standa til þess að barnið komi í heiminn áður en þýska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næstu dögum....
- Auglýsing -

Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft

Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem hefst í næstu viku. Slóvenar verða með íslenska landsliðinu í riðli á...

Aron er í Kaupmannahöfn – markmiðið er milliriðill á HM

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla er mættur með sveit sína til Danmerkur þar sem ekki verður ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Tveir leikir bíða landsliðs Barein gegn heimsmeisturum Danmerkur í Royal Arena í Kaupmannahöfn...

HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli með landsliðum Grænhöfðaeyja, Kúbu og Slóveníu.Hér fyrir neðan er leikstaðir,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Cvijić, Lekić, Bregar, Lenne, Karlsson, Duvnjak

Tvær af öflugri handknattleikskonum Serbíu á síðustu árum, Dragana Cvijić og Andrea Lekić, hafa ákveðið að gefa kost á sér á nýjan leik í landsliðið. Þeim lyndaði ekki við Uroš Bregar fyrrverandi landsliðsþjálfara. Nú þegar Bregar er hættur hafa...

Gille er hoppandi kátur

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakklands í handknattleik karla, var hoppandi kátur í dag þegar Dika Mem og Elohim Prandi fengu grænt ljós á að taka þátt í undirbúningi franska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem hefst í næstu viku. Læknateymi...

Molakaffi: Cupic, Goluza, Schjött hættir, Blonz, Löfqvist

Einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á síðari árum, Ivan Cupic, hefur verið ráðinn þjálfari hins forna stórliðs RK Metkovic sem hafði viðbótarheitið Jambo þegar liðið lék við Hauka í undaúrslitum EHF-keppninnar í ársbyrjun 2001. Nokkru síðar datt botninn úr öllu...
- Auglýsing -

Zehnder úr leik næsta árið – áfram heldur ólánið að leika þýsku meistarana

Staðfest hefur verið að svissneski landsliðsmaðurinn Manuel Zehnder sleit krossband í vinstra hné í vináttulandsleik Sviss og Ítalíu á föstudaginn eins og handbolti.is sagði frá í gærmorgun. Zehnder leikur þar með ekkert meira með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á...

HC Erlangen bætir við sig slagsmálamanni fyrir átökin framundan

Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen heldur áfram að styrkja liðið fyrir átökin á síðari hluta þýska 1. deildarinnar. Á dögunum keypti liðið Viggó Kristjánsson frá Leipzig og í gær var greint frá kaupum á Serbanum Miloš Kos frá RK Zagreb.Slóst...

Landslið Sviss varð fyrir áfalli – sjötti leikmaður Magdeburg meiðist

Andy Schmid landsliðsþjálfari Sviss í handknattleik varð fyrir áfalli í gærkvöld þegar kjölfesta landsliðsins, Manuel Zehnder leikmaður Magdeburg, meiddist á vinstra hné um miðjan síðari hálfleik í viðureign við ítalska landsliðið í fyrstu umferð fjögurra liða móts (Yellow Cup)...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Schmelzer, Kaufmann

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk í sjö skotum og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði í gærkvöld á heimavelli fyrir IF Hallby HK, 36:30, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Berta Rut Harðardóttir var ekki í...

Danir eru með böggum hildar vegna Jensens

Danir eru margir hverjir með böggum hildar um þessar mundir eftir að TV2 sagði frá því í dag samkvæmt heimildum að hinn vinsæli þjálfari kvennalandsliðsins, Jesper Jensen, hafi samið við ungverska meistaraliðið Ferencváros og taki við þjálfun í...

Stórsigur í fyrsta leik hjá Degi – hefur valið 22 leikmenn til undirbúnings

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik hóf undirbúning og æfingar með liði sínu á öðru degi jóla þótt nokkra leikmenn hafi vantað vegna leikja í þýsku 1. deildinni á milli hátíðanna. Mikið er undir hjá króatíska landsliðinu sem leikur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -