- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Győri vann annað árið í röð og í sjöunda sinn á 12 árum

Annað árið í röð vann ungverska meistaraliðið Győri Audi ETO Meistaradeild kvenna í handknattleik. Győri lagði danska liðið Odense, 29:27, í úrslitaleik í MVM Dome í Ungverjalandi síðdegis að viðstöddum 19.469 áhorfendum. Þetta er í sjöunda sinn sem Győri...

Annað árið í röð fer Esbjerg heim með bronsið

Eftir fimmtán sigurleiki í röð þá tapaði franska meistaraliðið Metz báðum viðureignum sínum á úrslithelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattelik kvenna í MVM Dome í Búdapest. Í dag lá liðið fyrir Esbjerg í leiknum um 3. sætið, 30:27, eftir að...

Lunde gerði gæfumuninn – Odense leikur um gullið – myndskeið

Katrine Lunde markvörður getur unnið Meistaradeild Evrópu í áttunda sinn á morgun þegar Odense Håndbold mætir Győri Audi ETO í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna í Búdapest. Odense-liðið vann frönsku meistaranna, Metz, 31:29, eftir framlengingu í síðari undanúrslitaleik...
- Auglýsing -

Skjern leikur óvænt til úrslita í Danmörku

Skjern leikur til úrslita við Aalborg Håndbold um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Skjern vann oddaleik liðanna í undanúrslitum, 28:26, á heimavelli GOG í Arena Svendborg í dag. Úrslitin kom á óvart því GOG lék vel á leiktíðinni og...

26 mánaða bann stytt – má leika aftur 1. nóvember

Króatíski handknattleiksmaðurinn Ivan Horvat getur væntanlega leikið handknattleik á nýjan leik frá og með 1. nóvember eftir að áfrýjunardómstóll á vegum austurríska handknattleikssambandsins stytti 26 mánaða keppnisbann hans í eitt ár eða til loka apríl á næsta ári. Helmingur...

Ungversku meistararnir í úrslit – Esbjerg situr eftir

Evrópumeistarar síðasta árs, Győri Audi ETO, leikur til úrslita í Meistaradeild kvenna á morgun. Győri vann danska meistaraliðið Esbjerg naumlega, 29:28, í fyrri undanúrslitaleiknum MVM Dome í Búdapest í dag. Þetta verður í áttunda sinn sem Győri leikur til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dolenec, Salvador, Costa-bræður, Barthold, Lunde

Slóvenski handknattleiksmaðurinn góðkunni, Jure Dolenec, hefur tilkynnt að hann ætli sér að hætta í handknattleik í sumar. Dolenec er 36 ára gamall. Hann byrjaði tímabilið RK Nexe í Króatíu en endaði það með RK Slovan í heimalandi sínu.  Þegar Dolenec...

Vinna ungversku meistararnir annað árið í röð Meistaradeildina?

Leikið verður til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun og á sunnudag. Eins og undanfarin ár fara úrslitaleikirnir fram í hinni glæsilegu keppnishöll í Búdapest, MVM Dome, sem tekin var í notkun fyrir Evrópumót karalandsliða í upphafi...

Döhler semur við nýliða norsku úrvalsdeildarinnar

Þýski handknattleiksmarkvörðurinn Phil Döhler hefur samið við Sandefjord Håndball, nýliða norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið segir frá þessu í dag. Döhler hefur undanfarin tvö ár staðið vaktina í marki HF Karlskrona en um áramót var tilkynnt að leiðir hans og sænska...
- Auglýsing -

Molakaffi: Pereira, Dibirov, Popovic, Barrufet, Taleski

Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla er hættur þjálfun Celje Lasko eftir aðeins ár í starfi. Celje tapaði í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Slóveníu.  Pereira var ráðinn til Celje eftir að félagið auglýsti opinberlega eftir þjálfara LinkedIn sem þótti nýlunda. Bojana...

Sænsku meistararnir spara – engin Evrópukeppni

Sænska meistaraliðið Ystads IF ætlar ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili. Ástæðan er fjárhagslegs eðlis en mikill kostnaður er við þátttökuna og tekjurnar ekki nægar til þess að standa undir útgjöldum eftir því sem...

Molakaffi: Sumaræfingar, Jansen, Lackovic, Aþenuliðin mætast, Spánn

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik ætlar að kalla landsliðið saman til vikulangra æfingabúða frá 7. júlí. Gaugisch hefur í hyggju að velja 22 leikmenn til æfinganna sem verða fyrsti liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram...
- Auglýsing -

EHF hefur ekki greitt úr flækjunni

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ekki ákveðið ennþá hvað gera skal eftir að ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Skopje á sunnudaginn. Ljóst er að EHF er nokkur vandi á...

Hedin tekur við af Aroni

Svíinn Robert Hedin verður eftirmaður Arons Kristjánssonar í starfi landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla. Aron lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í janúar og tók við landsliðið Kúveit nokkru síðar. Frá þeim tíma hafa forráðmenn handknattleiks í Barein leitað að...

Molakaffi: Kasparek, Zein, Hansen, Mørk, Grøndahl

Talsverðar breytingar verða á leikmannahópi rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest í sumar. Auk Hauks Þrastarsonar yfirgefa Stanislav Kasparek og Ali Zein félagið. Tveir þeir síðarnefndu hafa leikið með Dinamo síðustu þrjú ár. Hinn dansk/færeyski handknattleikmaður Johan Hansen mun leika með Skanderborg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -