Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...
Tveir Íslendingar eru í liði 24. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins sem valið var í gærmorgun en umferðinni lauk á sunnudagskvöld. Sveinbjörn Pétursson er markvörður úrvalsliðsins en hann fór á kostum þegar EHV Aue vann Tusem Essen á heimavelli...
Evrópumót kvenna í handknattleik árið 2026 fer fram í fimm löndum, Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Tékklandi og Tyrklandi. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti þessa niðurstöðu á fundi sínum fyrir helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem lokakeppni Evrópumóts í handknattleik...
Evrópumeistarar SC Magdeburg náðu efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar 14. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöld. Magdeburg vann ungversku meistarana Veszprém, 30:28, í Veszprém. Um líkt leyti tapaði Barcelona, sem var í efsta sæti riðilsins, á heimavelli...
Katrine Lunde er komin heim til sín eftir að hafa verið flutt í skyndi á sjúkrahús í miðjum leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir um 20 mínútna leik fann Lunde, sem er ein...
Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl. Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...
Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Industria Kielce höfnuðu í fjórða sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu en keppni í riðlinum lauk í kvöld. Industria Kielce gerði jafntefli við Aalborg Håndbold, 35:35, í Álaborg í lokaumferðinni. Haukur skoraði...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Bjerringbro/Silkeborg og Flensburg í 4. og síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fór á Jótlandi í gær. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir Serbíumeisturum...
Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...
Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...
Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu. IK...
Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleikssambandið um að þjálfa karlalandsliðið fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2027. Einn varnagli er þó sleginn og hann er sá að ef þýska landsliðinu tekst...
Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...
Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...