Franska stórliðið PSG hefur hafið leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins eftir að Spánverjinn Raúl Gonzalez var ráðinn landsliðsþjálfari Serbíu í karlaflokki. Gonzalez tekur við þjálfun landsliðsins um mitt næsta ár og á að rífa það upp ládeyðu...
Ljóst er að eitt lið úr næst efstu deild þýska handknattleiksins taki þátt í undanúrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki, úrslitahelgina 12. og 13. apríl í Lanxess-Arena í Köln á næsta ári. Eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöld var ekki...
Íslenskir handknattleiksdómarar verða ekki í hópi þeirra sem dæma leiki á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nafnalista...
Kurr er sögð ríkja í herbúðum sænska liðsins Kristianstad HK, andstæðinga Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Eftir hvert tapið á fætur öðru í síðustu leikjum er sögð ríkja megn óánægja með Bjarne Jakobsen þjálfara liðsins, eftir því sem...
Flest bendir til þess að Boris Rojevic stýri ekki serbneska karlalandsliðinu í fleiri leikjum en þeim fjórum sem hann hefur verið við stjórnvölin í. Spánverjinn Raúl Gonzalez taki við og skrifi undir fjögurra ára samning. Frá þessu greina serbneskir...
Bosníumenn fögnuðu naumum sigri á Grikkjum í kvöld, 23:22, í hinum leik 3. riðils undankeppni EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna eru með Íslandi og Georgíu í riðli í keppninni. Grikkir áttu sókn á síðustu mínútu eftir að Domagoj...
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar hans hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Amo HK hafa fengið nýjan þjálfara. Hans Karlsson var ráðinn í starfið. Hann tekur við Brian Ankersen sem sagt var upp störfum fyrr í vikunni. Karlsson var áður þjálfari IFK...
Belgar vöfðust ekkert sérstaklega fyrir króatíska landsliðinu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, þegar liðin mættust í 5. riðli undankeppni EM 2026 í handknattleik í Varazdin í kvöld. Króatar voru með leikinn í hendi sér frá byrjun til enda og unnu...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...
Sænski handknattleikmaðurinn Karl Wallinius hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg eftir tveggja ára veru hjá THW Kiel í Þýskalandi. Ribe-Esbjerg er í slæmri stöðu í næst neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og veitir ekki af liðsauka ef ekki á...
Nikolas Passias tryggði Grikkjum sigur á Georgíu í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í kvöld, 27:26. Passias skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok í æsilega spennandi leik. Girogi Tskhovrebadze hafði jafnað metin fyrir...
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna tilkynnti í dag um val á þeim 16 leikmönum sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst síðar í þessum mánuði.Flestum að óvörum var Sandra Toft markvörður Evrópumeistara Györi...
Hinn gamalreyndi handknattleiksþjálfari Velimir Petkovic er sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá króatísku meisturunum í karlaflokki, RK Zagreb, eftir að forráðamenn félagsins losuðu sig við 12. þjálfarann á 10 árum. Þar með er ekki öll sagan sögð í þeim efnum...
Pólska handknattleikssambandið hefur brugðist við því þegar upp úr sauð á milli leikmanna og þjálfara pólsku liðanna Wisla Plock og Industria Kielce í síðasta mánuði. Sló þá í brýnu milli fylkinga utan vallar svo enginn sómi fékkst af auk...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sagði í morgun upp þýska þjálfaranum Maik Machulla. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar þegar Stefan Madsen sagði starfi sínu lausu. Simon Dahl, sem verið hefur aðstoðarþjálfari, tekur við af Machulla og danski landsliðsmaðurinn...