Helle Thomsen hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna. Hún er fyrsta konan sem þjálfar landsliðið í nærri 60 ár. Thomsen mun til að byrja með vera áfram þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest. Hún segist gjarnan vilja sinna...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...
Leikið verður í umspili fyrir HM kvenna frá miðvikudeginum 9. apríl fram til sunnudagsins 13. apríl. Tuttugu og tvö landslið börðust um 11 sæti á HM sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
Forráðamaður norska handknattleiksliðsins Drammen HK sagði að félaginu hafi verið hótað sekt frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, upp á jafnvirði 6,5 milljóna króna ef það neitaði að mæta ísraelska félagsliðinu í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðasta haust. Auk sektar átti...
Danskir fjölmiðlar fullyrða að Helle Thomsen verði næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik. Thomsen verður þar með fyrsta konan í nærri sex áratugi til þess að þjálfa danska kvennalandsliðið. Jesper Jensen stýrir danska landsliðinu í síðasta sinn í tveimur...
Dagur Gautason lék ekkert með Montpellier í gær þegar liðið vann Limoges, 31:25, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur var í leikmannahópi Montpellier. PSG og Chambéry mætast í hinni viðureign undanúrslita í dag.
Evrópumeistarar Barcelona staðfestu í gær að...
AEK Aþena vann RK Partizan í vítakeppni í gær og komst þar með í undanúrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Leikurinn var færður til Shumen í Búlgaríu eftir að leikmenn AEK neituðu að leika á heimavelli RK Partizan í Belgrad...
Brasilíski handknattleiksmaðurinn Thiagus Petrus hefur samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém til eins árs frá og með 1. júlí. Petrus er langt kominn með sjöunda árið sitt með Barcelona þar sem er hann helsti varnarmaður Evrópumeistaranna.
Félagaskiptin hafa verið...
Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að styðja framboð Gerd Butzeck til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á þingi IHF sem haldið verður í Kaíró í Egyptalandi 19.- 22. desember. Ekki liggur fyrir hvort Egyptinn Hassan Moustafa forseti IHF síðasta aldarfjórðung...
Franski markvörðurinn Vincent Gérard er sagður hafa í hyggju að taka fram keppnisskóna og hlaupa í skarðið hjá Evróumeisturum Barcelona til loka leiktíðarinnar í byrjun sumars. Frá þessu segir Barcelonablaðið Mundo Deportivo.
Vantar reynslu
Forráðamenn Barelona eru sagðir vilja fá reyndan...
Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin verður án þeirra Fabian Wiede og Tim Freihöfer næstu vikurnar. Báðir meiddust í síðari viðureign Füchse Berlin og Industria Kielce í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Annar meiddist á mjöðm en hinn á ökkla.
Füchse Berlin er í...
Danski handknattleiksmaðurinn Morten Olsen hefur ákveðið að hætta í lok leiktíðar og setja handboltaskóna á hilluna. Að þessu sinni verður ákvörðun hans ekki breytt. Olsen ætlaði að hætta fyrir tveimur árum og taka við þjálfun TMS Ringsted en endurskoðaði...
Síðari leikur RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fer fram á mánudaginn 7. apríl í Shumen í austurhluta Búlgaríu. Leikurinn fer fram fyrir luktum dyrum og hefst klukkan níu árdegis að...
Þýski landsliðsmaðurinn Julian Köster verður frá keppni með Gummersbach næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Talið er sennilega að Köster geti ekki verið með þýska landsliðinu í fyrri hluta maí í síðustu leikjum undankeppni EM 2026 gegn Austurríki og Tyrklandi.
Norski landsliðsmaðurinn...
David Davis þjálfari Dinamo Búkarest hættir hjá félaginu í lok leiktíðar í vor. Daninn Nicolej Krickau, sem sagt var upp hjá Flensburg í desember, er einn þeirra sem nefndur er sem eftirmaður Davis. Einnig er nafn Paulo Perreira landsliðsþjálfara...